Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Blaðsíða 4

Jafnaðarmaðurinn - 07.09.1928, Blaðsíða 4
JAFNAÐARMAöUKINN SKIPA-og BAíA- DIESELVÉLAR, af stærðunum 6—1000 hk. Arleg fram- leiðsla 350000 hk.: 15000 völar. Selt í Danmörku 6 síðustu árin 720 vélar. Vegna þess, að DEUTZ-mótorvélin er búin til af elztu og stærstu vélaverk- smiðju Evrópu, er vélin framar öllum öðrum hvað snertir byggingu, efni, gang- vissi og sparneyti. —* Biðjið um tilboð. Herm. Thorsteinsson & Co. Sími 13. Seyöisfirði. Símnefni: Manni. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. 4 JFramti. frá 1. bls.] móti um verkun fiskjarins og sölu. eins og það líka annast 51! kaup á þeim varningi, er til útgerðarinnar þarf. Lán til skipakaupanna tekur fjelagið með ábyrgð bæjarsjóðs og ríkissjóðs. í haust mun fjelagið taka til starfa. Koma þá 5 fyrstu skipin og verður þeim lialdið út í vet- ur. Sá maðurinn, sem mest hef- ir beitt sjer fyrir framkvæmd þessa merkilega fyrirtækis, er Finnur Jónsson, póstmeistari á ísafirði, og fer hjer á eftir kafli úr grein, er hann reit um skipa- kaupin í „Skutul" 31. júlí s. 1. ---------„Þegar búið var að vinsa úr öllum tilboðunum gat verið um þrjú sænsk að ræða. Hið fyrsta var 36 475 sænskar krónur, annað 36 þús. og það þriðja 34 þús. fyrir hvert skip. Alt voru þetta tilboð frá vjela- verkstæðum, sem ætluðu að sjá um skipabygginguna og láta þau af hendi að öllu leyti eins búin, einnig að útvega lán. Hið fyrsta með 5]/2°/o vöxtum, en annað og þriðja með ó1/^0/©, alt án affalla. Var hjer úr talsvert vöndu að ráða, því öll þessi þrjú tilboð voru frá góðum alþektum verk- stæðum. Eftir nákvæma fhugun var þó það ráð upp tekið, að tska mið-tilboðinu. Framkvæmd- arstjórarnir fyrir verksmiðjum þessum voru allir komnir með síðustu tilboð sín til Hafnar, og voru samningarnir síðan gerðir þar. Verksmiðjan er samið varvið, heitir A/B Svenska Maskinverken, og hefir aðalverksmiðjur í Söder- tálje Skamt frá Stokkhólmi, en aðra í Söderhamn. Á þá fyr- nefndu komum við Eiríkur. Þar vinna um 500 manns. Skipin verða bygð í Noregi hjá skipasmíðastöð Lindstöl & Sön í Risör.---------- með irjálsum samningum milli ríkjanna, en ekki með því, að auka kúgun hinna sigruðu. Og það er alþjóðasamband vort, sem stöðugt knýr auðvaldsstjórnirnar til að uppfylla þau loforð, sem þær eftir styrjöldina hafa gefið þjóðunum, um afvopnun og eft- irgjafir stríðsskuldanna. Kdlog-sátlmálinn er einn sýni- legi árangarinn af hinum stöð- ugu kröfum alþjóðasambands vors. Upphaflega hafði sáttmáli sá að geyma skýlaus ákvæði um það, að þjóðirnar afsöluðu sjer rjettinum til að grípa til vopna, þó deilumál risi milli þeirra, en sökum áhrifa frá hernaðarsinn- uðum stjórnum auðvaldsríkja, hefir verið dregið svo úr þess- um ákvæðum, að sáttmálinn kem- ur að sáralitlu gagni. Kellog- sáttmálinn verður dauður bók- stafur þar til verkalýðurinn hefir náð völdunun) og framfylgir hon- um í anda jafnaðarstefnunnar. Þessvegna hrópum vjer til alls verkalýðs í Evrópu og Banda- ríkjum Ameríku, þess lands, Joar sem auðvaldið mest svívirðir lýðræðið og kúgar