Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Síða 1

Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Síða 1
JAFNAÐARMAÐU ÚTGEFANDI: VERKLÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS 12. tölublað Norðfiröi, 7. september 1928 3. árgangur Ensku kosningarnar. Stefnuskrá verkamannaflokksins. „Vinnan og þjóðin" lieitir bók, sem verkamannaflokkurinn enski hefir gefið út. L:r bókin stefnuskrá jafnaöarmannanna ensku oj< helstu kröfur, er þeir hyggjast aö fá fram komiö eftir kosning'ar þær, er nú eru 'fyrir dyrum, ef þjóðin veitir þeim sigurinn. Fara hjer á eftir að- alatriði bókarinnar. Verkamannaflokkurinn krefst vald- anna til þess að geta skipað grund- vallaratriðum þjóðfjelagsmálanna á nýjan og betri veg og bætt úr nú- verandi neyðarástandi nieð því að framkvæma svo fljótt sem því verð- ur við komiö á þingræðislegan hátt þær kröfur, sem í bók þessari eru settar. Telur bókin síðan kröfur flokks- ins og eru þetta hinar helstu þeirra: 1. Afnám verkfallslaganna og við- urkenning á rjettindum verklýösfje- laganna. 2. Lögboðin 48 stunda vinnu- vika. 3. Endurskoðun og endurbót verk- smiðjulaganna; lög um lágmarks- laun jafnfrnmt almennri iðnaðarlög- gjöf. 4. Hæfilegur atvinnuleysisstyrkur, veittur undir eftirliti ríkisins. 5. Bann gegn vinnu barna, er ekki hafa fylt 15 ár. 6. Aukinn styrkur til ekkna, mun- aðarlausra og örkumla iðnaðar- manna. 7. Kol, samgöngutæki, aflstöðvar og líftryggingar sjeu í eigu og um- ráðum hins opinbera. 8. Betra eftirlit með bönkum og útláiium og betri notkun fjármagns- ins í þágu iönaðarins. 9. Greiður aðgangur að upplýs- ingum um tekjur og gróða einstakl- inga og fyrirtækja. 10. Vísindalegar rannsóknir til endurbóta á fyrirkomulagi iðnaðar- ins. 11. Eignarrjettur á jörð hverfi úr hönduin einstaklinga til hins opin- bera (ríkis og sveitar- eða bæjar- fjelaga). 12. Ódýr lán með luigkvæmum greiðsluskilmálum. 13. Stofnun framleiðslufjelaga. 14. Aukning rafstraums og fjutn- ingatækja í sveitum landsins. 15. Hæfileg lágmarkslaun og á- kveðinn vinnudagur fyrir verkamcnn í sveitum. .16. Bygging nýbýla. J7. Bygging liúsa, er hægt sje að leigja út á því veröi, sem verka- menn geta greitt; elliheimili og Jagaákvæði er tryggí að byggingar- sem mestur, en andstæðingarnir að | hann verði sem allra minstur. flver, sem les þessa stefnuskrá I vandlega, getur sjeð að þau atriðin, sem mestu máli skifta, eru hin sömu og í stefnuskrá Alþýðuflokks ins íslenska, s. s. þjóðnýting, aukin efni og jörð geti ekki oröið seld í aiþýðufræðsla, beinir skattar, jörðin hagnaðarskyni. opinber eign o. s. frv. — Enskar 18. Fátækraliverfi stórbæjanna sjeu kringumstæður, staðhættir og at- rifin niður. vinnulíf valda því, að þar er margt, 19. Lækniseftirlit með mæðrum sem lijer ýmist er óþarft eða þýð- eftir barnsburð og gott lækniseftir- ingarlaustog eins er um stefnuskrá lit í öllum skólum. íslenskra jafnaðarmanna gagnvart 20. Afnám fátækralaganna. hinni ensku. Að íslenskir jafnaðar- 21. Alj)ýðlegt skólafyrirkomulag, menn sjeu róttækari en jafnaðar- þar sem skólarnir mynda eitt lieild- menn annara landa hefir ekki við arkerfi frá barnahælinu til háskól- neitt að styðjast og sú skoðun er ans. Isprottin af vanþekkingu á kröfum 22. Ummönnun barna, bæði lík- iafnaðarmanna, bæði hjer og er- amleg og andleg, sje bætt með því, lendis. — Framanrituð stefnuskrá að komið verði upp barnahælum, enskra