Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Side 2

Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Side 2
2 JAFNAÐARMAÐUKINJN gcs>c2acs<accc>«®caac5><2xsc5ao g JAFNAÐARAIAÐURINN ffl K kemur út tvisvar á mánuði o&t H X kostar fjórar krónur á ári. x b) Útgefandi wt « Verklýðssamband Austurlaiicls. q § Ritstjóri og ábyrgðarmaður p) Jónas Guðmundsson. Prentsm. Sig. Þ.Guðmundssonar Seyðisfirði. Jafnaðarmaðurinn er stærsta blaðið á Austurlandi og allir lesa hann. Þess vegna er best að auglýsa í honum.— Jafnaðarmaðurinn er blað allrar alþýðu. Utanáskrift biaðsins er: „Jafnaðarmaðurinn" Norðfirði. 8» C2XSC2XS©®<aaC®C2SC5>' ■J Sðlusamlög. Fyrir nokkrum áratugum var versl- unarkúgunin orðin svo óþolandi fyrir bændur þessa lands. að ekki varð lengur komist hjá að breyta eitthvað til í þeim efnum. Hófu þá ýmsir mætir menn baráttuna fyrir kaupfjelögum og pöntunarfjelögum. Víða mistókust þær tilraunir, en árangur báru þær alstaðar. Kaup- mönnunum var sýnt í tvo heimana. Þeim var_ annaðhvort að gera, aö bæta svo verslun sína, að hún yrði bændum jafn hagkvæm og kaupfje- lagsverslunin, eða að hætta að öðr- um kosti. Þar, sem þessar tilraunir tókust í öndverðu og trú manna á samtökin fremur jókst en minkaði, hefir svo farið, að fjelögin hafa orð- ið lyftistöng efnalegrar velmegunar og aukinnar menningar. Sem dæmi má benda á Þingeyjarsýsiur og Eyjafjörð o. v. Búskappr mun nú betri þar en víðast annarstaðar og menning meiri og jafnari. Nú er svo komið, að meginhluti allrar bænda- verslunar í landinu er í höndum kaupfjelaganna. Kaupfjelögin eru orðin bankar bændanna. Þau hafa víða algerlega útrýmt kaupmanna- verslununum og eru ein um hitnna á stórum svæðum. Þau kaupfjelög hafa blessast best hjer á landi, sem eingöngu byggja starf sitt á bœnd- unum. Bæjakaupfjelögin hafa öll mistekist að meira eða minna ieyti. Mun síðar vikið að ástæðunni fyrir því. — Kaupfjelögin ‘íslensku eru hvorttveggja f. senn, sölufjelög, á framleiðsluvörur bænda, og neyt- endafjelög, þ. e, stofnuð til að ná sem hagkvæmustum kaupum á þeim varningi, sem bændur aðallega þurfa til sinna þarfa. Kjötið, ullina og smjörið reyna kaupfjelögin að selja sem dýrast, en mjölið, jarðyrkju- verkfærin og byggingarefnið reyna þau að kaupa sem ódýrast, því hvorttveggja er bændum hagur. — Kaupfjelagsskapurinn íslenski er því frá upphafi sniðinn eftir þörfum bœndanna í landinu. Þeirra hagur er hafður fyrir augum í öllu ogvið. þeirra atvinnurekstur er alt miðað. Bóndinn fær Ián hjá fjelaginu og hann hefir bústofn sinn upp í skuld- ina á hverju hausti og ullina á vor- in. Kaupfjelagið getur altaf talið sjer vissa greiðslu á mestum hluta þess, sem lánað er bóndanum, og töp kaupfjelaganna á viðskiítum bænda verða því aldrei stór. I bæjum og kauptúnum hefir kaupfjelögunum gengið mikið ver. Þar hafa þau fylgt sömu stefnu og sveitakaupfjelögin, ætlað að verða bæði sölufjelög og neyslufjelög út- geröarmanna og verkamanna. Þetta mun hvetgi hafa gengið vel. S^ást mun það hafa orðið í Vestmanna- eyjum, en þó ekki nærri gott. Það Jafnaðarmannaþingið í Bryssel. Sunnudaginn 5. ágúst hófst í alþýðuhúsinu í Bryssel fjölmenn- asta jafnaðarmannaþing, sem enn hefir háð verið, af hálfu verka- rr.anna og jafnaðarmanna (II. Internationale). 