Jafnaðarmaðurinn - 20.08.1928, Page 3

Jafnaðarmaðurinn - 20.08.1928, Page 3
JAFNAÐARMAÐURINN 3 hann getur gert þjóðarheildinni til gagns. Hún verður að mala gullið, til þess að liægt sje að halda uppi andlegu lífi og vísindum. En þau gjalda fyrir sig aftur með þeim hagnýta stnðuingi, er þau veita í lífinu". — P. „Vísir". „Súlan“ Svo virðist, sem „Súlan“ sje ekki ætluð Austfirðingum til samgöngu- bóta fremur en önnur samgöngu- tæki, er ganga hjer við land. — Á þeim tveim mánuðum, sem liðnir eru síðan hún hóf flug, hefir hún aðeins tvisvar sinnum komið hingað til Austfjarða, meðan hún hefir á hverri viku og stundum oft á viku flogið til Norður- og Vesturlands- ins. Mátti þó ráða af áætlun henn- ar, að hún mundi koma hingað austur a. m. k. einu sinni á viku. Enn lakara er það þó, að ekkert gagn skuli hafa orðið af þessum tveimur ferðum fyrir Austfirðinga alment. Var það ekki tiltökumál um fyrri feröina, þar sem hún var farin eingöngu í því skyni, að sýna fólki fluguna og kanna lendingarstaðina 'hjer eystra. Síðari förina munu fjöldi manns hafa ætlað að nota fluguna og koma pósti til Reykjavíkur, en það var öllum fyrirmunað, nema íbúum Seyð- isfjarðar. Annars er þetta síðara feröalag flugunnar harla einkennilegt. Hún kemur til Seyöisfjaröar 26. júlf um kl. 6 að kvöldi. Liggur hún þar alla nóttina í ágætu veðri og næsta dag fram til kl. 5 e. m. Hafði það boð verið látið út ganga, að hún mundi koma til Norðfjarðar (og annara suðurfjarða) með póst er lááSeyð- isfirði og taka hjer póst suður. — Fjöldi manna ætlar aö nota tæki- færið og koma pósti suður, en flug- an fer ekki af Seyðisfirði fyr en farið er að hvessa, svo hún flýgur beint til Reykjavíkur sunnanlands og kemur hvergi við — skilar engu og tekur ekkert. Hversvegna liggur flugan hartnær sólarhring á Seyðisfirði og bíður á sig storm, en kemur ekki á hina firðina? Sje til þess ætlast, að aöeins einn viökomustaður sje á Austfjörðum og það sje Seyðisfjörður, er ekkert við því að segja, þó hvergi sje ann arsstaðar komið. En þá ætti stjórn Flugfjelagsins eða afgreiðslumenn flugunnar ekki að vera að „gefa undir fótinn“ með viðkomu á öðr um höfnum. Hinsvegar sjá aflir, að flugferðir til Austfjarða með við- komu á Seyöisfirði einum eru al- gjörlega þýðingarlausar fyrir Aust- urland, enda gæti slík áætlun ekki byggst á ööru en því, að flugan sneri við þar og flygi aftur noröur um land. En fari hún aftur á móti seður um, tefur þaö hana ekki stór- vægilega, að koma við á hinpm fjörðunum, því þar eru lendingar- staðir allstaðar ágætir, og skila þar pósti og taka póst, hamli ekki veður. Væri þaö hin stórkostlegasta samgöngubót Austfjörðum, ef flug- an færi eine ferð á viku um Aust- firði og kænú þá við á Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði og Fáskrúðs- firði. Má bæði póststjórn og flug- stjórn vita þaö, að á þessum fjór- um stöðum er fleira fólk en á Ak- ureyri, sem flogið er ti! oftast tvisvar á viku, og að þessu fólki er ekki slður nauðsyn en öörum landsbúum að vera í lifandi sambandi við um- heiminn. Það er skylt, að viðurkenna örðugleikana, sein á því eru, að fljúga um hjer eystra, og einnig, að ekki má gera sömu kröfur til flug- vjelar þessarar, sem er einkafyrir- tæki, eins og sjálfsagt væri að gera til eiginlegrar póstflugu. En hins verður þó að krefjast, að