Jafnaðarmaðurinn - 15.12.1928, Side 3

Jafnaðarmaðurinn - 15.12.1928, Side 3
JAFNAÐARMAÖUKINN 3 byggingu. Þú ert þannig, að þúlSje það einhverjum að kenna, að I Jeg get einnig getið þess, læst vera með málunum þangað þær eru ekki innheimtar, þá á að jeg fjekk einnig að hreyfa til á á að herða, en þá snýstu á hreppstjórinn sökina en ekki jeg. þessu máli á landeigendafundin- móti. Qleggsta dæmið er sam- Jeg held það sje þessvegna um í janúar s. 1., en um það var komuhússmálið og afstaða þín best fyrir þig, að taka þessa engin ákvörðun tekin. Virtust þar. kosningaflugu þína og sjóða sumir landeigenda þó eindregið Þá segirðu ennfremur, að jeg, hana betur, áður en þú reynir fylgjandi að leggja fram fje, en oddvitinn, hafi „eytt til annars" aftur til að fá fólkið til að gleypa | aðrir löttu þess. Verður því ekki þeim 15 þús. kr., sem hrepps- hana. nefnd hafði tekið frá til skóla- byggingar. Ekki segir þú þetta af | |)ví þú ekki vitir betur. Þessu er 3. Hafnargarðurinn. um afstöðu þeirra í heild sagt, fyr en málið hefir verið lagt fyrir landeigendafund, en það hefir í hinni áður tilfærðu klausu verið dregið nú í 6 niánuði, að hrynda báðum þessum málum áfrarií. Þú hefir ekkert fyrir þau slegið franv til þess eins, að þinni segir þú, að jeg hafi stað- gera það. vekja tortryggni fólks gagnvart ið á móti hafnargarðsbyggingunni. Þetta læt jeg nægja um hafn- mjer. Þú vilt reyna að láta líta Þetta segir þú líka vísvitandi ó- argarðinn. En af þessu, sem hjer svo út, sem jeg hafi sóað þessu satt. Hafnargarðs-málinu er fyrst er sagt og sem jeg get hvenær fje. En jeg vil spyrja þig: Hvað hreyft í hreppsnefnd 23. nóv. sem er sannað, er augljóst, að hef jeg greitt úr hreppssjóði ann- 1926. Um það er þetta þá bók-|það er jeg, sem reynt hefi að að en það, sem lög mæla fyrir að í fundarbók hreppsins: eða hreppsnefnd hefir sam|)ykt?|------------- „4. Hafnarbœtur. Oddviti vaktilgert, nema hvað þú hefir reynt og hefir starfað þar svo prýði-1 máIs á því, að nauðsyn bæri til aQ dr£ga úr því, að landeigend- lega, að nefndin hefir aldrei kom- umrióta á höfninni, sjerstaklega á ur jegQu tjj hafnargarðsins. tin ið saman, síðan hún fyrst var Neseyri- °g benti á- llvort af Þeim það hefir altaf verið svo með þig ástæðum, aö hafnarmannvirki verði , , , , . . ,, ... svo dvr, ekki væri gott að athuga,, , ,. ,LL - ,, . . ... . , kunnugast. Þá nefnd ljetuö þjö hvortylandeigendur *ekki vildu taka ar hefir att að raðast 1 eitt’ hef' P. Þ. kjósa, til þess að hafa eft-1 j)átt f kostnaðiuum við hafnarbæt- ir Þu R^a þið heldur viljað taka irlit með fjársoun minni, og við|urnar, eða að öðrum kosti aö selja I Gitthvaö annað, og |)á altaf það kusum ykkur baða í nefndina. I hreppnum landið, svo hann geti þar l hclst, sem oframkvæmanlegt hef- Þar hefir íhaldið meirihluta, Jón, fengið tekjustofna til þess að ir veriö. Þið hafið látið svo, sem og þar er víst ekki trassaskap- standast þann kostnað, er af hafn- þið vilduð endilega byggja barna urinn eða vanrækslan. En nefnd- arbótum leiðir. Enginn tók til máls skóla, þegar byggja hefir átt raf- nema oddviti, en umræðum frestaö stöð eða kaupa hafnarmannvirki, vitandi það, að ekki var hægt, in hefir aldrei koinið saman aldrei haldið fund í þau 3 ár, Itif næsta fundar". sem hún hefir verið til. Eins og þú sjerð af þessu, erleins og á stóð, að ráðast í skóla Af hverju hefirðu ekki látið jeg fyrsti flutningsmaður málsins bygginguna. Jeg hef aftur altaf 'nefndina athuga, hvað jeg hef í hreppsnefndinni. Áöur var bú- verið þeirrar skoðunar, að það, gert við þessar 15 þúsundir, Jón? ið að hreyfa því á fjelagafund- sem hægt væri