600 fulltrúar frá flestum löndum heims mættu þar til þess að ræða 'um málefni verkalýðsins, samvinnu hans í hinum ýmsu löndum og ýmsu málum, er varða heill hans og hamingju. Formaður II. Internationale (Alþýðusambands jafnaðarmanna og verkamanna), Arthur Hender- son, fyrverandi innanríkisráðherra Breta, setti þingið með langri og snjallri ræðu. Að henni lokinni bauð Vandervelde, fyrverandi ut- anríkisráðherra í Belgíu og að- alforingi belgiskra jafnaðarmanna, fulltrúana veikomna fyrir hönd verkalýðsins í Belgíu. Að lokinni þingsetningu var farin kröfuganga um borgina og tóku um 100 þúsundir manna þátt í henni. Fjölda mála hafði þingið til meðferðar, en hjer verður að- eins minst á þau tvö, er mestu .máli skifta. Baráttan við auðhringana. Fjármálanefnd þingsins lagði fram álit um afstöðu jafnaðar- manna til auðhringanna og fara hjer á eftir aðalatriði þess: Þau tíu ár, sem liðin er síð an heimsstyrjöldinni lauk, hafa sýnt betur en nokkurt annað tímabil, hversu óðfluga *heims- auömagnið sameinast í allskonar hringum og hagsmunasambönd- um, án tillits til landaskiftingar eða þjóðernis. Þessi þróun hefir það í för með sjer, að neytendurnir eru ofurseldir auðhringum og verða rúnir inn að skyrtunni án þess aö geía nokkra vörn sjer veitt, og einnig að ríkisstjórnir auð- valdsríkjanna verða háðar vilja Og valdi hringanna (sbr. Ameríku) og því aðeins verkfæri í þeirra höndum. Jafnhliða því, að auðmagnið semeinast í hringunum, er stöð- ugt unnið að því, að skipulags- binda framleiðsluna. Afleiðing þess verður tvennskonar: í fyrsta lagi aukin framleiðsla og í öðru lagi aukið atvinnuleysi. Alheims auðmagnið hefir auk er því sýnt, að kaupfjelög, rekin með sama sniði og best hentar sveitunum, geta ekki þrifist í bæj- um og kauptúnum. Og það er í alla staöi eðlilegt. Kaupfjelög, sem lána út vörur, verða að treysta á áreiðanlegleik og skilsemi kaupend- anna. En í bæjunum vill verða mis- brestur á því. Það, sem þar er að lána út á, er fiskurinn. Þegar ián- ið er fengið hjá fjelaginu, er fisk- inum lofað, þó hann sje óveiddur. En þegar hann er svo kominn, eru skuldirnar orðnar víðar en hjá kaupfjelaginu, því það gat ekki lán- að ótakmarkað, og þá fer venju- lega svo, að fjelagið situr á hakan- um með borgunina —- fær lítið eða ekkert — og afkoma þess verður því lakari en einstakra kaupmanna. Bæja-kaupfjelögin standa að því leyti ver að vígi en sveitakaupfje- lögin, að kaupmennirnir hafa betri aðstöðu til að ná frá þeim viðskift- unum. Þeir geta daglega boðið kaupfjelagsmönnunum sömu vörur og kaupfjelagið selur, fyrir sama eða jafnvel minna verð, og þeirlofa stöðugt kostina við sínar verslanir, „þar sem alt er frjálst og óbundiö", en lasta samábyrgð kaupfjelaganna og gera kaupfjelagsmennina hrædda við saipábyrgðarklafann, sem þeir kalla. Afleiðingin af öllu þessu og ótal mörgu fleiru líkrar tegundar er svo þaö, að þó menn í bæjunum flykk- ist í kaupfjelögin til að byrja með, eru þeir búnir að yfirgefa þau þeg- ar eitthvað bjátar á og þau þola það síst. Einstaka kaupfjelag hefir reynt að taka upp hina gömlu að- ferð einokunarpostulanna, að binda menn á skuldaklafa — lofa þeim að skulda altaf og plokka úpp í skuld- ina alt sem hægt er aö losa á hverju ári,' vinnu mannsins, konunn- ar og krakkanna, og svo þegar þessa í sjer fólgið ófriðarhættu, sem stafar af því, að ýms ríki reyna enn að verja