Jafnaðarmaðurinn - 26.11.1928, Page 1

Jafnaðarmaðurinn - 26.11.1928, Page 1
JAFNÁÐARMAÐURINM UTGEFANDI: VERKLÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS 15. tölublaö Noröfiröi, 26. növember 1928 3. árgangur Samningsrof atvinnurekenda Jón í „Raadinu“ Atvinnurekendur hjer á Norð- firöi hafa tvímælalaust rofid samninga sína við Verklýðsfjelag Norðfjarðar. þeir hafa undirskrif- aö samning um að skipa samn- inganefnd þegar í stad og samn- ingum er sagt upp af liálfu ann- arsh/ors aðila. Verklýðsfjelagið sagði upp sarnningum fyrir 1. okt. og er nú komið á þriðja mánuö síðan atvinnurekendut- cíttu að skipa samningamenn.— En það er ógert enn. þannig halda þessir burgeisar staðarins samninga sína — og það meira að segja skriflega samninga. — Þeir skammast sín ekki fyrir það, að gera sig ómerka undirskrifta sinna, — svo lágt eru þeir sokknir. Ástæðan f> rir því, að þeir hafa enn ekki skipað samningamenn, getur engin önnur verið en sú, Jafnaðarmenn í Noregi vinna nú hvern stórsigurinn af öðrum. — Síöan flokkurinn sameinaðist aftur, eftir kommunista-klofning- inn, hefir hann unnið stórkost- legri sigra en heyrst hefir um annarstaðar. Mönnum eru í fersku minni þingkosningarnar 1927, er jafnaðarmenn unnu svo stórkost- legan sigur á sameinuðu íhaldi Noregs. Nú hafa staðið yfir sveita- og hæjarstjórnakosningar og hafa andstæðingarnir víðast hvar sam- einað sig gegn jafnaðarmönnum. „Árvakur“ heitir nýtt vjelritaö íhaldsblað, sem farið er að koma út hjer á Norðfirði. Hafa miljóna- fyrirtækin V. K. H. og Sigfús Sveinsson „splæst“ saman í út- gáfukostnaðinn, að sögn, og fengiö að ritstjóra Bernhard B. Arnar, verslunarmann hjá Sigfúsi Sveinssyni. Má þaö furðu gegna, að þeir telja það geti spilt fyrir sjer við kosningarnar og vilji því draga alt á langinn. En sje þetta tilfellið, hlýtur það að stafa af misskilningi. Vafalaust nást samningar um hœrra kaup en verið hefir, því allar innlend- ar afurðir hafa hækkaö stórlega í verði, en útlendur varningur aðeins lækkað að meöaltali um 1% frá því í fyrra. Og takist svo vel til, að viðunandi samningar náist um kaupgjaldið, verður það vitanlega til að auka fylgi íhaldsins við kosningarnar. Veröi samningamaður ekki skipaður áöur en næsta blaö kemur út, mun Jafnaðarmaðurinn láta „noíarius publicus“ gera út- skrift úr samningnum við at- vinnurekendur og birta hjer nöfn þeirra allra, er rofið haf skrifleg- an samning sinn. Samt hafa jafnaöarmenn unnið meirihluta í 44 sveita- og bæja- stjórnum og í 10 er fulltrúatalan jöfn. Enn er ekki fullfrjett um kosningarnar, en talið er líklegt, að enn bætist allmargir bæir og sveitir við. Norömenn, frændur vorir, hræð- ast ekki jafnaðarstefnuna. — Þeir eru líka búnir að fá nóg af fjár- málaspeki íhaldsins, sem hefir sent þá úr landi í þúsundatali til Ameríku, vegna atvinnuleysis og óstjórnar heima í Noregi. að B. B. Arnar skuli taka í mál að vera ritstjóri þessa blaðs, þar sem hann, fram til síðustu daga, hefir taliö sig mann frjálslyndan — jafnvel jafnaðarmann. — Ekki er