Jafnaðarmaðurinn - 10.10.1928, Blaðsíða 3

Jafnaðarmaðurinn - 10.10.1928, Blaðsíða 3
J AFNAÐ ARM At) UKINN 3 tekið fram á auglýsingu um fyrir- lesturinn, að inngangseyri ætti að verja til að kaupa ljóslækningatæki handa hinum fyrirhugaða spítala. Hjeraðslækninum á Fáskrúðsfirði var falið fjeð til varðveitslu, enda tók hann nú við málinu og leitaði síðar almennra samskota meðal Fáskrúðsfirðinga til styrktar fyrir- tækinu. Var sjerstaklega tekið fram á samskotaskjalinu, aö fjenu ætti að verja til kaupa á ljóslækninga- tækjum handa spítalanum. Ennfrem- ur var það tekið fram, að fje þessu yrði skilað aftur, ef ekkert yrði af fyrirtækinu. Fáskrúðsfirðingar brugð- ust vel við og safnaðist allmikið fje, sem margir greiddu þegar í stað — og var fjeð aíhent hjeraðslækn- inum. Úr framkvæmdum á heilsuhælinu varð ekki, sem kunnugt er, spítal- inn fjekst ekki leigður, og mun nú ráðagerð sú úr sögunni. Spítali þessi verður aldrei berklavarnahæli Austurlands, enda mun nú alment litið svo á, að staðurinn sje ekki heppilegur. Nú er iiðinn nokkur tími síðan fullvíst var að franski spítalinn yrði ekki tekinn fyrir heilsuhæli. Á þeim tíma hefir ýmsum getum verið að því leitt, hvar samskotafjeð til Ijós- lækningatækjanna væri niðurkomið, því fjenu hefir ekki verið skilað aftur, þó þess hafi verið krafist. Góðgjarnir menn hafa litið svo á alt til þessa, ^ð peningarnir væru í sjóði og hefði ekki veriö skilaö af kurteisisástæöum. Aðrir hafa fleygt því, að búið væri að ráðstafa sam- skotafjenu í fyrirtæki nokkurt í frakkneska spítalanum, en það er mótorrafstöö, sem framleiðir raf magn handa lækninum og nokkr- um kunningjum hans. Þennan orð róm ljet jeg mig engu skifta, þar til nú ekki alls fyrir löngu, að hið sanna er nú komið fram í málinu. Hjeraðslæknirinn virtist hafa áhuga fyrir rafveitu Búðaþorps á tímabili, enda formaður rafveitunefndar um skeiö. Hafði nefndin lokið störfum um það leyti, sem spítalamálið kom til sögunnar, meö þeim árangri, að Búðahreppur var 5000 kr. fátækari eítir en áður, en rafveitumálið lagt til hvíldar um óákveðinn tíma. En læknirinn vildi umfram alt fá rafljós í stofur sínar og með raf- stöð hins fyrirhugaöa heilsuhælis var því máli borgið. Þaðan mátti fá ljós í íbúðarhúsið og ef til-vill líkna nokkrum ljósvana meðbræðr- á íslandi árslok 1927. með fleirum en 300 íbúum, [verið svo sem lijer segir: 1920 Keflavík Akranes Borgarnes Sandur Ólafsvík Eftirfarandi yfirlit sýnir mann- um. Og nú er tekiö til framkvæmda I fjöldann á öllu Iandinu um síðast- í málinu, áður en nokkur vissa var I liöin áramót. Er fariö eftir manntali I Stykkishólmur fengin um hvort spítalinn yrði leigð- prestanna, nema í Reykjavík og Patreksf jörður ur. Rafstöð er sett í spítalann með I Vestmannaeyjum eftir bæjarmann-1 þingeyri í Dýrafirði stuðningi samskotafjárins til ljós-1 tölunum þar. í Reykjavík tekur lög-1 Flateyri í Önundarfirði reglustjóri manntalið, en í Vest mannaeyjum bæjarstjóri. Til sam-1 Bolungarvík anburðar er settur mannfjöldinn viö | Hnífsdalur aðalmanntalið 1920. lækningatækjanna, því annað fje til heilsuhælisins mun ekki hafa verið handbært. Spítalinn