Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Blaðsíða 3

Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Blaðsíða 3
jAFNAÐARMAÐURINN 3 að háttvirt deild samþykki frum- varpið. Alþingi 5. febr. 1928. Jón Baldvinsson form. Ingvar Pálmason skrifari og framsm. Ed. þingskjal 108. Nefndarálit um frv. til laga um bæjarstjórn á Norðfirði. Frá minnihluta allsherjarnefndar. Jeg tel að rjettara væri að bæta úr vandkvæðum þeim, sem nú eru á sveitastjórnarmálum Norð- fjarðar, með því að heimila, að þar og annarsstaðar, er líkt stend- ur á, verði sameinuö í höndum eins manns störf hreppstjóra, oddvita, fógetastörf og innheimtu störf sýslumanns, og leggi ríkis- sjóður til nokkurn hluta laun- anna og hreppsfjelagið nokkurn. Fyrir ríkissjóð ætti þetta ekki að verða tilfinnanlegur útgjaldaauki, því nokkuð sparast á móti af skrifstofukostnaði hlutaðeigandi sýslumanns og fyrir hreppsfje- lagið og sýslufjelagið mun þetta í mörgum tilfellum reynast ódýr- ari og hentugri úrlausn en að kljúia kauptúnið úr sýslunni og gera það að sjerstöku umdæmi Tel jeg að slík úrlausn mundi einnig nægja fyrir Norðfjörð fyrst urr. sinn, og legg því til, að mál- ið verði afgreitt með svofeldri rökstuddri dag»krá: Þingdeildin skorar á ríkisstjórn- ina að undirbúa lög um heimild til tilbrigða frá sveitarstjórnarlög- unum í fjölmennustu kauptúnum, svo að hreppstjórn, oddvitastörf og innheimtur ríkissjóðs megi sameina í höndum eins manns, og í trausti þess, að þeim und- irbúningi verði lokið fyrir næsta 3ing, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá. Alþingi 6. febr. 1928. Jón Þorláksson. Eins og kunnugt er, fjell hin rökstudda dagskrá J. Þorl. og bæjarrjettindin voru afgreidd til Neðrideildar lítið breytt. Frá allsherjarnefnd Neðrideild- ar framkomu þessi álit: að frumvarpið verði samþykt næsta þing, og tekur því fyrir k. á einni eða tveim höfnum í hverri óbreytt. Alþingi 27. febr. 1928. Gunnar Sigurðsson form. og framsm. Hjeðinn Valdemarsson fundarskrifari. Bernh. Stefánsson. Nd. þingskjal 319. Nefndarálit um frv. til laga um bæjarstjórn á Norðfirði. Frá meirihluta allsherjarnefndar. Nefndin hefir ekki getað orð- ið sammála um frumvarpið. - Meirihluti nefndarinnar lítur svo á, að sanngjarnt og sjálfsagt sje, að verða við þessari ítrekuðu ósk Norðfirðinga, þar sem um jafn fjölmennan bæ er að ræða og sem þar að auki er í fjölgun og uppgangi. Meirihluta nefndar innar er það ljóst, að núverandi stjórnarfyrirkomulag á málefnum kaupstaðarins er úrelt og hemil á framförum og viðgangi hans Það, sem einkum hefir verið fært fram sem ástæða á móti frumv., eru hin auknu útgjölc fyrir ríkissjóð. En benda má þaö, aö Norðfjöröur virðist hafa samningskröfu til þess, að ríkið leggi nokkurt fje af mörkum ti öggætslu og innheimtu, þar sem tekjur ríkisns úr kaupstaðnum hafa um undanfarin ár verið um 150—200 þúsund krónur. Enda má fullvíst telja, að hag ríkissjóðs muni betur borgið með þeirri )reytingu á stjórn kaupstaðarins sem frumvarpið fer fram á. Af framantöldum ástæðum eggur meirihluti nefndarinnar ti fNd. Þingskjal 373. Nefndarálit um frv. til laga um bæjarstjórn á Norðfirði. "rá minnihluta allsherjarnefndar. Þótt