Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Side 3

Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Side 3
JAFNAÐARMAÐURINN 3 hentur lánsversluninni. Ætli aftur á móti smáútgerö aö selja fisk fyrir peninga og bjóði hann kaupmönn- um, bregður svo undariega við, að þeir vilja ekki taka við honum. Sömu mennirnir, sem ólmir eru íaðkaupa fisk af útlendingum fyrir peninga, vilja ekki kaupa fisk af sínum eigin landsmönnum, nema þeir fái að borga hann með vörum. Svona eru bæði smærri og stærri kaupmenn og hinir svonefndu smákaupmenn engu betri en hinir gömlu lánsversl- unar-harðja.vlar. Hvað geta nú smáútgerðarmenn og hlutarmenn gert? Fr nokkur von til þess, að smáútgerðin verði reist við svo að um viðunanleg lífskjör geti Aerið að ræða ? Leiðin virðist vera aðeins ein. Og hún er sú, að smáútgerðarmenn og hlutarmenn myndi með sjer sölusa/nlag um fisk sinn og aðra framleiðsluvöru. Sölu- samlaginu mundi mega koma fyrir á þessa leið: Allir smáútgerðarmenn og hlut- armenn, sem verka afla sinn, mynda :neð sjer fjelagsskap um að sclja i fjelagi alt sem þeir afla. Þó hver afli tiltölulega fárra skippunda, safn- ast það þegar saman kemur og getur orðiö allstórt „parti“. Sam- lagið leigir sjer geymsluhús fyrir fiskinn og annast mat á honum um leið og liann er afhentur samlaginu. Innlegg hvers einstaklings er bók- fært í bókum samlagsins og sjest þar altaf hluti hvers samlagsmanns og hvaða fiskitegundir hann hefir Iagt inn, þó öllum fiskinum sje slengt saman að mati loknu, því ómögulegt er aö halda hverju „partíi" fyrir sig aðgreindu til lengd- ar. Þegar samlagiö erstofnað, trygg- ir það sjer að lánstofnun veiti lán út á fisk samlagsmanna, eftir ákveðn- um reglum. Þannig t. d., að viss krónufjöldi fáist út á hvert skippund verkamanna og jafnaðarmanna erfullkontin afvopnun allra þjóða, bæði hvað landher, sjóher og lofther snertir, án tillits til þess, hver eða hverjir sjeu sigurvegar- ar og hverjir sigraðir. Þessu tak- marki verður einungis náð með ötulli baráttu allrar verkamanna- stjettar heimsins. Örðugleikarnir við framkvæmd afvopnunarinnar verða aðeins yfirstignir á þann hátt, að verkamannastjettin krefj- ist þess skýlaust og leggi alt kapp á að knýja stjórnir ríkjanna inn á þá braut. Að vinna að af- vopnun verður að vera skýlaus skylda allra jafnaðarmanna-þing- flokka. Að þessu verður best unnið á þann hátt: 1. að fá samþykt í sjerhverju landi lög, sem banna útboð hers en fyrirskipa að öll ágreinings- ntál þjóöa milli skuli vísað ti þjóðabandalagsins og leysast þar á friðsamlegan hátt. 2. að verkamannastjettin sje stöðugt við því búin, að grípa ti róttækra ráða gegn þeirn ríkis- stjórnum, sem neita að sætta sig við samninga og gerðardómsúr- skurði þjóðabandalagsins, en grípa í þ,ess stað til vopna, ef eitthvert deilumál ber að hönd- um. Alþjóasambandið leggur aðal- áhersluna á að skyldu-gerdardóm- um verðikomið á og krefst þess, fiskjar, þegar það er afhent í hús samlagsins. Líkri reglu fylgir síldar- einkasalan og þykir gefast vel. Eng- inn samlagsmaður ber þar neina ábyrgð annara vegna. Alt sem sam- samlagsmenn éiga á hættu er það, ad samlagið selji sinn fisk ekki eins háu verði og unt vœri að fá hjá kaupmönnum fyrir hann. Allir sjá, hve litlar líkur eru til aö svo yrði, þar sem samlagiö, sem liefði mikinn fisk, mundi selja beint til