fæst ekki leigð- ur og fjeð situr fast. Læknirinn „situr eftir“ með rafstöðina, „ljós- lækningastofnunina". Hjeraðslæknirinn hefir sjálfur ját- að, að þannig væri málinu kom — í samráði við landlækni!!! Sorglegast er, hvað mótori hefir verið óþægur við Iæknirir nn hefir stundum ekki viljað hlý og einkum á jólum. — En þó ærið skrykkjótt og sögulega hafi gengið með „Ijóslækningastofnunina" si :u árin, þá hefir hjeraðslækniri 3Ó á öðrum hverjum jólum get baðað sig í rafljósum, að nokkri kostnað almennings í Fáskrúðsfirði, sem hann, vægast sagt, er tregu til að vitja, þá sjaldan að til han er leitað. Þessi er hinn fyrsti þáttur heilshælismáli Austurlands, — e hvernig skyldi sá næsti veröa? E. A. Hr. X. Kaupstaðir 1920 1927 Reykjavík 17679 24304 Hafnarfjörður 2366 3158 ísafjörður 1980 2189 Siglufjörður 1159 1668 Akureyri 2575 3156 Seyðisfjöiður 871 981 Vestmannaeyjar 2426 3370 Samtals 29056 38826 Sýslur: Gullbringu- & Kjósars . 4278 4372 Borgarfjarðarsýsla 2479 2521 Mýrasýsla 1880 18231 Snæfellsnessýsla 3889 3642 Dalasýsla 1854 1764 Baröastrandarsýsla 3314 3261 /safjarðarsýsla 6327 5973 Strandasýsla 1776 1790 Húnavatnssýsla 4273 4101 Skagafjaröarsýsla 4357 4077 Eyjafjarðarsýsla 5001 5205 Þingeyjarsýsla 5535 5590 Noröur-Múlasýsla 2963 2966 Suður-Múlasýsla 5222 5676 Austur-Skaftafellssýslal 158 1120 Vestu r-SkaftafellssýsIa 1818 1824 Rangárvallasýsla 3801 3648 Arnessýsla 5709 5138 509 928 361 591 442 680 436 366 302 Suðureyri í Súgandafirði 317 775 434 365 510 329 628 770 616 461 732 837 Blönduós Sauðárkrókur Ólafsfjörður Húsavík Nes í Norðfiröi Eskifjörður Búðir í Fáskrúösfirði Stokkseyri hefir 1927 674 1159 385 545 428 553 568 371 317 330 694 414 367 691 462 781 1039 760 573 608 640 Samtals Alt iandið 65634 94690 Samtals 11389 12359 I nokkrum af þessum verslunar- stöðum hefir fólkinu fækkað síð- astliðið ár, en í hinum hefir fjölg- umn verið þatf mikil, að alls eru rúml. 200 manns fleiri heldur en árið á undan í öllum þeim verslun arstöðum, sem hjer eru taldir. Fjölg- unin, sem orðið hefir í sýslunum ir því öll lent á verslunarstöðun um, en í sveitunum hefir mannfjöld inn staöið í stað. (Hagtíöindi.) Alls hefir fólkinu fjölgað um 8627 menn síðan 1920 og lendir sú fjölg un að langmestu leyti á Reykjavík 56761 Af öðrum kaupstöðum eru Vest- mannaeyjar hæstar með fólksfjölg un, en af sýslunum Suður-Múlasýsla A Austur- og Noröurlandi hefii fólkinu fjölgaö dálítið, en fækkað Vesturlandi. aðrar kosningar. Kosningarrjett hafa aðeins þeir, sem eru 35 ára gamlir. Landinu er skift niður í 6 kjördæmi er velja frá 1 og upp í 15 þing- menn. Hlutfallskosningar eru hafðar við kosninguna. Aður en Lands- aingið hættir störfum, velur það sjálft — meö hlutfallskosningu — nokkurn hluta þingmannanna. Eins og kunnugt er, eru íhalds- menn og Vinstrimenn (Framsókn) í kosningabandalagi í Danmörku og aftur Jafnaðarmenn og „frjálsþmdir" ' móti þeim. Með samvinnu Jafnaðarmanna og frjálslyndra" hefir nú tekist að vinna frá Vinstrimönnum 2 þingsæti Landsþinginu, Jafnaðarmönnum til handa, og er þá stjórnarmeirihlut- inn í þinginu oröinn svo smár, að hún hangir á einu eða tveimur at- kvæðum. Atkvæðamagn jafnaðar- manna hefir stórum aukist frá því síðast var kosið. — Ihaldsmönnum hefir líka vaxið fylgi og eins „frjáls- lyndum“. — Tapið gengur út yfir Vinstrimenn. 