sig gegn auð- hringunum með háum tollum á innfluttum vörum, jafnframt því, sem árekstur um markaði getur hæglega orsakað ófrið. Tíu árum eftir heimsstyrjöld- ina er atvinnuleysið meira en nokkru sinni fyr á síðasta manns- aldri, og hundruð þúsunda hafa enga von um að geta nokkru sinni fengið að vinna sjer fyrir daglegu brauði. Þessi þróun færir þá stund á- valt nær og nær, er ekki verður lengur hjá því komist, að ríkin taki í taumana og afnemi okur- möguleika hringanna og setji í þeirra stað skipulagsbundna fram- leiðslu. Sú skipulagning, sem byrjað er á hjá auðmagnsfyrirtækjum, sýnir best að innan skamms má vænta þess, að mannkynið verði því vaxið, að koma á svo full- komnu skipulagi, að það megni að lifa fullkomnu menningarlífi þar sem getur orðið um að ræða ódýra framleiðslu lífsnauð- synjanna, og styttingu vinnutím- ans, án þess að laun fólksins lækki. Verkamanna og jafnaðar- mannaflokkur hvers einstaks lands verður þessvegna að vinna aö því öllum árum, að koma hring- unum fyrst og fremst undir skarpt ríkis-eftirlit og sjá um að skipu- heilsuleysi eða elli sækja að, þá er að senda hið útslitn verkafólk á sveitina, en slík kaupfjelög munu hreppa sömu örlög og einokunar- kaupmennirnir — lifa við skömrn og þykja landhreinsun, er þau hverfa úr sögunni. Það má því slá því föstu, að kaupfjelög, rekin með sama sniði og í sveitum geta ekki þrifist í bæjum. Þar á alt annað við. Hjer á eftir skal bent á leiöir sem reyna mætti og líklegt er að mundu reyn- ast betur en kaupfjelögin hafa enn reynst. Samkepni smáverslananna í bæj- unum leiðir til þess, að þeim, sem njóta vill hagkvæmra kaupa, ernauð- synlegt að hafa peninga í höndum. Lánsverslunin getur aldrei kept við peningaverslunina um vöruverð- ið. Vinnulaun sín verður því verka- maðurinn að fá greidd í peningum, eigi hann að geta notiö besta verð- lags, sem fáanlegt er á staðnum, og fisk sinn verður útgerðar og hlutarmaðurinn aö fá greiddan í peningum, til þess aö njóta bestu verslunarkjaranna. Peningagreiðsla á vinnu og afurðum er því beinlín- is' grundvallarskilyrðið fyrir hag- kvæmustu viöskiftakjörum í kaup- stöðunum. Alþingi hefir nú skyldað alla er vinnu kaupa til þess að greiða hana vikulega í peningum. Verkamaðurinn þarf því ekki annað en að fá yfirvaldinu nótu sína, fáist hún ekki greidd orðalaust. Samt sem áður hefir þetta ekki fengist enn hjer á Austfjörðum. Flestallir atvinnurekendur lijer eystra eru kúgunarsinnar, þ. e. [>eir vilja halda í skuldkverslunina, vilja komast hjá að greiða kaup verkafólks síns í peningum og gera sjer það háð með skuldum. Daglaunamenn bæj- anna eiga því, áður en langt um líður, að geta fengið laun sín öll lagsbreytingar atvinnufyrirtækj- anna verði framkvæmdar undir eftirliti og með samþykki verka- mannastjettarinnar. Jafnfrarpt ber flokkunum að beita sjer fyrir því, að atvinnuleysistryggingum verði komið á fót og þær hafð- ar sem fullkomnastar. Hlutverki verkalýðsins á þessu sviði má skifta í þrent: 1. Berjast verður móti öllum hömlum, sem reynt er að leggja á vöruskifti þjóðanna. Til þess að ná því takmarki, að afnema hömlurnar, skal vinna að því, að þjóðirnar aðhyllist tillögur fjár- málaráðstefnu (>jóðabandalagsins um afnám tolla og inn- og út- flutninsbanns á vörum. 