stærstu fiskikaupendanna. Ef menn vilja gera sjer ljósan gang samlagssölu, er best að taka dæmi: Maður, sem aflað hefir 10 skippunda á bát sinn og verkað það til útflutnings, kemur með þessi 10 skippund til samlagsins. Þar eru þau metin um leið og þeim erveitt móttaka. Af þeim er helmingur stórfiskur og helmingur „labri". — Samlagið hefir samið við Lands- bankann, eða aðra stofnun, um að fá lánaðar 50 krónur út á hvert fullverkað fstórfisksskippund og 25 u-ónur út á hvert fullverkað skip- pund af „labra“, Þessa upphæð, sem er tæpur helmingur venjulegs söluverðs, fær maðurinn greidda frá samlaginu um leið og það hefir veitt fiskinum móttöku. Fyrir þessa upphæð getur hann svo haldiö á- fram útgerð sinni, þar til næstu 10 skippund eru komin. Þá fer aftur á sömu Ieið. Þó smáútgerðarmaðurinn fái ekki greitt meira en ca. 400 kr. frá samlaginu út á hver 10 skpd. hrekkur það flestum útgerðum í allar nauðsynlegar greiðslur. Þegar svo fiskurinn er seldur að haustinu, fær viðkomandi maöur greitt fulln- aðarverð fyrir fisk sinn. Og fyrir zá peninga á hann að lifa yfir vet- urinn og útbúa útgerðina undir næsta sumar. Með slíku fyrirkomu- lagi sem þessu mundu smáútgerð- irnar geta rjett við og það á til- aö tillögur norsku og sænsku fulitrúanna á síðasta þingi þjóða- bandalagsins verði þegar í stað samþyktar með þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru til þess að Rússland og Ameríka einnig geti undirskrifað þaer. Þingið telur, að gildi þeirra fyrirmæla, um notk- un eiturgass í hernaði, sem þeg- ar hafa verið samþykt, fari al- gerlega eftir því, hve traustlega verkamannastjett heimsins fylki sjer um framkvæmd þeirra og hvern styrk verkamenn hvers ein- staks lands veita þeim, er berjast fyrir að reglunum sje framfylgt. Því við öðru verður ekki búist, en að stjórnir auðvaldsríkja virði að vettugi þær reglur, ef þærsjá sjer hag í að hefja ófrið á annað borð. Jafnframt þessu bendir þingið á, að alt kapp verðar að leggja á að flýta afvopnuninni. í því efni verður að hefjast handa án þess það augnablik renni upp, er stórveldin telji sig hafa fengið ný friðaröryggi í hersins stað. Því einasta trygging heimsfriðar- ins er: eftirlit með hernaðarhátt- um og hernaðargerð, gerðardóm- ur og alger afvopnun. Án tillits til alþjóðasamtaka verkalýðsins, um að fá á komið alheims afvopnum, hvetur þingið jafnaðarmenn hvers einstaks lands til að berjast fyrir því, að hvert ríki fái viðurkendan rjett sinn tölulega skömmum tíma. En jafn- framt verða smákaupmennirnir að hætta fiskibraski sínu, enda mundi því sjálfhætt, *þar sem þeir mundu aldrei geta boðiö neitt svipað verð og samlagið gæti selt fiskinn á. — Nú mun t. d. vera greitt 110—113 krónur fyrir skippund stórfiskjar fullverkað inn í verslanir, og það ekki tekið nema gegn vörum sem aðalgreiöslu. En verð fiskjarins er nú 125—127 krónur til stórkaup- manna. Legst þá mat, pökkun og útskipun á fiskinn, en mismunurinn er ca. 15 krónur á hverju skippundi. Tvímælalaust má telja að smáút- gerðarmenn og hlutarmenn skaðist um 10—20 krónur á hverju einasta skippundi á því að selja fiskinn eins og nú er gert, í stað þess að selja hann í samlagi. Af því að kaupmannalið landsins er búið að lemja samábyrgðar- hræðsluna svo fast inn í höfuð al- mennings, er rjett að taka það fram enn, að í sölusamlagi getur ekki verið um