Jafnaðarmaðurinn - 31.12.1928, Blaðsíða 1

Jafnaðarmaðurinn - 31.12.1928, Blaðsíða 1
UTGEFANDIt VERKLÝÐSS AMBAND AUSTURLANDS 17. tölublað Norðfirði, 31. desember 1928 3. árgangur Fyrsta bæjarstjórnarkosningin á Norðfírði. Að fám dögum liðnum á liún ram að fara, fyrsta bæjarstjórn- arkosningin á Norðfirði. Þá eiga íbúar þessa bæjar, sem nú eru orðnir 1200 að tölu, að velja sær bæjaríulltrúa til næstu 3ja og 6 ára. Hversu það val tekst, eiðir kosningin í ljós, og fyrir )á, sem vænst hafa bæjarrjett- indanna á hverju ári að und- anförnu, er ekki langt að bíða eftir úrslitum kosningarinnar. það á ekki illa við, þegar þessi merkisatburður er nú fyrir dyr- um, að líta yfir farinn veg og gera sjer ljósa í aðaldráttum meginþætti þessa máls. Það mun hafa verið veturinn 1924—25, að verulegur skriður komst á bæjarrjettindamálið, sjer- staklega fyrir tilverknað núver andi oddvita, Jónasar Guðmunds- sonar. Til þess tíma, er J. G. tók að beita sjer fyrir málinu, voru hugmyndir allra — einnig ráðandi manna sveitarfjelagsins — mjög á reiki um það, hvern- ig vandræði þau skyldu leyst, er á voru um fyrirkomulag sveitar- málefnanna og hvernig best yrði bætt úr löggætsluleysinu lijer. Aðhyltust sumir einhvers konar óljóst millistig, þar sem oddvita- og hreppstjórastarf væri sameinað í höndum eins manns, ásamt tollheimtu fyrir ríkissjóð og einhverskonar lögregluvaldi. Eftir að hreppsnefnd fjekk mál- ið til meðferðar, var lítiö í því gert, fyr en J. G. varð oddviti. Tók þá hreppsnefnd til óspiltra mála að vinna að framgangi þess. Varö hún sammála um aö fara þá leiö, að'krefjast bæjarfó- geta meö fullu dórns- og lög- regluvaldi, er einnig væri bæjar- stjóri. Svo heppiö varð sveitarfjelag- ið einnig, að einn af hrepps- nefndarmönnum, Ingvar Pálma son, var skömmu áður kosinn á á þing og eignaöist því málið þar þegar í stað gjörkunnugan og ötulan flutningsmann, er að lok um fjekk það knúiö fram í þing inu. — Þegar í upphafi, er bæjarrjett- indin voru flutt í þinginu, viður- kendi þingið nauðsyn málsins. vel, að öðrurn sje ekki til þess betur treystandi eins og sakir | I standa. Bæjarstjórnarkosningin fer fram [2. janúar. Verður því þettafyrstal bæjarstjórnarkosning á landinu, er fram fer á þessu ári, ogmunul menn víðsvegar um land veitaj Málið var fyrst flutt á þingi 1926. henni athygli. Norðfjörður hefir 3á var íhaldsflokkurinn i meiri- á síðustu árum orðið kunnari en hluta og var liann að heita mátti fyr, og veldur því vöxtur hans eindreginn á móti því, bæði þá og framfarir á ýmsum sviðum, og ávalt síöar. Hjer heima voru svo og það, að hjer hefir /erið og íhaldsmenn mjög daufir til höfuðvígi Alþýðuflokksins á Aust- allra framkvæmda. Ekki skrifuðu fjörðum og því mestur styr staðið oeir eina einustu grein um þaö um foringja flokksins hjer, og í nokkurt blað, og hefði þó átt ekki á „Jafnaðarmaðurinn“ hvað að mega vænta þeirrar framtaks- minstan |)átt í því, að Norð- semi, ef þeir hefðu viljað koma fjörður hefir unnið í áliti út á málinu fram. Ekki er heldur vit- við. — Mun það alment álit, að anlegt, að þeir þafi skorað á Norðfjörður sje og verði verka- Gleðilegs nýdrs óskar Jafnaðarmaðurinn öllum lesendum sínum. Útsala á heimilisiðnaði verður opnuö á Seyðisfirði 2. janúar n.k. aö tilhlutun „Sambands austfirzkra kvenna“, Menn snúi sér til frú Elísabetar Baldvinsdóttur Breíðabliki, pósthólf 42, Seyðisfirði, er annast útsöluna fyrir Sambandsins hönd. Stjórnin. flokk sinn, er þá var í meiri- manna og sjómanna bær, og væri brigðan vöxt þessa unga bæjar- hluta á þingi, að flýta framgangi það illa farið, ef þær stjettir fjelags um 3ja ára til 6 ára skeið. málsins, og hefði það þó hvorki bæru ekki gæfu til að vinna Takist því að ná meirihluta nú kostað fje nje mikla fyrirhöfn. saman að lausn sinna vandamála, verða hin nýfengnu rjettindi Norð- Aðeins einn þeirra sýndi þar en ljetu íhaldsmenn spilla sam- firði að engu gagni næsta áfang- nokkurn ábuga. Það var Páll vinnu sinni ann. Þormar, hreppstjóri. Þessar fyrstu kosningar eiga En það ætti að vera óþarfi, Meðan íhaldið fór með völdin að leiða í ljós — og gera það að gera ráð fyrir sigri þess. Og var því tilgangslaust að reyna að líklega betur en nokkrar aðrar til þess aö trygging sje fyrir því, koma málinu fram. En íhaldið kosningar — hvort þessi almenna að það tapi nógu miklu, verður fjell við kosningarnar 1927 og skoðun er á rökum bygð. Hún hver einasti kjósandi Alþýðu- þegar á næsta þingi, er Eram- kemur til með að sýna svart á flokksins að mæta á kjörstað og sókn og jafnaðarmenn höfðulhvítu, hve vel samtaka verkalýð- Igreiða atkvæði gegn því. Þessi fengið meirihluta, komst frum- ur bæjarins allur er um stjórn- kosning á að verða stœrsti stjórn- varpið í gegn, og öðlast nú gildi mál sín. Allar kosningar sýna I málasigur austfirskrar alþýðu.