flugferð- unum, hvar sem er, sje hagaö sem næst því, sem augljóslega er lang skynsainlegast og flestum getur að notum komið. Vonandi verður flug „Súlunnar" um Austurland sem reglubundnast áöur en langt um líður, og mega forráðamenn fyrirtækisins ekki taka línur þessar öðruvísi en sem vinsamlegar bendingar um framtíðar- flug hjer eystra. Okkur Austfirðinga dreymir enn ekki um betri samgöngur en flug- póst einu sinni á viku, enda væri það himnaríkis-aðbúnaður í sarnan- burði viö þær samgöngur, sem ver- ið hafa hjer eystra í ár, þegar stunduin hafa liöið um 6 vikur milli þess, að strendferðaskip ríkisins hefir komið til Austfjarða. Við Austfirðingar treystum aðal- lega á flugvjelarnar sem þau sam göngutæki, er beri okkur nær um- heiminum, og því er okkur fremur öðrum ant um að „Súlunni“ takist ferðir sínar hingað austur um sem best og að af þeim verði sem aug- ljósast gagn fyrir almenning. J. G. geymum, leiðslum og mælum fyrir 56 þúsund krónur. Eftir því sem næst verður komist, mun stöðvar- húsið kosta um 7 þúsund krónur og götuleiöslur 1500—2000 króiiur. Verður þá kostnaður alls viö bygg- ingu stöðvarinnar 65000 krónur. Af þessu fje lánar firmað, sem stöðina byggir, 36 þúsund krónur, er afborgast á 10 árum með jöfn- um afborgunum og venjulegum bankavöxtum. 20 þúsund krónur verða greiddar þegar stöðin er út- tekin og afhent til notkunar, og hefir hreppsnefnd trygt sjer mestan hluta þess fjár með sjerstöku láni, en stöövarhúsið, með þeim útbún- aði, er því fylgir, svo og götuljósin, er ætlast til að greitt verði úr sveit- arsjóði af tekjuafgangi þessa árs og og eftirstöðvum fyrri ára. Ríður því mjög á að almenningur greiði gjöld sín skilvíslega og sem fyrst, svo komist verði hjá frekari lántöku til stöðvarinnar. Enn er óákveðið með hvaða verði straumurinn veröi seldur, en þó ætti að mega ganga út frá því, að hann lækkaöi eitthvað frá því, sem verið hefir. Innlagningar í hús hafa nú lækk að niður í 10—15 krónur, en kost- uöu áöur minst 25 kr., fyrir hvert lampastæði. lnnlagning í 5 larnpa- stæða hús kostar ekki nema 50— 60 krónur, en kostaöi áður 125 kr. minst. Vafalítið mun mega ganga út frá, að stöðin taki til starfa 1. október, og ættu menn því að liraöa inn- lagningum sem mest hægt er. X. lendir atvinnurekendur. Hvort munu )au nú krefjast þess, að lögin verði höfð I gildi ? Því slíkt brot gegn boði Iandstjórnar ætti ekki að varða öðru en því, að verksmiðjur þess- ara manna yrðu á næsta þingi tekn- ar eignarnámi, endurgjaldslaust og viðkomandi mönnum vísað úr landi. Þetta er aðeins fyrsta sýnishorn 3css, sem verða mun daglegt brauð náinr.i framtíð. Verði erlendu fjár- magni hleypt inn í landið, .án þess ríkið reisi rammar skorður við misnotkun þess, verður fjármagnið öllum Iögum, landsstjórnum og lögreglum yfirsterkara og íslensk menning hverfur þar með úr sög- unni. Fjármagninu á ekki að veita til einstaklinganna. Því á að veita til ríkisfyrirtækja, bæjar- og sveitarfje- laga, innlendra samlaga og sam- vinnufjelaga. Þá er það í þeim far- vegi, sem heillavænlegastur er þjóð- inni. Löghlýðnin Rafstöðin. Unnið er af kappi að byggingu stöðvarhússins. . Veitir Sigurður Hannesson trjesmiður verkinu for- stöðu. Er rafstöðvarhúsið fyrsta hús hjer á Norðfirði sem steypa er lirærð í í hrærivjel mótorknúinni. Er hún að því er virðist