Jafnaðarmaðurinn - 20.08.1928, Síða 1

Jafnaðarmaðurinn - 20.08.1928, Síða 1
JAFNA0ARMA6URIN ÚTGEFANDI: VERKLÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS 11. tölublað Norðfiröi, 20. ágúst 1928 3. árgangur Sá, sem sviftur er lífsgleðinni, hefir mist dýrmætasta hnoss þessa jarðlífs. Qleði yfir lífinu og starf- inu eykur manngildið og lyftir anda hvers manns á hærra stig. þetta vita allar menningarþjóðir og skilja til fulls flestar. Þær keppast því um að auka lífs- gleðina. Hinni hverfandi kynslóð, sem alin er upp við „guðsótta og góða siði“þeirrar menningar, sem nú er að hverfa í skaut ald- anna, finst lífsgleði æskunnar nú á dögum lausung ein, sem ekk- ert fagurt og göfugt eigi að stefna að. — Þetta sama fanst einnig gömlu kynslóðinni, sem var uppi "þegar hin núverandi gamla kyn- slóð var að vaxa upp. Gömlu kynslóðinni þá fanst jafn ógöfugt að vita til þess, að æskufólkið lærði „polka“ og „ræl“, eins og þeirri kynslóð, sem best dansaði „polkann“ og „rælinn", finst nú óguðlegt að vita til þess, að hinn uppvaxandi æskulýður dansar Charleston og Blakk Bottom. — — En það er ekkert ljótt í dansi æskunn- ar nú, fremur en áður. Það eru að eins sumarhugsan- ir æskunnar, sem rekast á vetrarhugsanir ellinnar, og það er enginn efi á, að þær síðarn efnd u verða að lúta í lægra haldi. Enginn æsku- lýður nokkurs tímabils í sögu mannanna hefir jafn alment og jafn mikið iðkað íþróttir eins og sá, sem nú er að vaxa upp. íþróttirnar auka lífsgleðina meir en nokkuð annað, sem hægt er að telja til skemtana eða dægra- dvalar. Og ástæðan fyrir því er sú, að íþróttirnar styrkja líkam- ann og gera hann fegri og hraust- ari. Hin óstöðuga veðrátta haml- ar oss íslendingum talsvert frá þvt, að iðka íþróttir reglulega. Erfiðar kringumstæður og ónóg- ur aðbúnaður til íþróttaiðkana hindrar margan efnismanninn frá að verða góður íþróttamaður. Hjá menningarþjóöum nútím- ans er ekkert sparaö til þess, að æskulýðnum gefist sem best kostur á að herða og styrkja líkama sinn við allskonar íþróttir, vetur og sumar. Og íþróttirnar veita æskunni óspilta nautn og lífsgleði, en hver sú. þjóð, sem á þróttmikinn æskulýð, á fagra framtíð fyrir höndum. Eins og gefur að skilja, verð- ur að haga sjer eftir árstíðum með iðkun íþrótta. íslenski vet- Norðfjarðar. Bæjarrjettindin, hafnarmannvirkin, rafstöðin, samkomuhúsið. urinn er oft liarður og erfiður, og ef aðeins á að nota sjer úti- íþróttirnar, getur það stundum orðið gagnslítið. Um sumarið má segja hið sama að nokkru leyti, þó er það varla svo rosa- samt nokkurntíma, að algerlega sje ókleift að sinna íþróttum þess vegna, Enn erum við ekki svo langt komnir í skólamálum, að ieik- fimi sje lögboðin námsgrein, Það ætti hún þó að vera, því leíkfimin er undirstaða alls í- þróttalífs nútímans. í leikfiminni kynnist æskan fyrst stafrofi íþrótt- anna og áhugasamur nemandj lærir þá námsgrein til fullnustu, oft með meiri gleði en flestar aðrar. Jðkun leikfiminnar leiðir til iðkunar sjerstakra sjálfstæðra að iðka. — Sund ættu allir að kunna og iðka, því hollari og betri íþrótt mun ekki vera til Sundstaði má gera alstaðar við sjó, þar sem skýli er ogsólsælt. Qeta slíkir sundstaðir verið ódýr ir mjög, en haft þó flest þægindi er þurfa til sundnáms og baðs Sjerstaklega þyrfti kvenfólk að iðka sund að sumrinu. Það mundi forða margri ungri stúlk unni frá aö lenda á berklahæli og verða rins og visin grein upp frá því. Þess þarf vel að gæta, að það kosti sem minst, að iðka íþróttirnar, því oft eru íþrótta- mennirnir og konurnar auralítil. Verður því ríkið og bæirnir eða sveitarfjelögin að sjá fyrir kostn- aðarhliðinni að mestu. Hver bær þarf að eiga leikfimishús, skauta- Niðurlag. 