öll nefndin sje sammála um það, að ekki sje sanngjarnt að standa til lengdar á móti því, að breyting verði gerð að því er 'Jorðfjörð snertir á því skipulagi, sem nú er, þá hefir nefndin ekki getaö orðið samferða í málinu. Alveg er jeg hissa á því, að jafn skynsamur maður og ritstj. Hænis skuli ljá sig til að klóra í bakkann til að verja kaupmenskuna hjerna á Austfjörðum. Það er sama, hvað margar greinar hann skrifar í blað sitt með fyrirsögninni „Kaupfjelög og kaupmenn", hann fær framleið- endur aldrei á þá skoðun sína — ef það er þá skoðun hans — að hin ótakmarkaða kaupmenska sje hollara fyrirkomulag heldur en kaupfjelögin, ef vel er á haldið, þó nefna megi dæmi um að illa hafi gengið með eitthvert kaupfjelag hjer á Austfjörðum. Og áreiöanlega er það ekki neitt kaupfjelag, sem hefir spilt kaupmannaversluninni á Fá- skrúðsfirði svo, að hún er landfræg sem mesta endemis verslun á öllu landinu. Fáskrúðsfjörður er talinn aflasæl- astur af Austfjörðum og liggja einna best við fiskimiðum. Vertíðin byrjar í mars og stendur óslitin yfir þar til í nóvember á haustin. Stærri bátar hætta reyndar oft veiðum um hásumariö, þykir ekki borga sig að halda þeim út, en smábátar afla þá venjulega vel. Nú, í lok marsmán aðar, eru stærri bátar búnir að fiska 100—130 skpd., smábátar 30—50 skpd. Er það óvenju mikill afli. Bins og víðar hjer á Austfjörðum • eru kaupmenn í orði kveðnu aðal- atvinnurekendur á Fáskrúösfirði. Þó getur útgerð þeirra ekki talist mik þarsem hver verslun hefir aðeins 1—2 báta. Hefir útgerð kaupmanna hrakað síðan verslunin komst á inn lendar hendur, t. d. hafði 0. & W báta eitt árið. Virðast kaupmenn vilja losna að mestu við áhættuna af útgeröinni og umstang, sem henni fylgir, þó þeir vilji ekki losna við áhættuna" af versluninni. Aftur móti hefir útgerö einstakra manna færst nokkuö í aukana síðustu árin einkum með opnum litlum vjelbát um, og byggist atvinnarekstur kaup manna og viðskifti að miklu leyti þeirri útgerð. Sækja þeir mikið eftir viðskiftum við smáútgerðarmen þessa, vilja lána þeim alt sem þei þurfa með í byrjun vertíðar, alla vöru til heimilis, salt, olíu, veiðar færi, vjelar og jafnvel bátana síálfa gegn veði í' framleiðslunni. Eru kaupmenn þar orönir milliliðir bank ans og útgerðarmanna og skal ósagt látið, hversu holt það fyrir komulag er fyrir útgerðarmenn. — Kemur þar tilfinnanlega í ljós vönt- un á lánsstofnun fyrir smáútgerðina, því hentara mun það útgerðarmönn- um, aö þurfa ekki aö sækja rekstr- arlán til kaupmanna. — Smábátar þessir fiska um 100 skpd. á vertfð- inni og þar yfir, en ekkert ber sig, segja útgeröarmenn, og kenna um hinu háa vöruveröi. I fyrra seldu kaupmenn saltið á 60 kr., nú selja þeir þaö á 55 kr., og er þó heldur | næsta mál á dagskrá. Alþingi 2. mars 1928. Magnús Guðmundsson framsm. Hákon J. Kristófersson. sýslu". Þegar þessi fyrirmæli eru at- huguð, er það enn óskiljanlegra, *jhvernig lækninum getur dottið í hug að sleppa þeim stöðum í hans eigin umdæmi, sem einna Dagskrá þessi var feld með I mest mundi þörfin á að hann miklum atkvæðamun, og hinn 4. kæmi á, en ætla sjer í þess stað apríl var frumvarpið afgreitt sem | að koma