Leo - 01.12.2005, Blaðsíða 24

Leo - 01.12.2005, Blaðsíða 24
24 Lionsklúbburinn HÆNGUR __ __ ___ __ _ __ 11/J 1 JJJ/ t-cd Íþróttaíélagiau Akui Félagsstaríið 2004 Eftirtaldir gullverðlaunahafar fé- lagsins voru heiðraðir af íþrótta og tómstundaráði Akureyrar 28. desember 2004: Boccia: Arnfríður Stefánsdóttir, Áslaug Eva Árnadóttir, Egill Andrés Sveinsson. Borðtennis: Sigurrós Ósk Karlsdóttir. Frjálsar: Aðalsteinn Friðjónsson, Arnfríð- ur Stefánsdóttir, Egill Andrés Sveinsson, Guðbjörg Ellý Gúst- afsdóttir, Helga Helgadóttir. Félagi okkar Kolbeinn Péturs- son fór á norrænt barna og ung- lingamót fatlaðra í Finnlandi í sum- ar og heppnaðist ferðin vel. Eins og undanfarin ár gaf félagið út eigin jólakort og selur ásamt korti frá íþróttasambandi fatlaðra. Þessi útgáfa er mikil lyftistöng undir fjárhag félagsins og auðveld- ar okkur reksturinn og íjármögnun keppnisferða. Viljum við hér senda alúðar- kveðjur til allra þeirra sem taka vel á móti sölufólki okkar, einnig send- um við þakklætiskveðjur til þeirra sem styrkt hafa okkur með fjár- framlögum eða á annan hátt. Stjórn Akurs skipa nú: Jósep Sigurjónsson, Elvar Thorarensen, Jón Heiðar Jónsson, Sigríður Þór- unn Jósepsdóttir og Jóhanna Val- borg Kolbeinsdóttir. Hér með eru myndir frá starfi félagsins á liðnu starfsári. Við setningu Hængsmóts 2005. Þann 23. novemberl974 fór ungur íþróttakennari á námskeið til að kynna sér þjálfun fatlaðra við íþróttaiðkun. Þessi ungi sveinn var Þröstur Cuðjónsson og átti hann því 30 ára þjáifunarafmæii fyrir fatlaða núna, 23.nóvember 2004. Þann dag var sýning í nýju íþróttahúsi Síðuskóla og var honum færður smáglaðningur í tiiefni dagsins. wmmmmmmmm.

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.