— I. janúar 1929. samheldni íhaldsins — hún er Alþýðuflokkurinn á aöfáTmenn þeir menn, sem aðallega hafa alkunn. — Hversu ir.ikiö sem kosna af sínum lista, til þess að málinu unnið og þakka ber I íhaldsmönnum ber á milli inn-Jhefir hann atkvæðamagn, ef sjó- framgang þess, eru því þeir, I byrðis — jafnvel þó þeir standi menn og verkafólk alt — bæði Jónas Guðmundsson oddviti og í málaferlum hver við annan — karlar og konur — fylkja sjer Ingvar Pálmason alþingismaður-. kjósa þeir sama fulltrúann í um listann og enginn — ekki J. G. hefir hjer heima í hjeraðj trúnaðarstöður þjóðarinnar. Þeir einn — svíkur stjett sína og og í sýslunefnd unnið að lausnjskilja þýðingu þess, að standa samtök. Sjerhver sá verkamaður, þess, vakið áhuga manna ogjsanian í stjórnmálum. .En þeir verkakona eða sjómaður, sem skilnig á því, bæði í ræöu og skilja líka hverja þýðingu það greiðir Ihaldi í einhverri mynd riti. I. P. hefir á Alþingi beitt hefir, ef alþýðan stendur saman atkvæði, vinnur að því, að sjer vel og skörulega fyrir lausnjum menn, er þora að beita sjer höggva skarð í sinn eiginn skjöld. þess, frá því fyrsta, er hann tókjfyrir málstað hennar. Þeir vita, Hann vinnur að því, að draga að flytja það. íhaldsmenn, að af því getur þeim úr bardagamætti þeirra foringja, Auk þessara tveggja hafa auð- sjálfum stafað óhagur. Þessvegna er alþýðan verður að tefla fram vitað ýmsir fleiri starfað að vinna þeir að því, að sundra og til að berjast fyrir málstað sín- framgangi málsins, þó minna dreifa verkafólki og sjómönnum. um. Hinar gengdarlausu árásir gæti starfs þeirra. Það er kunnara en frá þurfi að íhaldsins á J G. sýna og sanna Það ætti því að mega vænta segja, hvernig íhaldið reynir að best, hvers virði íhaldið telur þess, að kjósendur bæjarins ljetu kaupa þá, sem það heldur að sjer að geta komið forgöngu- þessa menn njóta þess, hve sjeu ósjálfstæðir og reikulir í hinu Jmönnum verkalýðsins á knje. d>ggilega þessir menn h^fa bar- pólitíska ráði sínu, hvernig það Takist að spilla svo fylgi J. G., ist fyrir málinu og fylktu sjer um ginnir þá með gjöfum og fögr- að hann geti ekki komið fram lista þá, er þeir skipa sem efstujum loforðum til tylgis við sig, | hagsmuna- og umbótamálum menn. Og ekki er óskynsamlegtjen oftast verða efndirnar lakari þeim, setrt verkalýð og sjómönn að gera ráð fyrir því, þar sem en loforðin. Það er alveg óhættjum eru nauðsynleg, er sigurinn þeim hefir tekist svo giftusam- aö gera ráð fyrir að einhverjum íhaldsins. örkinni og Iáta hann gera sig að opinberum lygara. Það kaupir dreng, sem allir vita að er ákaf- lega reikull í ráði, til þess að drótta allskonar óþokkahætti — jafnvel þjófnaði — að þeim manni, sem á umliðnum árum hefir allra manna mest unnið að framfaramálum bæjarins. Einskis færis lætur það ófreistað. Það veit, að fall J. G. er stærsti sig- ur íhaldsins. Auðvitað veit það sem er, að það verður ekki fyr- irbygí, að J. G. komist í bæjar- stjórn, þar sem hann er efsti maður á lista fjölmennasta flokks- sins í bænum. En takist því að kerða svo flokkinn í heild, að tann komi ekki að nema t. d. 2 mönnum, þá er íhaldið i rneiri- hluta og umbótatillögur J. G. komast ekki fram. Þann sigur ætlar það sjer að vinna. Á þessari fyrstu kosningu velt- ur meira en nokkru öðru einu máli hver kjör og kringumstæð- ur alþýðunnar verða hjer næstu 3—6 ár. Takist Alþýöuflokknum að sigra, verður stefnt í þá átt, sem þegar er hafin sókn í, þ. e. þá, að bæta og laga ástandið í bænum og umhverfi hans, afla honum nýrra tekjulinda, og gera bæinn öflugan og styrkan. Fylkið ykkur um málstað Al- þýðuflokksins — alþýðufólk! Þá er sigurinn vís. R. & E. lega lausn þessa mesta máls, er þessháttar brögðum verði beitt enn hefir verið hjer á ferðinni, við þessar kosningar. Því nú ríð- aö þeim muni einnig takast að ur á fyrir íhaldiö að sigra. Sigri leysa önnur málefni bæjarins svo | það nú, tekst því að hindra heil- Og til þess að reyna að feila forkólf alþýðusamtakanna, svífst fhaldið þess ekki, að senda einn hreppsnefndarmanninn sinn út a

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.