á tvo staði í umdæmi lög frá Alþingi. Ferðalag Helga Skúlasonar augnlæknis. Reykjavíkurlæknisins — Eskifjörð | og Fáskrúðsfjörð. Þó svo kynni að vera, að llæknarnir hafi komið sjer saman um einhverja breytingu á um- dæmaskiftingu þeirri, sem fjár- lögin ákveða, má það samkomu- lag ekki hindra, að læknirinn kæmi árlega á þá staði umdæm- is hans, sem fjölmennastir eru, því auk þess, sem fjöldi búsettra í „Verði“ 28. apríl s. 1. aug- manna á Norðfirði þarf vafalaust ykir minnihluta rjett að málið | lýsir Helgi Skúlason augnlæknir að leita augnlæknis, dvelur hjer sje tekið fyrir á breiðari grund- ferðalag sitt um Noröur- og I fjöldi aðkomufólks einmitt um velli en hjer er gert ráð fyrir, Austurland í augnlækningaerind- þetta leyti, sem mundi geta not- )ví að vitanlegt er, að til eru um á komandi sumri. ið góðs af komu læknisins. hjer á landi kauptún, sem ekki Er þar ákveðið að læknirinn Vonandi sjer læknirinn sjer stendur ósvipað á um. Minni- komi og dvelji á Seyðisfirði, fært að breyta svo áætlun sinni, hlutinn telur mjög sennilegt, að Eskifirði og Fáskrúðsfirði, en á að tími vinnist til að dvelja á ef í stærstu kauptúnunum væri Norðfjörð virðist hann ekki ætla Norðfirði einhverja daga. J. G. 1. maí. Forsetar Alþingis neita aö falið einum og sama manni að|að koma að þessu sinni. lafa á hendi störf hreppstjóra og Er þessi ferðaáætlun læknis- oddvita og innheimtu fyrir ríkis- ins í fylsta máta kynleg, þarsem sjóðinn, yrði sá kostnaður tals- hann ætlar sjer með öllu að vert minni en með því fyrirkomu- sleppa að koma í fjölmennasta lagi, sem hjer er ráðgert. Að kauptúnið á Austfjörðum. Verða sjálfsögðu yrði ríkissjóðnr að þá þeir, er til hans þurfa að leita leggja eitthvað fram í þessu skyni, þaðan, annaðhvort að fara til en það mundi verða lítið. Eskifjarðar eða Seyðisfjarðar. Minnihlutinn telur þetta vera Augnlæknirinn nýtur styrks úr lána SValír AlþíngíshÚSSÍnS rannsóknarefni og ræður því til, ríkissjóði til þessa ferðalags og til ræðuhalda 1. maí. að frumv. verði afgreitt meðsvo- eru tyrirmæli í fjárlögunum um hljóðandi |styrk þennan: | Formaður l.-maí-nefndarinnar sótti fyrir hönd Fulltrúaráðsins rökstuddri dagskrá: I „Ferðaötyrkurinn skifiist að jöfnu I til forseta Alþingis um leyfi til Deildin felur ríkisstjórninni að I milli augnlæknisins í Reykjavík, er hafi að láta halda ræður á svölum undirbúa löggjöf um sveitarstjórn til*y{ir[erðar svæðiðinulh Eskifjarðar Alþingishússins á þessum hátíö- . stærstu kauptunum landsms og t5tduni> og augnlæknisins á Akurnyri I 'sdeg. verkalyösms. leggja frumvarp um þetta íyrir j er hafi hinn hlutann, frá Hólmavík til Svo sem kunnugt er, hefir Norðfjarðar, enda hafi þeir dvöl a. m. fjöldi fjelaga ár eftir ár fengið dýrara í innkaupi. Batnandi manni er bezt að lifa. En allra verst bera þó verslana- bátarnir sig, segja kaupmenn. Verö- ur þeim tíörætt mjög um tap báta sinn, þegar slær í kaupdeilur, og þá „fórnfýsi" þeirra gagnvart al- menningi, að gera þá út árlega með rekstrarhalla — alt vegna sjó- manna og verkamanna. En auðvitað er þetta tap verslananna á bátunum ekki nema á pappírnum, og þó um raunverulegt tap væri að ræða á út- gerðinni, þá vinnur verslunin það upp aftur í viðskiftunum við bátinn og bátverja, sem kaupmenn .