verkalýðinn: Auðvald landa yðar lætur mikið yfir þeim sældarkjörum, sem þið eigið við að búa. En sjáið þjer ekki, að það er fals ogfláttskap- ur? Sjáið þjer ekki, á hve skömmum tíma heilsa yðar er eyðilögð með of miklu erfiði, Öll verða skipin úr eik, að •styikleika ríflega eins og norska veritasstofnunin krefst um 50 smálesta skip. Stærð þeirra verð- ur um 40 smálestir brútto. Lengd um 62 fet, breidd 16 fet og dýpt óþ'a fet. Þau eiga að vera með öllum útbúnaði samkvæmt samn- ingi, er í mörgu er sfrangari en krafist er í Reglugerð um skoð- un ísl. fiskiskipa, en um þau atriði, sem ekki er beinlínis tek- ið fram, gildir ýmist reglugerðin eða fyrirmæli eftirlitsmannsins. Vjelarnar eru 90 hesta Ellwe Diesel. Eftir upplýsingum, sem telja verður óyggjandi, eru bær minst 20—30°/o olíusparari en bestu glóðarhausavjelar. Hefir mótoriðnaðinum á síðari árum fleygt svo mjög frám, að íslend- ingar gætu sparað sjer hundruð þúsunda á ári í olíu, með því að fá nýtísku vjelar í skip sín og báta. Einkum má telja víst, að háþrýstivielarnar ryöji sjer til rúms, þegar menn kynnastþeim. Svo sem áður segir, kostar hvert skip með öllum útbunaði nema rafljósum, 36 þús- sænskar krónur, við skipasmíðastöð í Noregi, en upp komin til lands- ins munu þau kosta, með góðri raflýsingu, um 50 þús. ísl. kr. hvert. Þau eru öll af sömu stærð og gerð, með samskonar út- búnaði. Öll eru þau bygð í hús- um inni. Til skipakaupanna fjekk jeg 162 þús. kr. sænskar að láni, eða um 200 þús. ísl. kr., en kaup- endurnir leggja fram 50 þús. kr. Lánin eru veitt til 10 ára, fyrstu 2 árin án afborgana, en greiðist síðan með jöfnum afborgunum og vöxtum á 8 árum, eða fyrri, ef lántaki vill. Vextir eru 61/*0/o án affalla. Skipin eiga að vera tilbúin svo fljótt sem unt er, en í síð- asta lagi. 30 nóv. í haust“. jafnframt því, sem alt er vanrækt, er miðar að aukinni þjóðfjelags- þróun ? Auðvald Bandaríkjanna hælir sjer af því, að launakjör verka- lýðsins sjeu hvergi hærri en þar. En á sama tíma streymir auð- magn Ameríku bæði til Evrópu og Asíu, þar sem launakjör verka lýðsins eru lægri og kröfur hans minni, til bess að lokum að geta knúið amerískan verkalýð niður í sama foraðið og verkalýð ann- ara þjóða. Amerískir auðmenn láta líta svo út sem þeir sjeu friðarpostular, er vilji vinna að skipulagsbundinni friðarstarfsemi milli þjóðanna. En á sama tíma vinna þeir að því, að hefja ófrið við lítið, sjálfstætt ríki, Nicaragua, og kúga frá því tjellindi þess yfir auðsuppspretlum sínuin. Amerísk- ir verkamenn! Krafa vor til yðar er sú, að þjer fylkið yður um alþjóðasamband vort. Takist á hendur forustu verkalýösins í heiminum eins og landar yðar — auðmennirnir — hafa forust- una fyrir alheims auðvaldið! En alþjóðasambandið snýr einnig máli sínu til hins undir- okaða verkalýðs í Austurálfu. — Vjer fögnum yfir frelsisbarátíu yðar. Vjer fögnum kínversku byltingunni og sigri hennar yfir heimsauðvaldinu. Vjer krefjumst þess, að stjórnir auðvaldsríkjanna hverfi á brott úr Kfna með her- Krafa jaínaðarmanna er: skipu- lagsbundinn olvinnurekstur. ís- firðingar hafa