að framkvæma, Jeg get svarað því fyrir þig. Það um. En því fluttir þú ekki máliö | skyldi framkvæmt verða, því það er af því, aö þú veist eins vel í hreppsnefnd, jafn áhugasamur er þá ekki eftir ógert, þegar tök og þú segist vera um þetta mál? verða á að ráðast í hinar fram hver einasti eyrir — og þær Allir töldu víst og telja enn, að kvæmdirnar. Þú telur það spilla standa ekki einasta á 4XÍ2% vöxt- eigi að byggja reglulegan hafn- lánstrausti hreppsins, aö hann um, einsog Sparisjóðurinn greið- largarð á Eyrinni, rnuni hannjhefir nú eignast bæði rafstöð og ir, heldur á b% vöxtum. Og nú kosta um 100 þús. kr. eða meira. bæjarbryggju skal jeg segja fólkinu, sem þú Það næsta, sem jeg gerði í þessu bæði munu gera meira en bera hefir verið að fræða um aðþærlmáli var það, að flytja það á sig fjárhagslega, þegar þeim hef- væru allar eyddar, hvar þær eru þingmálafundi í fyrrahaust. Fjekk ir verið svo fyrir komið, sem niðnr kornnar. Þjer þarf ekki að jeg þar samþykta áskorun til ráð er fyrir gert. Mundi sanni segja það, þú veist það allra þingsíns um að veita fje til hafn- nær að ætla, að bær, sem á manna bezt. Þessar 15 þúsund argarðsins. Flutti Ingvar Pálma- tvö arðberandi fyrirtæki, stæði krónur, sem hreppsnefnd hefir son málið á Alþingi og fyrir til-1 betur að vígi en hinn, sem eng- áætlað til skólabyggingar, eru verknað hans sendi vitamála- in slík fyrirtæki á. Er þetta eins ennþá hjá fólkinu, sem þú ert stjóri Sigurð Thoroddsen verk- og alt annað hjá þjer um hrepps- að fræða uin að þær sjeu týnd- fræðing hingað í fyrravetnr til að málin, sagt til þess eins, að reyna ar. Og þar standa þær á 6% athuga Eyrina. Niðurstaða athug- að blekkja og afvegaleiða fólk, vöxtum, því |)ú veist, að af öll- lananna varð sú, að reyna að og er illt til þess að vita, að þú um 'peim útsvörum, sem ekki eru byggja smágarð á Eyraroddanum, skulir leyfa |)jer slíkt, þar sem greidd 2 mánuðum eftir gjald- er hindraði að Eyrin eyddist þú ert í trúnaðarstööu í sveitar- daga, reiknast 6% vextir. Þeim meira. Og til þessa veitti þingið fjelaginu og almenningur á þá verður bætt við útsvörin núna I x/s kostnaðar. Þegar í stað, er skýlausu kröfu á hendur þjer, að þingið hafði samþykt að leggja þú segir satt og rjett frá gangi Við lok síðasta reikningsárs til garðsins, samþ. hafnarnafnd | hreppsmálanna. voru ógreidd útistandandi útsvör að veita fje til hans. Taldi jeg hjer í hreppi kr. 26.786,21, og rjett, að landeigendur legðu r/í! í þeirri fúlgu eru þær 15 þús., kostnaðar til þessa tilraunagarðs, Sigfús, um ljósastraum frá hon- aðrir fá ljós, en Sigfús hindrar um, eða Páll hefir unnið að mál- það. Viil ekki kosta innlagningar inu af áhuga fyrir almennings- nje greiða tengigjöld. Fleiri eru heill — eins og þú segir að þjer einnig, sem líkt fer um, og ert hafi gengiö til að berjast á móti þú, sjálfur hreppsnefudarmaður- því — um það veit jeg ekki, þó inn, einn þeirra, sem brotlegur tel jeg hið síðara miklu líklegra. verður að teljast við reglugerð Aðalákæra þín á nendur mjer rafveitunnar. Hvort stöðin ber í því máli er sú, að jeg hafi van- sig eða ekki fer eftir því, hve al- rækt að athuga hvort nægilegt \menn ljósanotkunin verður. — vatnsafl, sem nota mætti til lýs- Verði hún mjög almenn, ljós í ingar, væri til hjer í grendinni. I hverri íbúð og hverju sjóhúsi, Rafveitunefndin — en í henni mun stöðin gera margfalt meira voru auk mín Páll Þormar og en borga sig. Að því ætlajegog Engelh. Svendsen — ljet að vísu I allir góðir menn að vinna að, engar vatnsmælingar gera, enjen þar verður þú á móti, með- hún reyndi að gera sjer ljóst, an þú getur. hvað hæfileg