jafnaðarmanna sannar best útiskólum og sjerskólum, saineigin-1 að svo er ekki. íslenskir kommun- legu mötuneyti í skólunum og góðu I istar gera ekki einu sinni hærri lækniseftirliti. Börnum sje fækkað í kröfur en gerðar eru í þessari bekkjunum, skólahúsin endurbætt stefnuskrá ensku sósíaldemokrat- og skólaskyldualdur færður upp í anna. — Kröfur jafnaðarmanna um 15 ár. Greiður aðgangur sje að há- allan heim eru í aðalatriðunurn skólanámi og annari æðri mentun hinar sömu, en aöstaða og inenn- og hæfilegur fjárstyrkur sje trygður ing hvers einstaks lands orsakar þeirn, er sökum fátæktar ekki gætu ýmsar sjerkröfur, er aðeins eiga haldiö áfram námi. við í því landi, sem um eraðræða. 23. Lækkun hernaðarútgjalda til Þannig er t. d. óþarfi aö hafa á hins ítrasta. Istefnuskrá íslenskra jafnaðarmanna 24. Afnám skatta og verðtolla afjniöurrif fátækrahverfanna í stór- lífsnauösynjum. jbæjunum. Slík „hverfi" eru ennþá 25. Hækkun erfðaskatta á stór-Jvarla til hjer, þó húsnæðisvandræði eígnum. eigi sjer stað og verkafólk hafi 26. Breyting skattalaganna í þájóhollar íbúöir. Slík krafa er aftur á átt, að lágar tekjur sjeu hlutfalls-1 móti sjálfsögð í stórbæjuin Englands. lega lægra skattaðar en háar tekjur. 27. Aukaskattur sje lagður á allar tekjur er yfirstiga 500 sterlingspund (10 þúsund kr.). 28. Jarðskattur sje lögleiddur. Ennfremur lýsir flokkurinn af- stöðu sinni til hinna almennu inn- Símfrjettir. Þær kosningar, er nú fara íhönd á Englandi, geta haft — og munu hafa — stórkostlega þýðingu fyrir heiminn í heild sinni. Takist enska íhaldinu að halda völdunum áfram, an- og utanríkismála og eru lieistu | verður sömu afturhalds- og hern- kröfurnar þessar: aðarstefnunni haldið áfram, sem Herbúnaður allur sje takniarkaö- jfylgt hefir verið nndanfarin ár og ur samkvæmt alþjóða samþykt og sem að lokum hlýtur að leiða til ölium ágreiningsmálum vísað til | ægilegrar styrjaldar. Auðnist ensku Þjóðabandalagsins, þar sem þau | jafnaðarmönnunum aftur á móti að verða útkljáð í gerðardómi. brjóta íhaldiö á bak aftur, verður Samband nýlendaiina og Englands I breytt um stefnu í utanríkismálum sje styrkt svo sem frantast niá I Englands, og þar sem nú er jafn- verða og Indlandi sje veitt sjálf- aðarmannastjðrn í Þýskalandi og stjórn og sami rjettur og ööruin 1 verður sennilega á Norðurlöndum nýlendum. (aö íslandi undanteknu) einnig inn- Neðri déild þingsins sje viður-1 ab skamms, er ekki ólíklegt, að kend sem aðalþingdeildin og sjer- takast muni að tryggja friðinn stökum þingum sje komið upp fyrir I Evrópu, þar sem afvopnunartillögur Skotland, England og Wales. | Rússa hníga í sömu átt og tillögu enskra jafnaðarmanna. Síöasta jafn aðarmannastjórnin enska kom Með þessa stefnuskrá gengur | sættum íniili Frakklands og Þýska jafnaðarmannaflokkurinn enski nú iands og sæmilegum viðskiftum. til kosninganna. Allir spá honum Takist jieirri næstu að tryggja frið sigri, jafnt samherjar sem andstæð- inn í Evrópu og þar með heims ingar. friöinn, er fyrsta áfanganum náð Munurinn er aöeins sá, að sam- leiðinni til hins fyrirheitna land herjarnir vona að siguriim verði | jafnaðarstefnunnar. — Reykjavík, FB 6. sept. Málaferli. Magnús Guðmundsson hefir höfðað mál gegn „Tímanum“ fyrir ummæli hans um að Magn- ús hafi stungið undir stól eld- húsdagsræðu sinni um Shell- málið. Einkasaia á tilbúnum áburði. Samkvæmt heimild frá síðasta þingi