fljótvirk og verksparandi. Samkvæmt sanmingi við Júlíus Björnsson & Co. í Reykjavík, sem útvegar vjelarnar og setur upp stöð- ina, á hún ]að vera fullbúin til aö taka til starfa 1. okt. n. k. Efni í aðalleiðslur er væntanlegt með næstu ferðum frá útlöndum og mun þá þegar verða farið að vinna að uppsetningu leiöslanna. Vjelarnar koma meö Lagarfossi í september, og á þá alt annað að vera fullgert. Löggildingu til innlagninga í hús hafa þeir fengið Indriöi Helgason á Akureyri og Jónas Magnússon á Seyðisfirði, og er þegar byrjað á innlagningum. Ganga má út frá því sem gefnu, að Iagt verði í öll íbúðarhás nú í haust, þó sjóhús og bryggjur verði ef til vill geymd til næsta árs. Fjárliagshlið málsins er í fám orðum sú, að Júlíus Björnsson & Co. byggir stöðina án húss, en með 1 Frjettastofuskeyti til Jafnaöar- mannsins frá 9. þ. m. segir svo: „Lögreglan hefir margoft, að boði landstjórnar, stöövað upp- skipun að bræðslusíid úr erlendum skipum, en verksmiöjueigendur halda áfram afgreiðslunni. Stöðvaði þó lögreglan þrisvar sinnum afgreiöslu sama skipsins hjá Goos“. Engin ástæða er til að ætla ann- aö, en að hjer sje rjett skýrt frá Undanfarin ár hafa hinir útlendu verksmiðjueigendur á Siglufirði og Krossanesi keypt af útlendum skip um eins og þeim sýndist og í fullu óleyfi, auk þess, sem þeir hafa svikið íslenskt mál og mat á síldinni En alt leyföist atvinnurekendum meðan Ihaldsstjórnin sat. Nú hefir Framsóknarstjórnin — dómsmála ráöherrann ? — tekið í taumana En útlendu verksmiöjueigendurnir virða að vettugi boö landsstjórnar- innar og bann Iögreglunnar. Þeir skipa hinni bannfæröu síld í land, þrátt fyrir bannið. Hvað segja lhaldsblöðin nú? Hafi fátækir verkamenn heimtað hærra kaup og lagt niður vinnu, til þess að fá kröfu sinni fram komið, hafa þau ærst yfir „lögbrotum" verkamanna. Nú eru það ekki verka- menn, sem lögin brjóta, heldur út- Lowenstein. í byrjun júlímánaðar vildi það til, að einhver auðugasti maður heimsins — miljónamæringurinn Löwenstein frá Belgíu — hvarf skyndilega. Var alment álitið, að hann hefði fallið út úr flugvjel sinni á leið frá Lundúnum til Belgiu. Þó höfðu þeir, er með honum voru í flugvjelinni, en það voru aðstoðarmenn hans, ekki orðið varir við það. Hjeldu menn fyrst, að hann hefði í ógáti opnað útihurð flugvjelarinnar og við það fallið út. En flestir flug- menn töldu ómögulegt, vegna loftþrýstings að utan, að opna útihurð flugvjelar meðan hún er á fullri ferð. En hvernig sem menn brutu heilann um hvarf Löwensteins, urðu menn engu vísari. Það eitt var víst, að hann var horfinn, hvort sern hann nú var dauður eða lifandi. Við fráfall Löwensteins fjellu skyndilega öll veröbrjef þeirra fyrirtækja, er hann var við rið- inn. Þá gaus upp sá kvittur og varð um stund almenn skoðun, að þetta tiltæki hans væri brell- ur 'einar, til þess að látn verð- brjefin falla sem mest, kaupa þau síðan sjálfur — eða láta kaupa þau fyrir sig — og verða enn auðugri og voldugri en áður. — Til dæmis’ um hinn fádæma auð og eyðslu þessa auðmanns má nefna þaö, að hann ■ átti þrjár flugvjelar og fimm bifreiðar, er hann notaði eingöngu til eigin þarfa, því hann ferðaðist aldrei með járnbrautum. Þrjár hallir átti hann og bjó í þeim til skiftis. Var ein í Leicester-hire á Eng landi, og bjó hann þar venju- lega að vetrinum einhvern tíma. Var