vatnsstöð mundi Þá minnistu á götuljósatilboð kosta, t. d. í Mjóafirði, og vorum Jónasar Magnússonar og Júlíus- við allir sammála um, að slík ar. Einnig þar ertu að reyna að stöð yrði svo dýr, að ekki gæti blekkja fólkið. Þú veist vel, að til mála komið, að byggja hana I ljósker Júlíusar voru ein vandað- fyrstu 10 árin a. m. k. Og geng- asta tegundin, sem notuð er hjer um við þá aðallega út frá verði á landi, m. a. í Reykjavíkurbæ, á vatnsstöðvum þeim.sem þegar °g kosta ca. 40 kr. hvert ljósker. hafa verið bygðar hjer á landi. Ljósker Jónasar aftur á móti ó- Ætti því að halda sjer við vatns- vandaðir armar, með blikkskerm- aflið — eins og þú kveðst viljað um, er kosta í hæsta lagi 10 kr. hafa — var það sama sem að hvert ljósker. í þessu liggur mun- fresta framkvæmdum málsins um urinn á tilboðum þeirra. Illu margra ára skeið. Okkur var j heilli tók hreppsnefnd tilboði íka falið að athuga um mótor-1 Jónasar,. því nú er sýnt, að slík stöð — kostnað og leiðir til fram- ljósker standast ekki veður þau, kvæmda. — Það gerðum við og sem hjer konia, og verður að árangurinn af því er sú stöð, I skifta um ljóskerin það allra seni nú er upp komin. Jeg var el^ki heirna - erlendis hjá Borgbjerg - )u segir, þegar samþykt var að á stöðvarbyggingunni. ^yggja stöðina. Svo ekki barðist Svona ertu allstaðar. Allstaðar eg fyrir því, að tilboði Júlíusar eru blekkingarnar deginum ljós- yrði tekið. En sá sem gekk þarjari og ósannindin fjöllununi )est fram og á mestar þakkinhærri, þó þú náir fyrst hámarki skyldar, er Páll Þormar, og sit- ósvífni og ósanninda í frásögn ur það illa á þjer aö kasta steini I þinni um tilboð Sigfúsar Sveins- að þeim samherja þínum, sem sonar uni götulýsingu handa mestur og bestur maður er ykkar | bænum. ailra — íhaldsmannanna hjer.- eg var heldur ekki neitt við það I Tilboð Sigfúsar Sveinssonar. riðinn, að áætla kostnað stöðv- Aðeins einusinni hefir Sigfús arinnar, eftir að fullnaðartilboð Sveinsson gert hreppnum tilboð (om, og get því enga sök átt á um götulýsingu. Var |)að 4. nóv. )ví, að stöðin fer dálítið fram 1926. Hvorki fyr nje síðar í úr áætlun. En mjer er spurn: minni oddvitatíð hefir verið beð- iver eru þau mannvirki, semlið um tilboð frá honum, nje hann iygð eru nú á dögum, sem ekki gert tilboð um götulýsingu. fara meira og minna frani úr á- Um þetta tilboö S. Sv. farast ætlun? Það er sama, hvort ein- j þjer þannig orð: staklingar eða ríki eða sveitar- )0svífiö fram úr ÖHu hófi þótti jelog reisa þau, ílest munu fara Jónasi tnboð Sigfúsar Sveinssonar, 4. Rafveitan. Þá er rafveitan þjer ekki síð- sem þú segir að jeg hafi eytt til | sem áætlað var að kostaði 8—9 ur þyrnir í augurn en kaupin á annars. þús. kr., en þið Páll Þormar, sem „Sameinuðu“. Ástæðan er sú Og jeg sje ekki annað en vel eruð með mjer í hafnarnefnd, sama, sem jeg hefi áður bent á, megi við una, að þessar krónur vilduð helst ekki leita til land- sú, að með rafveitubyggingu geymist hjá fólkinu. Þegar byrj- eigenda um fjárframlag, kváðuð bæjarins er rjettur Sigfúsar bróð- að verður á skólanum, þarf mikla það þýöingarlaust. Kannske hefir ur þíns til ljósastraumssölu af vinnu við gröft og aöflutning á það verið af því, að þið eruð honum tekinn. efni. Þá gæti það kornið sjer vel sjálfir eigendur að dálitlum hluta Þú gætir þess náttúrlega vel fyrir |)á verkamenn og sjómenn, landsins og hafið gjarnan viljað að minnast ekki á að sú sje sem ekki fá peninga fyrir vinnu að hreppurinn gæfi landeigend- ástæðan, því þá mundi almenn- sína og fisk hjá verslunum, aö um — og þar með ykkur — ingur gera óp að þjer og gefa vinna af sjer útsvörin, og er garðinn, Jeg