Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Page 4

Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Page 4
4 JAFNAÐARMAöUKINN svalir Alþingishússins léðar til ræðuhalda án þess, að nokkur hafi nokkurntíma haft nokkuð við það að athuga, enda er það eini staðurinn í miðbænum, sem hægt er að flytja ræður á, svo að mik- ill mannfjöldi nái að heyra. Forsetarnir neituðu þessari beiðni Fulltrúaráðsins með 2 at- kv. gegn 1. Er þetta uppátæki þeirra næsta undarlegt. Þó er ástæðan, sem þeir báru við, enn þá hjákátlegri. Hún er sú, að eigi sje viðeigandi að lána svalirnar til „pólitískra ræðuhalda". Heyr á endemi! Fundi er vitaskuld ekki hægt að halda á svölunum. Mannfjöld- inn safnast auðvitað saman á Austurvelli og á götunum kring- um hann. Það er enginn fundur á svölunum, þótt 2 eða 3 menn flytji þar ræður, og tæplega get- ur það talist vanhelgun,'pótt þar sje minst á „pólitík11. Það er meira en broslegt, að /orsetun- um skuli finnast það „óviðeig- andi“, að tala um pól'tík á svöÞ um Alþingishússins. F.var má þá tala um „pólitík", e f ekki ein- mitt þar? Næsta verk hæsi /irtra forseta verður líklega að úrskurða „póli- tík óviðeigandi innan veggja Al- þingishússins og banna með öllu umræður um hana þar. [Alþbl.J Skrá yfír lítsvör í Neshreppi liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu hrepps- ins frá 15. þ. m. til 15. júní næstkomandi. Kærur sjeu afhentar á skrifstofu hreppsins fyrir 15. júní. Norðfirði, 14. maí 1928. Oddviti Neshrepps. Kaupið og lesið „Jafnaðarmanninn“ Klœðaverksmiðjan GEFJUN á Akureyri hefir altaf fyrirliggjandi nægar birgðir af allskonar fataefnum og eitt- hvað við allra hæfi. — Ullareigendur fá að minsta kosti 2 kr. meira fyrir hvert kíló af ull sinni, með því að láta vinna úr henni í verk- smiðjunni. — Verksmiðjan leggur alla áherslu á að vinna úr íslenzku ullinni sem fallegasta og haldbezta dúka. Enda komin langt í því, að ná þar fullkomnun. — Margar nýjar tegundir frá vorinu. íslendingum verður að lærast að nota sem mest sitt eigið. Umboðsmenn verksmiðjunnar, sem eru á hverri höfn kri ng um landið, gefa ailar upplýsingar um verksmiðjuna, svo sem: Karl Jónasson spítalahaldari, Seyðisfirði, Hjálmar Vilhjálmsson, Brekku, Mjóafirði, Sigfús Sveinsson, kaupmaður Norðfirði, Guðmundur Jóhannesson, kaupmaður, Eskifirði, Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði, Guðni Stefánsson, verzlunarmaður, Fáskrúðsfirði. Utsvörin. Skrá yfir útsvör á Norðfirði, fyrir árið 1928, liggur nú frammi almenn- ingi til sýnis. Þessir gjaldendur greiða yfir 500 krónur í útsvar: 12000 krónur: Verslunin Konráð Hjálmarsson. 10000 krónur: Sigfús Sveinsson kaupmaður. 2000 krónur: Björn Björnsson kaupmaður, Jón ísfeld kaupmaöur. 1800 krónur: veita tóbak unglingum innan 18 ára aldurs. Þar sem nú á síðustu árum hefir aukist svo að mun tóbaks- notkun unglinga að gengur hneiksli næst, að sjá svo að segja smádrengi ganga með rjúkandi vindlinga í munninum ra göt- urnar. Virðist því að mál þerta ætti að snerta svo almenning, að menn tækju það alment til athugunar, hvort ekki er vert að fara að gera alvarlegar ráðstatanir í þessu máli, ekki síður utan reglunnar en innan. Jón Sigurjónsson SKIPA-og BATA- DIESELVÉLAR, af stærðunum 6—1000 hk. Arleg fram- leiðsla 350000 hk.: 15000 vélar. Selt í Oanmörku 6 sfðustu árin 720 vélar. Vegna þess, að DEUTZ-mótorvélin er búin til af elztu og stærstu vélaverk- smiðju Evrópu, er vélin framar öllum öðrum hvað snertir byggingu, efni, gang- vlssi og sparneyti. — Biðjið um tilboð. Herm. Thorsteinsson & Co. Sími 13. Seyðisfiröi. Sfmnefni: Manni. