Leo - 01.12.2003, Blaðsíða 9

Leo - 01.12.2003, Blaðsíða 9
Lionsklúbburinn HÆNGUR 30 ára 9 _____________________Mjfm BB IFILÉM Rím og flfm er orðinn fastur þáttur í Leó og er ætlað að létta jólaskapið enn frekar. Ýmsum stökum er hnuplað af „leimetinu", en þar senda margir góðir hagyrðingar vísur sín á milli. Vonandi misvirða höfundar það ekki og er þeim öllum þakkað framlagið. Erlingur Sigtryggsson kvað þessa skammdegisvísu: Haustið er liðið og horfin í nóttina sólin. Ég hygg að hún snúi ekki aftur úr skuggunum djúþu og fráleitt má telja að frelsarinn birtist um jólin þvíframsóknarmenn hafa bannað að gefa honum rjúþu. Hjálmar Freysteinsson orti í tilefni frétta: Það er margt sem miður fer, misklíð þarfað sætta, Byggðastofnun borgar þér best fyrir að hætta. Og hann bætti við: Mér þykir þetta afar þægileg fyrsta hending og hef hugsað mér að nota hana sem oftast. Stefán Vilhjálmsson tók undir það: Þessi hending fer einkar vel með uppáhalds línunni minni, t.d.: Það er margt sem miðurfer, má ég þetta reyna, býsna fjarri andinn er - ekki erþví að leyna. Baldri Garðarssyni datt í hug vísa um daginn, þegar nemendur hans höfðu gatað illa á skyndiprófi. Hún er reyndar í þessum „margt er það“ flokki: Margt er það sem miður fer, margur grætur neminn, einkum það sem enginn sér, almáttugur, jeminn. Ósk um viðskiptamönnum okkar gleðilegra jóla og farsceldar á komandi ári. Þökkum samskiptin á lið num árum. Fremri ehf kynningarþjónusta • Furuvöllum 13, 2. hæð »Akureyri Símar: 461 3666 & 896 8456 • Fax 461 3667 Netfang: fremri@fremri.is Óskum viðskiptavínum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Pökkum viðskiptin. A 'P-autlnn - 'þi UÍI Át eg iti Kaffi Torg jtasOSella Óskum viðskiptavinum okkar gleðílegra jóla og farsældar á komandi ári. Pökkum viðskíptin. ^_______________________r íí Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Pökkum viðskiptin. Coca Cola umboðið Furuvöllum 18 • Simar 462 4233 & 462 4747

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.