stefnuskrá blaös þessa ákveð- in, fremur en stefnuskrá annara íhaldsblaða. Þó lætur ritstjórinn þess getiö, að hann fylgi fjdr- málastefnu íhaldsins!! — En lefir nú Arnar gert sjer ljóst hver hún er? Sjerstaklega ætlar blaðið fyrst um sinn að snúa sjer að bæjarmálum Neskaup- staðar og er þaö vel farið, að íhaldið fari nú loksins að hugsa um þau mál, því það hefir frá upphafi sinna vega vanr'œkt þau hjer fram úr öllu hófi. Hvorki hefir það tímt að borga til sveit- ar nje nokkurntíma komið fram með nokkra viðlitsverða tillögu í umbótaátt, en stöðugt verið þungt í vöfum og oftast,á móti öllum framkvæmdum. Alment álit er það, að blað þetta lifi ekki lengur en fram yfir kosn- ingarnar, enda muu það útgefið til þess, að tala máli- íhaldsins fyrir þær. Mega menn nú búast við allskonar loforðum frá íhald- inu, en hvernig efndirnar veröa, þegar það er komið í meirihluta og á að fara að jafna á sig út- svörum til skólabyggingar og annara fyrirtækja, geta menn svo sem sagt sjer sjálfir. Fyrsta blað „Árvaks" kom út 17. þ. m. Er það fremur hóg- værlega ritað. þó er stefnan aug- Ijós. „Jafnaðarmaðurinn" — „odd- vitinn" — „Jónas Quðmunds- son kennari" og „Sogneraadet“ eru þar nefndir í öllum aðal- greinum, og það vitanlega á íhaldsveg. Ekki er verið að hafa fyrir því að minnast á hvaö „oddvitinn" hafi gert bænum ti hagsbóta, — nei — á það þarf ekki að minnast — má — ekki minnast. — Það getur, sko, ekki geng- ið, svona rjett fyrir kosningarnar, að minnast á það, Arnar, Rafstöðin er nú tekin til starfa. Er hún formlega afhent bænum til um- ráða og ábyrgðar, þar eð úttekt hennar er farin fram. Fjekk raf- veitunefnd rafstöövarítjórann á Seyðisfiiði — Hjört Sigurðsson — til þess að taka út stöðina. Hjer í blaðinu mun konia ítarleg grein um rafstöðina innan skams og mun þar verða skýrt frá gangi þessa máls og afstöðu þeirri, sem ýmsir menn hjer hafa takið ti þessa fyrsta verulega framfara- fyrirtækis hjer í bæ. í 21. tbl Hænis þ. á. er grein- arkorn hjeðan er nefnist „ Úr ríki ySogneraadsins'". Aðeins tveim mönnum hjer gelur verið til að dreiía sem höfundum þessa skrifs og eru það þeir Bernhard B. Arnar og Jón Sveinsson, versl- unarmenn hjá Sigfúsi Sveinssyni kaupmanni. Arnar hefir nú, að gefnu tilefni, gefið út opinbera yfirlýsingu um að hann sje ekki löfundur þessarar greinar og legg- ur viö drengskap sinn. Skal því jessvegna trúað, að hann sje ekki höfundurinn, og berast þá böndin að Jóni Sveinssyni. Ekki heiir J. Sv. haft hug til að rita nafn sitt undir greinina, og er þess varla að vænta, að hann vilji skíta sig út á að setja nafn sitt undir jafn óveglega ritsmíð. Grein þessi á að vera háð- grein, en er svo illgirnislega og ódrengilega rituð, að hún verð- ur frekar níð en háð — en kannske hefir J. Sv. ætlast til að hún yrði hvorttveggja. Það er mannlegt, þó J. Sv. reyni nú fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar að vega að mjer, því íhaldinu í bænum er það fyrir öllu, að geta höggvið sem stærst skarð í kjósendaflokk minn, en jeg hafði