held aö þú hafir þá þjer langt nef. Heldur þykist þú vinna þeirra hreppnum þá jafn gleymt„hagsmunum almennings“, vera nieð þetta brölt af umhyggju góð og peningar. Annars — ef Jón niinn. hreppsnefndin óskar að innheimta 2. júní í vor samþykti hrepps-leins og annarsstaðar skellir þú þetta í snatri, þarft þú ekki ann- nefnd að fara fram á það við allri skuldinni á mig. Alt er það að en flytja á næsta fundi tillögu landeigendur, að þeir legðu ‘/b mjer að kenna, sem aflaga hefir um að þetta verði innheimt. Lög- hluta til garösins, gegn þriðjungs farið — og þá sjálfsagt líka það taksheimildir eru á öllurn útsvör- framlagi úr ríkissjóði. Mjer er sem áunnist hefir. Eneinsogjeg unum, svo hreppstjórinn—sam- ekki kunnugt um að framkvæmda- hef áður skýrt frá hjer í bláðinu lierji þinn, Páll Þormar — þarf nefnd landeigenda sje enn farin hefir enginn starfað með meiri ekki annað en taka húfuna og að leggja málið fyrir landeigenda- áhuga að byggingu rafstöðvar tromrna af stað, og þá eru þess- fund, og þó hefði líklega mátt innar en samherji þinn og með ar krónur komnar með eitt í boða fund einhverntíma á öllurn útgefandi „Árvaks“, Páll G. Þ°r hreppskassann. — Svona er það þeim tíma, sem liðinn er síöan mar. Hvort sá áhugi hefir verið nú með 15 þúsundirnar, Jón.jþetta var samþykt. (sprottinn af ósamkomulagi við fyrsta. — Á þessum snarvitlausa heldur grundvelli byggir þú svo fullyrð- einsog ingu þína um 50% gróða J. B. verulega frám úr áætlun. er hann bauð lireppnum götulýs- Rafstöðin var áætlað að kostaði ingu uppsetta með leiðslum, staur- 70 þús. kr. Jeg býst við að hún I um og 1jóskerum og óllu tilheyr- rnuni kosta 76—78 þúsund, svo andi fyrir 1800 krónur". þú sjerð, að það er ekki svo | ýkja miklu, sem skeikar. Þessum fádæma ósannindum verður ekki betur svarað á ann- Það eru engar nýjar frjettir, að an veg en þann, að birta tilboð lánin á stöðinni sjeu óhagkvæm. Sigfúsar Sveinssonar, og fer j)að Hagkvæmast er þó það lánið, hjer á eftir, orðrjett, eins og það sem jeg útvegaði hjá Jóni Arne-|barst hreppsnefnd: sen, svo minn hlutur er að því leytinu bestur. Rafveitunefnd var búin að benda á það löngu á „Norðfirði4. nóvemberl926. Vegna viðtals yðar við mig um undan þjer, sð nauðsynlegt væri g°tuiýsingu í Nesþorpi, þá leyfijeg að útvega hagkvæmari lán en rie,‘ að .fkera hrePP!nefndinni eftil" - i 'i - • farandi tilboö um gotu ysmgu:- þau, sem nu hvila a stoðinm, . .. . * » _____,, , , ., ,, .,, ,, |l.Að koma upp 20 gotuljosstæðum, hverju með 50 kerta ljósi, fram annað hvort hjá Veðdeild eða| Viðlagasjóði. Um það, hvort stöðin ber sigl eða ekki, verður reynslan að sanna. Um það atriði er ekki hægt að gera nema tiltölulega lauslega áætlun, þar sern áætla| verður Ijósanötkunina. Síst afl öllu er það hægt, þegar ýmsir af borgurum bæjarins fjandskap- ast við fyrirtækið og kaupa í fullu óleyfi straum af ólöglegri stöð, sem enn starfar hjer. Veist þú vel að þetta er svona. Sigfús Sveinsson leigir út mörg hús. Fólkið í |?essum liúsum vill sem með aðalgötu þorpsins, frá húsi síra Jóns Guðmundssonar prófasts inn að neðra Tröllanesshúsi (húsi Páls Markússonar), þannig aðjeg nú í nóvember komi upp hæfileg- um fjölda götuljósa á svæðinu frá prófastshúsi inn undir bryggjuhús V. K. H., lengra ef fyrirliggjandi efni leyfir, að öðru leyti eins fljótt °g íeg síe mier fært vegna efnis (staura og koparþráðs), þó í síð- asta lagi fyrir 1. september nk. ár. Ljósstæðin skutu sett í samráði við hreppsnefndina, þó eins heppi- lega fyrir mig og liægt er, og skal mjer heimilt að setja |)au á

x

Jafnaðarmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.