nú, knúðirafneyð þeirri, er skipulagsleyslð í atvinnu- rekstri einstaklinganna hefirskap- að, lagt út í fyrstu verulegu til- rauniua til þess að sýna yfirburði hins skipulagsbundna atvinnu- reksturs frarn yfir hinn. Og eng- inn eíi er, fari alt með feldu, að ekki mun langt um líða, þar til yfirburðir hans verða lýðum ljósir og þá munu fleiri feta í fótspor ísfirðinga, og það án þess slíkt hrun verði á sviði at- vinnumálanna sem á ísafirði hef- ir orðið. ísfiröingar hafa á uni- liðnum áratugum átt frumkvæði að ýmsu því, sem nú er alment orðið. Ekki er þessi nýbreytni þeirra hvað síst, nje mun hafa áhrifaminstar afleiðingar fyrir at- vinnulíf þjóðarinnar. Heimilisiðnaðarsýningin á Seyðisfirði. Á síðastliðnu vori hafa allvíða á Austurlandi verið haldnar sýn- ingar á heimilisiðnaði, svo sem nokkurskonar undirbúningur fyrir hina fyrirhuguðu landssýningu 1930. Er það gleðilegur vottur þess, að eitthvað sje að síðustu farið að rofa til um þessi mál, og að heimilisiðnaður þjóðarinn- ar muni með tímanum eigafegri framtíð fyrir sjer en margan má- ske grunar nú. Kvenfjelögin á Seyðisfirði, í samráði við Sambandið austfirska, beittust fyrir því, að til sýningar var stofnað á munum hjeðan úr bænum og nærliggjandi hreppum. Var sýningin opnuð 18. ág. í leikfimissal barnaskóla Seyðis- fjarðar og var opin í viku, 3 tíma á dag, við mikla aðsókn. sveitir sínar og herskip og að sjálfstæði Kínaveldis verði af öll- um þjóðum skilyröislaust viður- kent. Alþjóöasambandið mótmælir valdaráninu í Egyptalandi og krefstfullkomins sjálfstæðis Egypt- um til handa. Vjer kjefjumst aess, að Suezskurðurinn verði tekinn undir ver.nd þjóðabanda- agsins og að enskt herlið hverfi þegar í stað burtu úr Egypta- landi. Barátta vor fyrir frelsi og sjálfstæði verkalýðsins getur þá aðeins borið tilætlaða ávexti, að hún sje háð á grundvelli sanns lýðræðis. Þessvegna erum vjer andvígir einræði í hvaða mynd sem er. Vjer erum andvígir Fac- ismanum á Ítalíu, sem fótum treður lýðræðið og sívaxandi ófriðarhætta stendur af. Vjer for- dæmum einræðispukrið í Rúmen- íu og Póllandi og vjer mótmæl- um blóðstjórninni í Litauen. — Vjer hvetjum verkamenn og bændur í Litauen til að rísa gegn stjórnaraöferðum Voldemar- as’ og vjer heitum pólska verka- lýðnum öllum þeim stuðningi, er vjer getum veitt í baráttu hans gegn þeim stjórnarvöldum, er undir fölsku flaggi ræna þjóðina frelsi og sjálfstæði. En vjer viljum einnig gera verkalýö heimsins það Ijóst, að meginorsök þess, hve öflugt aft- Á sýningarskrá voru um 400 munir, og bar þar, sem að lík- indum lætur í kaupstað, mest á i'Psaumnum. Af honum voru um 85 munir, og var þar margur hlutur gerður af mikilli list og vandvirkni. Prjónaðir munir voru 89 og heklaðir 93 og bar þar margt fatið og plaggið vott um að óþarfi er að taka útlendan prjónasaum fram yfir hinn inn- lenda. Ekki einungis að hald- gæðum, sem öllu skynbæru fólki eru vitanleg — heldur einnig að prýði standast íslensku munirnir allan samjöfnuð. Af handprjón- uðum munum úr bænum bar einkum á prjóni frú Valgerðar Jónsdóttur frá Múla, og af utan- bæjar