búi.st við að hann og aðrir íhaldsmenn mundu gera það með heiðarlegri baráttu gegn mjer, en ekki með ósannsögli, rógi og níði undir dulnefnum. En J. Sv. hefir sýnst sú leiðin greiðfærari og því hefir hann valiö hana. Ekki hefir J. Sv. sjeð sjer fært aö gera skrif sitt nógu glæsilegt nema að ljúga oft vísvitandi um smáatburð þann, er hann skýrir frá. Fyrstu ósannindin eru þau, að jeg hafi boðið, til að vera við- stadda opnun rafstöðvarinnar, „ýmsum „broddum“ bæjarins", auk hreppsnefndar. Sannleikurinn er, að jeg bauð engum nema hreppsnefnd og rafveitunefnd, en í henni eiga sæti, auk þriggja hreppsnefndarmanna, þeir Sigurð- ur Hannesson trjesmiður og Björn Björnsson kaupmaður. —- Hvort Björn hefir verið „brodd- ur“ sá, er J. Sv. rak nefið í, er hann kom inn í stöðina, skal jeg ósagt láta, en hitt heföi J. Sv. átt að muna, að Björn var í raf- veitunefnd, því ekki baröist hann svo lítið á móti kosningu hans jangað. — Þá skrökvar J. Sv. 3ví, að jeg hafi boðið aðeins „fínu“ fólki, — nema hann telji okkur samnefndarmenn sína „fína“ menn — því engum öðrnm var >oðið en nefndum þessum, eins og áður er sagt. Þeir, sem við- staddir voru auk nefndarmanna, voru nokkrir verkamenn, sem að vinnu voru í stöðvarhúsinu og Ronning og starfsmenn hans. — Að jeg bauð ekki mínum flokks- bræðrum stafar af því, að enginn íeirra á sæti í hvorugri þessari nefnd. Næst lýgur J. Sv. því, að gárungar hafi legið á gluggunum á gægjum. Þetta veit J. Sv. að eru ósannindi, því þar voru eng- ir aörir en nokkrir smádrengir, sem fyrir forvitnissakir voru komnir þangað til aö „sjá ljós- in“, er þau yrðu kveikt. Qerðu þessir drengir „fína“ fólkinu hans Jóns míns minkunn mikla, því þeir fögnuðu ljósunum með húrrahrópum, en „fína“ fólkið í bænum sýndi lítil gleðimerki. Að lokum skal nefnd ein lýgin enn, þó af nógu sje að taka í nefndri grein. Hún er sú,' að jeg hafi „þotið á dyr út frá boðs- gestum og öllu sarnan". Veit J. Sv. sjálfur hversu mikil lýgi þetta er, því jeg varð honum sjálfum samferða burt af stöðinni og fór- um við með þeim síðustu eða síðastir. Hjer skal iátið staðar numið við lygar J. Sv í rógburðargrein hans. Aðalvopn hans og alls íhaldsins gegn mjer er nú „Sogne- raads“-nafnið. Einnig það er, eins og jeg hefi áður bent á hjer í blaöinu, upplogið af íhaldinu — líklega fyrst œttad frá J. Sv., enda virðist enginn jafn fintur í notkun þess sem hann. Mega allir af þessu sjá, hversu hörmu- legur er málsstaður Jóns Sveins- sonar á Eyri, er hann hefir ekk- ert annað sjer og sínu ástkæra íhaldi til framdráttar en vísvit- andi ósannindi um atburði, þar sem hann hefir sjálfur verið við staddur og af sjálfum sjer upp- login uppnefni. Önnur atriði í nefndri Hænis- grein ætla jeg ekki að ræða frekar hjer. Sum þeirra bera á sjer ljósari merki ódrengskapar en jeg hef áður heyrt getið um, þó af svæsnum andstæðingi væri. Mun jeg því ekki framar eyða Bæjar- og sveitarstjórnakosningar í Noregi. . Stórsigur jafnaðarmanna.

x

Jafnaðarmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.