höll þessi fornt óðalssetur og fyjgdi henni stór veiðiskógur. Nábúi hans var krónprins Breta og þótti hann í fæstu haida sig jafn ríkmannlega og auðkýfing- urinn. Aðra höll átti hann í Frakklandi. Var hún bygð á há- um kletti fram við sjóinn og út- búin með því fádæma skrauti, að undrum þótti sæta. Var þar einu- sinni stolið gimsteinum og skraut- vörunt frá frú Löwenstein og nam þýfið 20 miljónum franka. Af því má lítillega marka útbún- að hallarinnar og skraut frúar- innar. Þriðju höllina átti hann í Bryssel í Belgíu og var þar oft- ast. Ersú höll talin með skraut- legustu mannabústöðum í heimi hjer. Voru þess dæmi, er hann dvaldi í sumarhöll sinni á Frakk- landi, að hann hjeldi veitslur, er kostuðu 20 þúsund sterlingspund á viku (440 þús. kr.) og yrði að leigja 8 hallir til að hýsa í gestina. Og nú er þessi Löwenstein horfinn. En hvort sem hann nú hefir dottið út úr flugvjelinni eða dáið á annan hátt, trúir heimur- inn því ekki enn, að hann sje dauður. Líkið er fundið, segja menn, en 'pað er svo skaddað, að það vai „nærri“ óþekkjan- legt. — En samt trúir epginn því, að Löwenstein sje dauður. Dáendur hans sem aðrir þora ekki heldar að trúa því, að hann sje dauður. Fallið út úr flugvjel- inni lítur heimurinn á sem gróða- brellu — gerða til þess að geta grætt enn meira en áður. — En eitt er víst, að Löwenstein lifnar aldrei aftur við undir sínu rjetta nafni. Eigi hann enn eftir að skifta sjer af fjármálum heirns- ins, verður það undir öðru nafni. Gamli Löwenstein er dauður, hvort sem h'nn eiginlegi Löwen- stein er það eða ekki. En hver áhrif heíir þetta eina, stígna eða óstígna skref hins ná- lega óþekta Löwensteins haft á heiminn í heild sinni og líf mann- anna? Hver var eiginlega þessi Löwenstein? Enginn veit það með vissu. Það, sem menn vita um hann, er það, að hann var belgfskur auðmaður ogkauphall- arbraskari. Auöæfi sín á hann að |)akka heimsstyrjöldinni, þá rakaði hann saman auði, uns hann var einn af auðugustu mönnum heimsins, einn af „mátt- arstólpum" heimsins, sem í brask- arahöndum sínum hjelt stjórn- taumum að mörg hundruð verk- smiðjum og vinnustöðvum víðs- /egar um heim, — rjeði yfip . miljónum af mannslífum ' og á- kvað lífskjör miljóna ó^tefusamra varkamanna með einjúm penna- drætti. Og hvernig /hafði hann orðið svona voldugpr? — Með braski í kauphöllum heimsins. Hann var „sjeður“ íl viðskiftum sínum við náungann, j— þannig hafði auðurinn orðiö; til og þar með valdid. Og svo dsttur þessi „máttarstólpi" út úr flugunni, ofan í Ermarsund — og hverfur. Fiskar og hákarlar eru uú fje- lagar hans — dálítið öðruvísi „fiskar og hákarlar" en hann áður þekti. En kauphallir heims- ins leika á -reiðiskjálfi. Allstaðar frá er síntað hvernig verðbrjefin falla og stíga. Miljónir streyma frá einum til annars, sumir verða auðugir á einni nóttu, en aðrir eru öreigar þegar þeir aö morgn- inum opna augun, — og alt — alt vegna þessa eina skrefs kaup- hallarbraskarans, sem datt í sjó- inn. Ó, þú guðdómlega auðvalds- skipulag! Engum dettur í hug að hakia því fram, að Löwenstein hafi verið mikilmenni í nokkurri merkingu. Hann hafði fádæma gott lag á að „plata“ alla, sem hann átti einhver skifti við. Aðr- ir sköpuðu verðmætin, en hann „spekuleraði“ þau til sín. Brellur

x

Jafnaðarmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.