neina samábyrgð að ræða. Samlagið kaupir ekki fisk nje vör- ur. Enginn fær þar meira en ákveðna upphæð fyrir fisk sinn, fyr en fulln- aðaruppgjör kemur og sú uppliæð mundi af stjórn samlagsins altaf verða ákveðin svo lág, sem fært þætti. Enginn fær neitt, fyr en fisk urinn er afhentur í hendur samlag- inu og þaðan er hann seldur. Tækist að mynda nógu öflugt sölusamlag, er sniáútgerðinni borg- ið. Samlagið annast eingöngu sölu afurðanna, en ekki kaup á neinu. Hver samlagsmaður fær sína pen- inga og getur verslað þar sem hann fær best kjörin. Ekki er þá ólíklegt aö verkamenn og fátækir samlags- menn stofnuðu sjerstakt kaupfjelag eða pöntunarfjelag, sem eingöngu yrði rekið sem peningaverslun, til þess að lækka eða halda niðri veröi til að minka eða afnenta með öllu herbúnað. Alþjóðasambandið bendir jafn- framt á, að þessar tilraunir til tryggingar heimsfriðnum eru ekki fullnægjandi. Verkamenn allra landa verða að muna, að þá fyrst er varanlegur friður trygð- ur, er jafnaðarstefnan hefir sigr- að og er komin á í öllum lönd- um. Engin breyting innan auð- valdsskipulagsins megnar að út- rýma ófriðaröflunum, þau eru óaðskiljanleg auövaldsstefnunni. Drottnunarstefna auðvaldsinsleið- ir alt af til ófriðar heima í iðn- aðarlöndunum sjálfum. Meðan stjórnir auðvaldsríkjanna fylgja drottnunarstefnunni í stjórnmála- baráttu sinni er engin trygging fyrir varanlegum friði. Jafnvel samningar unt takmörkun víg- búnaðar geta orðið til þess að verkalýðurinn fái ranga hugmynd um hernaðarhættuna, ef drottn- unarstefnu auðvaldsins er að öðru leyti fylgt í stjórnniálum ríkisins. Jafnaðarmönnum allra landa ber því skylda til að gera þjóðunum sáiljanlegt, hve gersamlega þýð- ingarlausar allar afvopnunarráð- stefnur eru, meðan stjórnir þeirra þjóða, sem taka þátt í ráðstefn- unum, standa á hernaðargrund- velli í stjórnmálum sínunt. Al- þjóðasambandið lýsir þvf þess vegna yfir, að það er fyrst og fremst alþjóðabarátta verkalýðs- kaupmanna. Þá fyrst væri orðinn jarðvegur fyrir slíkt fjelag. Enn er hann óvíða til í smærri bæjum og kauptúnum. Smáútgerðin hjer á Norðfirði, sem gæti verið liinn blómlegasti og arðsamasti atvinnuvegur, getur ekki orðið þaö fyr en viðskiftakjörum hennar er komið í betra lag en nú er. Nú eru útgerðirnar sognar bæði til baks og |brjósts, og haldi því áfram, líöa þær undir lok. Það er varla hægt að hugsa sjer átakanlegri aulahátt og meiri lítilmensku, en kröfu smáútgerðarmanna um lægri verkalaun. Finnst smáútgerðarmönn- um verkafólkið kannske liafa það of gott, þó það fái sín sultarlaun órýrð frá því sem nú er? — Slíkur hugsunarháttur smáúfgerðarmanna ber vott um fádæma lúalegan þjóð- fjelagsmóral, ef þeir liugsa sjer að bæta úr fremdarástandi smáútgerð- arinnar með aukinni kúgun verka- lýðsins. — Nei, útgerðarmenn! Ef ykkur tekst ekki að hefja smáút- gerðina upp með því að losa liana úr skuldafjötrunum sem lánsversl- unarfyrirkom'ulagið er búið að binda hana í, þá tekst alls ekki að bjarga henni frá glötun. Smáatvinnurekendur annara þjóða hafa rjett hag sinn með samlögum — með samtökuni en ekki sundrung þegar erfiöleikarnir steðja að — og það munu íslenskir smáatvinnurek- endur einnig geta gert, ef þeir vilja. ins gegn stjórnarvöldum auö- i valdsríkjanna, sem megnar að ! hrynda afvopnunarkröfunni áleið- I is til fullrar lausnar. Krafa vor er