þræl- binda til að versla við sig, að meira eða minna leyti, eíns og alla aöra, sem þeir veita atvinnu. En hvað skal þá með útgerðina hjer á Aust- fjörðum þar sem minna aflast, þeg- ar útkoman er svona á Fáskrúðsfirði, þar sem best aflast. 1 öllum stærri kauptúnum hjer á Austfjöröum hafa verkamenn fengið viðurkendan 10 stunda vinnudag og kaupgreiðslu samkvæmt því — nema á Fáskrúðsfirði, þar er vinnudagur- inn ennþá 24 klukkustundir. Fyrir áramót 1926—7 höfðu verkamenn 85 aura um tímann og verkakonur 60 og var svo búið að standa í 2 —3 ár. Skömmu eftir nýár 1927 Ijetu kaupmenn þann boðskap út ganga í samráði við oddvita Búða hrepps, að kaupgjald verkamanna yröi lækkaö um 15 aura á klukku- stund, eða niður í 70 aura. Með því að verkamenn þóttust ekki hafa neinn afgang af 85 aura kaupinu, og kaupmönnum gleymdist að láta fylgja með boðskapnum tilkynningu um tilsvarandi lækkun á vöruverði, þá neituöu verkamenn að vinna og sendu kaupmönnum kauptaxta, þar sem ætlast var til aö dagkaup yrði hiö sama og áöur, 85 aurar, kvöld- vinna yrði greidd með kr. 1,00 um tímann og nætur- og helgidagavinna meö kr. 1,40. -Ennfremur að kaup greiddist vikulega. — Hlutlausuin mönnum þótti krafa verkamanna svo sanngjörn og sjálfsögð, að all- ir bjuggust viö að atvinnurekendur mundu ganga að þessu þegar í stað og alt falla í ljúfa löð. En hvað skeður? Eftir að hafa yfirvegað kauptaxta verkamanna í 2—3 daga, sendu kaupmenn til verkamanna kauptilboð það, sem hjer er birt. Þykir hlýða að birta þetta tilboð til staðfestingar, þegar ræða á um kjör þau, sem atvinnurekendur bjóöa verkalýö. „ Viö höfum athugað erindi frá stjórn Verkamannafjelags Búða- þorps, og viljum gjarnan stuðla að samkomulagi, með því að bjóða kaupgjald það, sem hjer segir: 1. Algeng vinna, þ. e. öll fiskivinna, útskipun á fiski, flutniugur á fiski utan úr firði og uppskipun á honum, á hvaða tíma sólar- hrings sem er, kr. 0,75. 2. Dagvinna við skipaafgreiðslu frá kl. 6 f. h. til kl. 10 e. h. kr. 0,85. 3. Eftirvinna við skipaafgreiðslu frá kl: 10 e. h. til kl. 6 f. h. kr. 1,30. 4. Helgidagavinna við skipaaf- greiðslu kr. 1,30. Vinnulaun greiðist samkvæmt gildandi lögum, nema sjerstaklega sje um samið við hvern einstak- ling. Virðingarfyllst. Fáskrúðsfirði, 4. mars 1927. pr. pr. Marteinn Þorsteinsson & Co. Bjórgvin Þorsteinsson. Lúðvík Guðmundsson. Stefán Jakobsson. Jón Davíðsson. Siggeir Jónsson. Ths. Stangeland. Sveínn Benediktsson.“ Um þetta minnisblað atvinnurek- enda á Fáskrúösfirði þarf ekki aö fjölyrða, það „mælir með“ sjer sjálft. íhaldsmennirnir á Fáskrúösfirði höfðu „heiðurinn" af því, að sigra verkamenn í kaupgjaldsmálinu, og til þess hjálpuðu ekki hvað síst þrælaböndin, sem enn tengja þá við láns- og skuldaverslanirnar. En í þeim átökum munu verkamenn hafa lært að skilja, hve nauðsynleg þeim eru samtökin, þegar um bætt kjör þeirra sjálfra er að ræða. Með nægilega öflugum samtök- um megnar alþýöan að skapa sjer viðunandi lífskjör. Þegar hún skilur mátt samtaka sinna er sigurinn unninn. E. A.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.