2. því næst verður að vinna að því, að fá komið á allsherj- arsamræmi um atvinnukjörin, eftir náriari fyrirmælum verkamála- skrifstofunnar og í því tilliti hafa sjerstaklega vakandi auga með þeim löndum eða stöðum, þar sem atvinnuástandið er á svo lágu stigi, að þau geta orsakað óeðlilega samkepni við þær at- vinnugreinar, sem lengra eru á veg komnar. 3. Að lokum verður að krefj- ast þess, að komið verði á fót sjerstakri verslunarmálaskrifstofu í sambandi við þjóðabandalagið. Skrifstofan skal einkum hafa eft- irlit með hringunum og þar sem það sýnir sig, að lífskjörum greidd í peningum og þannig notið bestu viðskiftakjara um vörukaup sín. Þessu hafa verklýðsfjelögin á orkað og barátta jafnaðarmanna á þingi. Um útgerðarmenn og hlutarmenn gegnir öðru máli. Smáútgeröin er komin í herfilega klípu. Annarsvegar togar stórútgerðin og stórdrift í landi fólkið til sín, og hinsvegar halda verklýðsfjelögin uppi kaupinu, svo smáútgerðarmennirnir geta ekki komið því niður á það stig, sem það var á á uppgangsárum smá- bátaútvegsins. Þeim er því fyrir- munað að fá fólkið fyrir nógu lágt kaup, til þess afgangur geti orðiö af arði framleiðslunnar. Verkafólkið verður líka að Iifa og það getur ekki Iifað fyrir lægra kaup en það hefir nú. í viðskiftum sínum eru smáút- gerðirnar ofurseldar kúgun láns- verslananna. Alt, sem þarf til út- gerðarinnar, verður að fá lánað hjá einhverri lánsverslun, alt sem þart' til að lifa af, verður líka að fá þar lánað og það þýðir ekki neitt að spyrja um verðið. Því ræð- ur kaupmaðurinn algeriega, því verði hlutirnir ekki teknir þar, þá fást þeir hvergi. En ofan á þetta bætist svo það, að engin borgun er tekin gild nema fiskurinn upp í þessar skuldir. Ekki einu sinni pen- ingar. Menn eru látnir lofa fiskinum fyrirfram upp í skuldirnar. Með því Vyggir lánsverslunin sjer líka hagn- að af framleiösluvöru útgerðarinnar ofan á hagnað af neysluvörunni, sem áður var tekinn. Verslunarfyrir- komulagiö, sam smáútgerðin á við að búa, er í fám orðurn þetta: Út- gerðin getur fengið lánaðar vörurn- ar gegn því, að lofa að greiða þær ineð fiski, sem hún ræður engu um verðlag á. Verðið kemur ekki fyr en löngu eftir að fiskurinn er af- verkamanna eöa neytendum þess varnings, sem framleiddur er, er hætta búin af óheilbrigðri versl- unaraðferð hringanna, og þar sem of-framleiðsla á sjer stað, skal skrifstofan hafa vald til að taka í taumana. þessari skrif- stofu skal einnig falið að sjá um skiftingu hráefnanna milli hinna einstöku iðnaðargreina. Verslun- armálaskrifstofuna skal fullkomna smátt og smátt, uns hún er fær um að taka að sjer það vanda- verk, að vera alþjóða verslunar- ráð. Og álit nefndarinnar endar með þessum orðum: „Um leið og alþjóðaþing jafn- aðarmanna í Bryssel setur þetta sem markmið verkamannastjett- arinnar í baráttu hennar á sviði verslunarmálanna, hvetur þingið öreiga allra landa til að samein- ast um kröfuna: satnvinna þjóð- anna í stað audvaldshringa og einokunar! Hollendingurinn Wibant var forgöngumaður nefndarinnar og var .nefndarálitið samþykt í einu hljóði af þinginu. Heimsfriðurinn. Sjerstök nefnd hafði friðarmál- in til meðferðar. f þeirri nefnd átti sæti meðal annara Stauning fyrv. forsætisráðherra Dana. — Þessi nefnd lagði fram ítarlegt álit, og segir þar meðal annars: „Takmark alþjóðasambands

x

Jafnaðarmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.