því: Skipuleg tilhögun friðarmál- anna! Algerð afvopnun! Óþreytandi barátta gegn auð- valdinu! Framsöguinaður nefndarinnar var liollendingurinn Alberdane, og eftir að fulltrúar Englands og Frakklands höfðu tjáð sig fylgj- andi áliti nefndarinnar, var það samþykt í einu hljóði. Ávarp til verkalýðs í ölluin löndum. Áður en þinginu lauk, samþykti það einróma ávarp til verkalýðs og jafnaðarmanna í öllum lönd- utn. Er verkalýðurinn þar hvatt- ur til samstarfs og einingar, sam- eiginlegrar baráttu gegn alheims auðvaldinu og samhuga starfs í þágu þeirra hugsjóna, sem jafn- aðarstefnan flytur mannkyninu. Þar segir svo, m. a.: Tíu ár eru liðin síðan blóð- baðinu mikla — heimsstyrjöld- inni — lauk, en þrátt fyrir marg gefin loforð um afvopnun og minkun herbúnaðar keppast ríkin um að hervæðast sem mest. í nokkrum löndum ríkir alræði fámennra stjetta eða flokka, er hindra þátttöku alþýðunnar í Bandalag samvinnumanna og jatnaðarmanna í Englandi. Allmikla undrun hefir það vakið, sjerstaklega meðal „frjálslyndra“, aö enskir samvinnumenn, sem hing- að til hafa verið sjerstakur pólitísk- ur flokkur, en þó svo lítill, aö lians hefir að litlu gætt, hafa nú gert bandalag við jafnaðarmenn. Telja samvinnumenn sig ekki greina á við jafnaðarmenn um annað en leið- ir að hinu setta takmarki jafnaðar- stefnunnar og vilja þeir því veita samherjum sínum, jafnaðarmönnum, allan þann styrk, er þeir megna, til þess takmarkinu verði sern fyrst náð. Telja jafnaðarmenn sjer mikinn vinning að bandalaginu við sam- vinnumenn, því ensku samvinnufje- lögin eru meðlimamörg og fjesterk. Lítur íhaldið og „frjálslyndið" þessi samtök illu auga og jjykir hjer liafa hlaupið$full þungur fiskur á öngul jafnaðarmanna. Hjerlendis reynir íhaldið — og raunar Framsókn líka — að telja mönnum trú um, að samvinnumenn og jafnaðarinenn geti enga samleiö átt, vegna ólíkra grundvallarskoð- ana. í Englandi er þetta öfugt. Þar eru grundvallarskoðanirnar þær sömu en ágreiningurinn aðeins um leið- irnar. Breskir samvinnumenn eru laldir í fremstu röö samvinnutnanna í heiminum. stjórnmálum og er á ýmsan hátt hindrun varanlegs friðar. Alstað- ar hefir auðvaldið reynt að velta byrðum þeim, sem heimsstyrj- öldin batt ríkjunum, yfir á herð- ar verkalýðsins, ýmist með því að auka skatta hans eða með ráðstöfunum er auka atvinnu- eysið. Hringar og hagsmuna- sambönd auðvaldsins eru- nálega einráð og sökum hinnar gengd- arlausu kýgunar og þrælkunar á vinnulýð Indlands, Kína og ný- endanna yfirleitt, hefir auðvald- inu tekist að skapa óheilbrigöa samkepp.ni milli verkalýðsins í Evrópu og Atneríku annarsvegar og hinna undirokuðu verka- manna í öðrum heimsálfum hins- vegar. Alþjóðasambandi jafnað- armanna á Heimurinn að þakka það, sem enn hefir náðst til tryggingar friði og aukins skiln- ings milli þjóðanna, síðan styrj- öldinni miklu lauk, og vjer hróp- um því til verkalýðsins í öllum löndum: Stydjid oss, allir þjerx sem óskid fridar! Það er al- heimssamband vort, sem með sáttastaríi sínu á þingunum í Hamborg, Marseille og Frankfurt hefir vakið skilning stórveldanna í Vestur-Evrópu á högum og háttum hvers annars, og þar með stígið fyrsta sporið í friðarátt. Það er alþjóðasamband vort, sem heíir beitt sjer fyrir þvi, aö stríðs-skaöabótamálið verði leyst

x

Jafnaðarmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.