handprjónuðu frú Stefaníu Eyjólfsdóttur á Þórsnesi, sem sjer- staklega átti þar fallegar slæður og þríhyrnur. Vefnaðarmunir voru 43, bar þar einkum á vefnaði frá Brekku í Mjóafirði og frá frú Oktavíu Sigurðardóttur á Seyðisfirði. Af útskornu og útsöguðu var og nokkuð, og bar einna mest á myndarömmum Quðm. Bjarna- sonar á Þórarinsstaðaeyrum, sem kom þar fram með alveg nýja gerð og all einkennilega. Margs urhaldið nú er, er að þakka sundrungartilraunum kommunista, sem í fleiri löndum hefir skift verkalýðnum í tvær andstæðar fylkingar og með því veikt mót- stöðuafl hans, eins og síðustu staðreyndir bæði frá Frakklandi og Þýskalandi sanna ótvíræðast. í Moskva hefir þing kommun- ista samþykt stefnuskrá, þar sem því er haldið fram, að ógerning- ur sje að afstýra styrjöldum .auðvaldsskipulagsins, þær verði að koma og einasta vonin um sigur jafnaðarstefnunnar sje sú, að næsta heimsstyrjöld muni fullbúa jaroveginn undir heims- byltinguna. —- Hvítík fádæma heimska! Verkalýðurinn á að íeisa vonir sínar um bætt lífs- kjör á nýjum styrjöldum, í stað þess, að sameinast í baráttunni gegn meiri blóðfórnum. Vjer höfum ekki lokað aug- um vorum fyrir þeirri hetjudáð, sem rússneska þjóðin hefir drýgt í baráttunni við heimsauðvaldið og gagnbyltingatilraunirnar. En 11 árum eftir byltinguna sýna fjárhagsörðugleikar ríkisins að flokkseinræðið hefir verið þránd- ur í götu vaxandi velmegunar. Þessvegna verður alþjóðasam- bandið að krefjast þess, að und- irokaðir þjóðflokkar, svo sem íbúar Qeorgíu, aftur fái frjálsræði til að velja sitt stjórnarform. Alþjóðasamband verkamanna fleira væri vert að minnast, ef rúm leyfði. ,-Eiga allir þeir, sem sent hafa muni til sýningarinnar og nefnd- ir þær, sem störfuðu að fyrir- komulagi hennar og niðurrööun, hinar mestu þakkir skilið, og mun það mál manna, að hún hafi verið til sóma Seyðisfjarð- arkaupstað og þeim hreppum, sem þátttöku sýndu. f lok sýningarinnar flutti frú Sigrún Blöndal í Mjóanesi erindi um heimilisiðnað. Varþaðerindi ágæta vel sótt oggerðurað hinn besti rómur. Mun það flestum finnast, sem sótt hafa sýninguna og erindi frúarinnar, að þeir hafi allmikið grætt á hvortveggja. Og svo bíðum við með eftir- væntingu eftir fjórðungssýning- unni á Eiðum í vor komandi. E. B. og jafnaðarmanna er enn sein fyr ákveðið í að verja Rússland gegn samblæstri auðvaldsríkjanna og vjer krefjumst þess nú eins og áður, að þjóðirnar taki upp viðskifta- og vináttusambönd við Rússa, eins og gilda milli annara ríkja. En — eins og vjer hróp- um á verkalýð annara landa til samvinnu við oss, hrópum vjer einnig til Rússneska verkalýðsins og biöjum hann að sameinast oss í baráttu vorri fyrir afnámi styrjaldanna og frelsi verkalýðs- ins. Sundrung öreiganna veikir mátt þeirra. Sameining verkalýðsins eykur mátt hans í baráttunni fyrir bætt- um lífskjörum og auknu frelsi. Með eindrægni tekst að sigra auðvaldið og útrýma drottnunar- stefnu þess. Með eindrægni og samlyndi tekst að ná völdunúm og fram- kvæma jafnaðarstefnuna. Oreigar allra landa, saineinist!

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.