Neisti


Neisti - 05.02.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 05.02.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI Atvinnuleysisskráningunni sem áður hefir verið auglýst, verður haldið áfram á mor£un (fimmtud.) kl. 1—612 á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Hugurinn stanzar við þá sigra, sem náðst hafa — og maður gleðst. Hugurinn stanzar við þá ósigra, sem við höfum orðið að líða — og maður hryggist. Og að lokum stanzar hugurinn við þá reynslu, sem starfið á liðna árinu gefur; en um leið beínist hugsunin að því að hve miklu leyti sú reynsla, ásamt áður fenginni, getur orðið grundvöllur þeirrar viðleitni, þess starfs og þeirrar baráttu, sem heyja verður á þessu nýbyrjaða starfsári. Verkamannafélagið „F’róttur" á að þessu sinni tímamót, sem fyrst og fremst allir meðlimir félagsins staldra við á. Þeir íhuga sitt per- sónulega starf og þeir ihuga starf félagsheildarinnar í þágu verkalýðs- stéttarinnar, á árinu sem leið. — En auk þess væri það æskilegt, að allur sá fjöldi siglfirzkrar alþýðu, sem ennþá stendur utan við verka- lýðssamtökin, vildi nú á þessum tímamctum fórna. þó ekki væri nema einni kvöldstund, til alvar* legrar íhugunar um það gagn, þá tryggðu hagsmuni, sem samtaka- máttúr verkalýðsfélaganna færir þeim. Mér er ekki grunlaust um, að þeir við falslausa íhugun þess, finni hjá sér sterka hvöt, til að leggja sitt starf fram og treysta þannig bæði sjálfan sig og félags- heildina með þeim viðbótahlekk. Hér skal nú, ef verða mætti til þess að létta undir um þetta nauð- synlega tímamótauppgjör hversein- staks, rakið í stórum dráttum starf verkamannafélagsins „þfóftur", á árinu sem leið. 10. febrúar 1935 samþykkti fé- lagið, eftir miklar og margvislegar bollaleggingar, kauþtaxta sinn. Sá kauptáxti fól í sér allverulegar breytingar, frá þvi sém áður var. Aðalbreytingarnar voru aamt þær, að eftirvinna var hækkuð úr kr. 1,80 upp i kr. 2.00 og öllum aíld- arverksmiðjum á staðnum gert að skyldu að tryggjá. verkamönnum sínum minnst 2ja mánaða vinnu. 12. marz er svo kauptaxtinn auglýstur og seint í sama mánuði náði svo félagið samningum við Síldarverksmiðjur ríkisins hér um greiðslu á þeim taxta, og síðar, með einstaklingssamningum, meiri hlunnindum (greiðsla veikinda- daga). 4. mai skrifar Vinnuveitendafé- lag Siglufjarðar „Prótti" Jbréf, og sendir með tillögur sínar um kaup- gjald fyrir árið 1935. Tillögur þess- ar, sem sumar hafa birzt hér í blaðinu, voru binar fáránlegustu, enda var V. V. F. S. þá strax svarað þvi, að félagið my.ndi Pað er mikið vafamál, hvort maður á nokkurn tíma að láta það athæfi eftir sér, að virða nokkurt atriði þeirra blaðagreina svars, sem bornar eru uppi af persóhulegum dylgjum og fúkýrðum, en að öðru leyti aumkunarverðum flótta frá því, sem um á að ræða. Pó ætla eg i þetta skifti að víkja örfáum orðum að „kisuþvætti" ritstjóra Siglfirðings í seinasta blaði. Ástæðan til þess að „þvottur“ ritstj. var hengdur út. er sú, að eg skrifaði grein í 1. tbl. Neista um nýju tollana, ög hrakíi þar m'eð skýrum rökum næstum allt, sem ihaldsmálgagnið sagði um þá 7. des. 8.1. Eins og vera átti, hefir þetta komið við kaunin. Og nú skyldi fnaður ætla, úr því að ritstj. á annað borð hleypti sér á itúfana, að hann tæki dálítið mannlega á móti og reynái að rétta auman hlut blað* síns. En þ\d fer svo fjarri, að hann minnist aðeins á eitt atriöi greinar minnar, sem hoft- um héfði þó verið langtum sæmra halda sig við þá þegar auglýstan kauptaxta sinn. 4. rnaí skrifa nokkrir verkamenn við rikisbryggjurnar félaginu og óska. að fá að vinna jafnt nótt og d ag fyrir gildandi dagvibnukaup. — Beiðninni var synjað m. a. vegna þess að ónóg vinnutrygging var fyrir hendi. 5. júli hefur svo Vinnuveitenda- félag Siglufjarðar hina einstæðu kaupdeilu sína. Og þeirri deilu líkur svo 17. júlí með því, aðhvor- irtveggju slaka til, og þó auðvitað Vinnuveitendafélagið langmest, þar sem það eitt hafði slæman mál- stað. Framh. að^þegja um — eins og sýnt verð- ur fram á — svo skrif greinarhöf. hefði alveg getað verið 100 prc. utan við það mál, sem ritstj. hefir sennilega viljað láta það fjalla um, þegar hann settist niðnr. En mann- tetrinu er þetta ekki að öllu leyti láandi: Hann finnúr engin ósann- iridi i minni grein, af þeirri ein- földu ástæðu, að þau eru ekki til. En eitthv að verður maðurinn að segja. Pess vegna grípur ritstj. til þess, sem minni er vandinn, að vaða elginn eins og málóð, móður- sjúk kérling, urii óskyld efni, og komá með pérsónulegar dylgjur, sem eigá sér erigári sfáð, — aðeins sýna h a n s eiginn innri manri. Eina atriðið, sem ritstj. Siglfirð- ing* minnist á viðvíkjandi gréin minni, er um káffifollinn. Máður skyldi nú hafa ætlað, að hánri skyldi svona nokkurnveginn maélt mál, en svö virðist þó ekki vera. Eg fullyrti, að stjómarflokkámir hefðu í fyrra lœkkað kaffi-TOLLINN um 15 áura t>r. k£. Petta er stað- A hundavaði.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.