64461 103317 Samkvæmt manntalsskýrslunum í einu litlu þorpi" eru fimm I kaupmenn og einn læknir, semjhefir fólkinu í kaupstöðunum síð-1 hugsa ekki um annað en stofurnar I astliðið ár fjölgað um 1352 manns sínar. Þar er líka maður, sem seg- eða 3,6%, en í sýslunum hefir fólk- ist vera þektur um land alt, en var I inu fjölgað um 201 manns (um0,3%) kallaður hr. X- í landsmálablaði í Mest-öll mannfjölgunin lendir þann- sambandi viö landskjör hjerna umlfg á kaupstöðunum og þá aðallegal áriö. En „í einu litlu þorpi" er hann | á Reykjavík. Fólkinu þar hefirj LandsþiHgskosning- arnar í Danmörku. 14. september fór fram síðar þektur sem skósveinn stofukaup-1 fjölgað síöastliöið ár um 1080 eðalhluti kosninga til Landsþingsin mannanna, læknisins og „yfirvalds- um 4,7%. (Efrideildar) í Danmörku. Fara þær ins“ í einni sýslu. ** | Mannfjöldinn í verslunarstööum | fram með nokkuö öðrum hætti en ugt að gera búðir sjávarmegin við Strandgötu, því' þar kæmu búðargluggar mót norðri, svo varning mætti betur sýna í glugg um. 6. Fiskreitir eru nú sem stend ur miður hentugir og erfitt að flytja að þeim og frá. Vjer höf um gert ráð fyrir, að túnin inn an (vestan) nýja bæjarstæðisins yrðu aðalfiskreitirnir og götur lagðar um þau eftir þörfum, þó aðeins sje sýnd byrjun aðalgöt- unnar. Á sjálfum reitunum mun það engu varða, þó hætta sje á snjóflóðum. Þá gæti og komið til tals, að nota blettinn til fisk- þurkunar, því þar mun ekki ó- hult aö byggja vegna snjóflóða. Vjer höfum og gert ráð fyrir því, að nokkur hluti eyrarinnar yrði notaður til fiskþurkunar, meðan nauðsyn krefur ekki að byggja þar útvegshús. Þá verða væntan- lega melhryggirnir notaðir lengi til fiskþurkunar, svo og fiskireit- ir Konráðs Hjálmarssonar, þó erfiðir sjeu aö ýmsu leyti. 7. íshús og ístjarnir þær, sem nú eru, verða væntanlega notuð meðan til endist, en framvegis er gert ráð fyrir að stór íshús komi þar, og að ístjörn sje gerð utar. Er þá stutt og greitt að aka ísn- um eða renna honum eftir ís- braut. Hinsvegar er allur flutn ingur á ís og beitu auðveldur, því hallalítili vegur gengur frá ís- húsunum og upp á Strandgötu. 8. Verksmiðjur og iðnaðar- svœði. Allur iðnaður, sem ólykt eða óþrifnaður fylgir, ætlumst vjer til að flytjist inn með sjó, innan kauptúnsins, nálægt fiski- mjölsverksmiðjum þeim, sem þar eru reistar. Smáiðnaður, sem hvorki stafar af hávaði, ólykt eða óþrif, ætti að geta fengið pláss á hentugum stæðum sunnan Strand- götu eða norðan og jafnvel víð- ar, ef um smávegis er aö ræða. Vjer höfum ekki getað afmarkað iðnaðarsvæðið vestanbæjar. 