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. Nútíðar villimenska. Fyrir nokkru var sýnt fram á það hjer í blaöinu, að frelsið, sem Ihaldsmenn tilhiðja, er skylt frelsi villimannsins, sem er barátta allra gegn öllum, samfara ótta við áhlaup óvinanna og hneigö til að kúga hina máttarminni. Hjer skulu nefnd tvö dæmi um skyldleikann. Nýjasta uppfynding á Fáskrúðs- firði í þrælkun verkalýðsins er sú, að láta konur vinna erfiðustu karl- mannsverk, svo sem að hjóla stór- um börum kúfuðum af blautum salt- fiski eftir ósljettum malarvegi. Er það verslunarstjóri hjá Júl. G., sem gengur á undan í þessu efni, og þykir stórkostleg sparnaðarráðstöf- un, að þurfa ekki að borga nema 55 aura tímakaup fyiir verk, sem áður kostáði 80 aura. — Eins og kunnugt er, láta villimenn, sem standa á lægsta menningarstigi, kvenfólkið vinna verstuog óþrifalegustu verkin. Annaö er ótti kaupmanna við stofnun kaupfjelags. Seinnipartinn í vetur mynduðu nokkrir útgerðar- menn á Fáskrúðsfiröi kaupfjelag, og varð kaupmönnum svo bilt við, að lá við örvilnan. Vildi líka svo óheppi- lega til, að tveir helstu máttarstólp- ar kaupmenskunnar voru fjarverandi um það leyti. Gekk ekki á öðru, aö sögn, um lengri tíma, en hraðsam- samtölum milli kaupmanna um það, hvernig skyldi kveða þenna draug niður. Hlupu þeir jafnvel í kapp við fjelagið um hús, sem fjelagið vildi leigja — og höfðu margir gaman að þessum gauragangi. En nú eru kaupmenn búnir að taka afturgleði sína, enda mun öllu óhætt. * * Sæm. Þorvaldsson & Waldorph. 1500 krúnur: Fóðurmjölskerksmiðja Norðfjarö- ar. 1000 krónur: Verslun Jóns Arnesens. Jón Guð- mundsson prófastur, Lúðvík Sig- urðsson útgerðarm. 700 krónur: Pjetur Thoroddsen hjeraöslæknir. 600 krónur: Vilhjálmur Etenediktsson verslun- arstjóri, Jón Sigfússon kaupm. 500 krónur: Verslun Sveinbjargar Eiríksdóttur, e.s. „Atli“, m.k. „Sleipnir". Umdæmisstúkan nr. 7 hjelt 5. ársþing sitt á Seyðisfirði dagana 23. og 24. maí. Mættir voru 14 fulltrúar frá 6 stúkum á umdæmissvæðinu. í framkvæmdarnefnd til næsta árs voru þessir kosnir: U. æ. t. Sigdór V. Brekkan, kennari, Norðfirði. U. k. Stefán Guðmundsson, Norðfirði. U. v. t. Stefanía Snævarr, Norðf. U. g. ust. S. Fougner-Johan^en, bókbindari, Seyöisfirði. U. g. lögg.st. Ingvar Pálmason, alþingism. Norðfirði. U. r. Jón Sigurjónsson, Norðf. U. g. Páll G. Þormar, kaupm. Norðfirði. U. kap. Steinn Jónsson, kenn- ari, Norðfirði. U. f. æ. t. Vigfús Sigurðsson, útgerðarmaður Norðfirði. Kosinn var fulltrúi á Stór- stúkuþing Jón Jónsson bóndi í Firði, og til vara Jón Sigurðsson kennari. Ásamt ýmsum öðrum ákvörð- unum, er þingiö tók, samþykti það að skora á Stórstúkuna, að keppa að því, að með lög- um verði bannað að selja eöa u. r. Björgunarbátar. Gúmmí-skipsbátar í stað trjebáta. í þýsku vikublaði frá 27. nóv. s. I. er getið nýrrar gerðar björg- unarbáta. Eru það gúmmíbátar, sem hægt er að þenja út, því þiljur þeirra eru úr hólfruðum gúmmíhylkjum, sem vefja má saman í böggul, þegar ekki þarf að nota þá. Er hægt að þenja þá út á l1/2 mínútu með hand- dælu. Þessum bátum má henda fyrir borð án alls útbúnaðar, og burðarmagn þeirra er langt um meira en fyrirferð þess, er þeir rúma. Svona bátar hafa verið út- búnir með hreyfivélum. Blaðið lýsir því, hversu sein- legt er oft að koma trjebátum í sjóinn, auk þess sem þeirbrotni oft við skipshlið, meðan á því stendur, svo sje og burðarmagn þeirra takmarkað. Segir blaðið, að gúmmíbátarnir sjeu langtum hentugri en trjebátar, bæði á stórum og smáum skipum, eink- um vegna þess, hve þeir eru fyrirferðarlitlir og fljótteknir til notkunar. Loks segir blaðið frá því, til dæmis um nothæfni útþaninna gúmmíbáta, að einn slíkur var það, sem bjargaði Byrd flug- manni, er hann „lenti“ í Erm- arsundi s. 1. haust. [Alþýöubl.J Skákmeistari íslands varð nú í vor Einar Þorvaldsson í Reykjavík. Stóð úrslitaorustan milli hans og Ara Guðmundssonar. flTHiifimi—- Skonrok ogKringlur á kr. 1,00 kg. og Tvíbökur á kr. 1,90 kg. í heildsölu. Kaupmenn og ðtgerðarmenn! Pantið með fyrirvara. Sent gegn pöstkrðfu útum land. Sigmar Friðriksson bakari, Seyðisfirði. Reyktóbak. Garrick Mixture Capstan — Glasgow — Waverley — Richmond — n/c. Capstan St. Bruno Flake MossRose enskt&danskt Feinr- Shag Mix Golden Bell Gordon Mixture Engelsk Flag Islandsk -- Bills Best Central Union Saylor Boy og allar aðrar þektustu reyktóbakstegundir heimsins eru ávalt fyrirliggjandi í heiidsölu hjá Tóbaksverslun Islands, h.f., Reykjavík. Helgi Guðmundsson ' frá Reykholti hefir verið skip- i og sumt stórhýsi. aður verslunarfulltrúi á Spáni. Smásíld og loðna veiðist altaf öðru hvoru á Seyð-j Um 200 hús verða reist í Reykjavík í sumar isfirði.

x

Jafnaðarmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.