hefir rfkisstjórnin ákveðið að taka í sínar hendur einkasölu tilbúnum áburði frá næstu ára- mótum. Utanfararstyrkur. Fiskifjelagið hefir veitt Arn grími Bjarnasyni í Bulungarvík styrk til utanfarar, til að kynnast af eigin reynd fjelagsstarfi fiski- manna og fleiru, sem ísienskum fiskimönnum má að gagni koma Síldveiðin á öllu landinu til 1. september Saltað 90.852 tunnur, kryddað 26.648, í bræðslu 442.597 hektó ítrar. Slys. Sigurgeir Sigurðsson frá Gríms nesi tók út af togaranum „lm perialist", er brotsjór skall yfir og druknaði. Vaskur maður, ó kvæntur. Bretar og Frakkar. Frá London er tilkynt, að eng in leyniákvæði um bresk-frönsku otasamþyktina og ekkert fransk- jreskt flotabandalag geti verið að ræða. ófriðarbannið. Frá París er símað, að ófrið- arbannssamningurinn sje undir- skrifaður af 43 þjóðum. Búist er við að flestar þjóðir undirskrifi. ^ússar ætla að undirskrifa, en eru annars mjög óánægðar með samninginn, vilja banna öll stríð, en ekki aðeins árásarstríð. Merkilegur fornleifa- fundur. Heilt þorp með götum og hús- um frá steinaldartímunum hefir fundist í Orkneyjum. Fundurinn einstæður í Vestur Evrópu. Amundsen sennilega druknaðnr. Frá Oslo er símað að fiski- skipið „Brodd“ hafi fundið á reki annað flothylkið af flugvjel Amundsens. Flestir telja nú sann- að að hann hafi druknað. — Blöðin flytja dánarfregnir. Flug Hassels. Frá Julianehaab á Grænlandi er símað, að Hassel hafi lent ná- lægt Sukkertoppen, sunnan Strauinfjarðar. Komst hann eftir hálfan mánuð til athugunarstöðv- ar Hobbs hin.umegin fjarðarins. Flugan er óskemd, en bensín- skortur hamlar framhaldsflugi.— Ófrjett er hvort hún kemur hing- að (til Reykjavíkur). Samvinnufjelag Ísfírðinga. Merkilegasta tilraun til skipu- agsbundins atvinnureksturs, sem enn hefir gerð verið á landi hjer, er útgiirðarfyrirtæki það, sem hið nýstofnaða Samvinnufjelag ísfirð- inga er að hrinda af stokkunum. Svo sem kunnugt er, hefir ís- firska íhaldið að heita má lagt í rústir útgerðina vestra. Bankarnir hafa stöðvað útgerðarfyrírtækin vegna gífurlegra skulda og at- vinnurekendurnir flestir hafa þá sem vinnu hefir stundað þar, at- vinnulaus eftir. Að þetta bæði geti farið svo og fari svo oft og tíðurn, sannar best ástandið á ísafirði. Fyrir forgöngu ísfirskra jafnað- armanna hefir nú verið hafist handa til að bæta úr atvinnu- leysinu og koma úlgerðinni á fastan og tryggan grundvöll. Hafa skipstjórar, hásetar, verkamenn og aðrir, er áhuga hafa á rnál- ýmist horíið að öðrum Djargar-1 inu, stofnað samvinnufjelag, sem vegi eða flutt burt af ísafirði. — En framtíð ísafjarðar, eins og íslenskra bæja, byggist fyrst og fremst á útgeiöinni og því, að hún geti orðið svo tryggur at- vinnuvegur, að alþýða manna geti örugg gefið sig að henni. Meðan útgerðarfyrirtækin eru í einstakra manna höndum, get- ur slíkt aldrei orðið. Eigendun- um er frjálst að stöðva þau og selja þau burt þegar þeim sýnist, og þá stendur verkalýðurinn, ætlað er að standa fyrir kaupum á skipum handa fjelagsmönnum, versla með vörur til skipanna, selja afurðirnar og standa fyrir- rekstri iðnaðarfyrirtækja, er vinni úr affalli fiskjárins, lýsisbræðsl- um og íshúsum, er standa í sam- bandi við útgerðina. Fjelagið á ekki skipin, heldur eru þau eign þeirra, sem á þeim eru og við þan vinna. Samvinnufjelagiö sjer aítur á [Fráinh. á bls. 4.J

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.