9. Verslunarsvœdi er sjálfgert í Strandgötunni, sjerstaklega vest- an bæjargils. Sunnan götunnar er markað fyrir útvegshúsum, en vel væri einmitt sú hlið götunn- ar fallin til þess að hafa þar búð-1 ir með búðargluggum móti norðri. Ef bærinn vex mikið, má búast | við smábúðum á dreif um bæ- inn, en það hefir engin áhrif áj skipulagið. II. Götur, byggingareitir og auð svæöi. Aðalgötur. Eins og uppdráttur sýnir, liggja 2 aðalgötur frá austri til vesturs eftir endilöngum bænum: Strand- gatan meðfram sjó og Hlíðar- gatan ofan mestu giljanna. Milli þessara gatna skifta gil og lautir bygðinni sundur í hverfi, og ræð- ur landslagið þar mestu um stefnu íbúðargatna. Strandgatan hefir verið breikkuð og gerð beinni en nú er, og sumstaðar færð fram að nokkrum mun. Austast beygir hún upp á brekkuna líkt og verið hefir og upp fyrir hið mikla Iækjargil, sem þar er. Þá bggur og Ekrugatan upp á Ekr- Ósiður. Svo virðist, sem allmargir eigi ákaflega bágt með að láta í friði auglýsingar, sem hengdar eru upp á almanna færi. Þess munu varla dæmi, að auglýsing, sem hengd er upp að kvöldi, sjáist að morgni. — Hafa þá einhverjir gert sjer leik að því, að rífa niöur auglýsinguna. — Menn munu ekki að öllum jafnaði rífa niður auglýsingar að degi til, af hræðslu við að verða fyrir ó- þægindum af því, ef það sjest. — Þessi ósiöur ætti alveg að hverfa úr sögunni. Varla munu þetta gera aðrir en strákar og slæpingjar, og ynni hver sá, sem sagt gæti til slíkra pilta, bænum mikið gagn. — Annar ósiður í sambandi við aug- lýsingar er þó enn verri, enda miklu sjaldgæfari. Hann er sá, að klína mold eða einhverjum óþverra yfir auglýsinguna, eða nudda því yfir hana, svo hún veröi ólæsileg. Sumir meira að segja hrækja tóbakslegi una. Skágatan (Konráðsgata) verð ur aðal flutningsgatan upp á fisk reitina á vesturtúnunum. , Byggingareitir. Skólastœðið er ætlast til að sje utarlega við Strandgötu. Er þar erfitt til bygginga, en vjer höfum þó af ýmsum ástæðum talið rjett að byggja barnaskólann þar. — Leikvöllur verður þó af skorn- um skamti og talsvert mannvirki að jafna hann eða stalla, svo vel fari. Hann liggur þar í miðjum bæ og auðvelt aðgöngu. Stand- ast þá á skólinn og kirkjan sitt hvoru megin bæjargilsins. Nýlegt hús lendir á leikvelli, þarf að hverfa síðar. Eyrarsvœðið er dýrmætt fyrir vöruskemmur og útvegshús, rjett viö bryggjur og hafnarbakkann Vestan á eyrinni er markað fyr- ir röð af vöruskemmum, en aust- urhluti eyrar er ætlaður fyrir fisk- reiti. Að sjálfsögðu geta þar kom- iö útvegshús ef þörf gerist, og einnig getur bygging aukist ef eyrin kynni að stækka, þegar öldubrjótur er gerður fram af henni. Efst á eyrinni við Strand- götuna er markað fyrir nokkrum tvilyftum húsum, sem þyrftu að vera smekklega gerð. Eitt þeirra ersamkomuhús bæjarbúa. Ætlast er til að lækurinn í bæjargilinu hverfi í holræsi. Bœjargilið. Á það hefir verið drepið fyr. Allar gilhlíðarnar ger- um vjer ráð fyrir að verði þakt- ar skógi og runnum, en gras í gilbotninum og svo á flötinni í gilopinu. Stíga verður að sjálf- sögðu að leggja, gera grasi gróna skógi lukta hvamma neðstíhlíð- unum, koma læknum í laglegan stokk eða holræsi o. s. frv. Að svo stöddu sáum vjer oss ekki fært að gera sjeruppdrátt af skipulagi gilsins og er þess þó þörf, því æskilegt væri að skóg- ur sje sem fyrst gróðursettur þar, því seinn er hann að vaxa. Mætti eflaust fá góða leiðbeiningu í öllu er að þessu lýtur á Akureyri,

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.