3. Rafstödin. Þá er rafstöðin, eða bygging tiennar, ein staðreyndin og sú lang gleggsta um klofning lhaldsins hjer. Kringum 1920 rnun Sigfús Sveins- son hafa farið að selja rafmagn hjer frá lítilli stöð, er hann fyrst setti upp til eigin afnota. Ekki hirti hann þá um, að sækja um leyfi til að mega starfrækja stöðina á þenn- an hátt, þó skýlaus ummæli raforku- laganna frá 1915 mæltu svo fyrir. Hann gekk algerlega fram hjá þeim aöilanum, sem leyfið átti að veita hreppsnefndinni — og af þeim ástæðum hefir stöö hans verið ólögleg frá upphafi sinna vega. S. Sv. hefir stækkað stöðina og bætt við sig fleiri og fleiri notendum ár eftir ár, en honum hefir aldrei dottið í hug að sækja um leyfi til að mega reka hana, þrátt fyrir þaö. Stööugt hefir hann látið það í veðri vaka, að á rekstri hennar hafi verið tap og stundum hefir hann taliö það tap í þúsundum króna. Reynt hefir verið aö fá straum til götu lýsingar hjá þessari stöð, a. m. k tvisvar, að jeg veit til, en í bæði skiftin hafa skilmálar þeir, er stöðv- areigandi setti, verið svo óaðgengi- legir, að hreppsnefnd hefir ekki sjeö sjer fært að ganga að þeim. Að öllu þessu athuguðu: 1. að Sigfús Sveinsson hefir ekkert leyfi haft til reksturs rafstöðvar hjer f hreppi, 2. að ókleift hefir verið að fá Ijós á götur bæjarins frá stöð hans 3. að stöð hans. hefir aldrei verið íþrótta, og þyrfti hver maður aö i tjörn og sundstað. Fyr en alt iðka minst tvær íþróttir, aðraað sumrinu, en hina að vetrinum. Hjer á landi eru skautahlaup og skíðaferðir þær íþróttir, sem almenningi mundi hægast að iðka að vetrinum, Að sumrinu eru aftur knattspyrna, hlaup og sund þær íþróttir, sem best er þetta er til, verður ekki um íþrótta líf að ræða svo neinu nemi. Sund, skautaklaup og leikfimi geta bæði piltar og stúlkur iðk að, og þess vegna á að leggja mesta áherslu á þær íþróttir, því svo nauðsynlegt sem er að herða karlmennina og stæla meö íþrótt um, er enn meiri nauðsyn að opna kvenfólkinu aðgang að íþróttunum. Og nú er það svo, að á sumum sviðum íþróttanna hefir kvenfólkið tekið forustuna af karlmönnunum. Lærist fólki að iðka íþróttir, hverfur löngun þess til ljelegra svo fullnægjandi, að nægði til almennrar raflýsingar og ljósa- gjaldið hefir veriö gífurlega hátt, og hann hefir samt altaf „tap- að“ á stöðinni, ákvað hreppsnefnd að taka í sínar hendur rekstur rafstöðvar fyrir bæinn. Loksins tókst að útvega nægilegt fje til byggingar fullnægjandi stööv- ar. En hvað skeður þá. — Aftur- haldsvængur lhaldsins rís öndverð- ur gegn þessari tilraun hreppsnefnd- arinnar. - Sigfús Sveinsson sendir hreppsnefnd föðurlegt áininningar- brjef, og lofar nú bót og betrun, lofar að lækka verð straumsins o. fi. o. fl. Það kom til kasta hreppsnefndar, að ákveða til fullnustu um byggingu stöðvarinnar, meðan jeg var erlend- is. Áður en jeg fór, tilkynti jeg vara- oddvita og öðrum manni í rafveitu- nefnd, að jeg heföi útvegað helm- ing þeirrar fjárupphæðar, sem nota þurfti til útborgunar á þeim hluta kostnaðar, er í byrjun verður greidd- ur. Með útvegun þessa láns var að- alörðugleikanum rutt úr yegi, og kleift að byggja stöðina. Maður hefði því mátt ætla, að menn hefðu alment glaðst yfir þessu, og ekki síst þeir, sem stórtapað hafa hjer á sölu rafmagns undanfarin ár. En afturhaldið gladdist ekki, hvað sem öðrum hefir liðið. Á fundi þeim, sein ókvörðunin um bygginguna var tekin, rls fulltrúl afturhaldsins í nefndinni — Jón Sveinsson, bróðir Sigfúsar — upp og vefengir það í viðurvist fjölda manns, að jeg hafi útvegað fjeð, og krefst að fá aö vita, hvar fjeð hafi verið útvegað. Því gat auðvitað enginn viðstaddur svarað, því jeg haföi engum frá því skýrt. Var þetta vafalaust kærkom- ið tækifæri, bæði til að ráðast að baki mjer og eins til aö reyna að vinna málinu tjón. En sem betur fór, mistókst hið síðara. Bygging stöðvarinnar var samþykt og það eingöngu af því, skemtana og líf þess veröur þá auðugra af sannri lífsgleði, feg- að jeg haföj útvegaö {je_ '0g urð og hreysti. Myndirnar, sem fylgja þessari grein, eru af vetrar- og sumar- íþróttum. Skíðamaöurinn, sem fer loftsveiflu á skíðum sínum, og sundkonurnar, er í sól og surnri róa um sundstaðinn, eru fulltrúar hinna göfugustu íþrótta, ^sem áNorðurlöndum eru iðkaðar. nú skal jeg skýra J. Sv. og öðrum frá því, hvernig jeg útvegaði það og hvar jeg hef fengið þaö. Þegar Jón Arnesen kom hingað í vor til að fullgera kaupsamningana um Sameinuðu, bað jeg hann ekki að gefa mjer húseignirnar, sem jeg keypti af honum, og hann bauð mjet Vetur og sumar. Þáttur ur menningarsögu

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.