Neisti


Neisti - 12.02.1936, Síða 1

Neisti - 12.02.1936, Síða 1
I IV. árg. Siglufirði, miðvikudaginn 12. febrúar 1936 3. tbl. Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. Bjargráðalygi „Sjálfstæðisins.“ Njósnarmálið og landhelgissalan. ar í Morgunblaðsliðinu“ fundu ráðið. Herblástur var blásinn. — allir sendlar „Sjálfstæðisins" voru saman- kvaddir og nú var símað, hjólað, keyrt og hlaupið út um allan Reykjavíkurbæ og sjálfstæðisbjarg- ráðið flaug um allt innifalið í lygafrétt um fiað, að fjór- ir tilnefiidír Alfýðuflokks- menn vœru viðriðnir 9. janúar s.l. fyrirskipaði dóms- málaráðuneytið lögreglurannsókn út af grunsamlegum símskeytum, sem nokkrir menn í Rvík og Hafnar- firði hafa um alllangt skeið sent til brezkra togara. Við rannsóknina kom það í ljós að skeyti þessi höfðu að geyma (í dulmáli) nákvæmar upplýsingar um hreyfingar og hegðan varðskip- anna. Nokkrir menn eru nú orðnir sannir að sök, um það. að hafa gefið brezkum togurum allar þær upplýsingar, sem þeir mögulega gátu náð í, og togararnir æsktu, um íslenzku og dönsku varðskipin. Svo virðist einnig sem íslenzkir togarar hafi fengið viðvörunarskeyti um varðskipin. Ressi njósnarmál eru enn í rann- sókn og virðist svo sem þau verði með hverjum deginum víðtækari. Ýmsar öflugar stoðir Sjáifstæðis- flokksins hafa orðið sannar að sök um þennan lúalega glæp, sem ekki á sinn líka, nema þá ef vera skyldi Gismondi-samningurinn, „minnis- varði Kveldúlfs“ eins og hann er kallaður. Almenn gremja gagntekur hugi allra sæmilegra íslendinga viðþess- ar fréttir. fámennur ódrengjahópur úr Morgunblaðsliðinu hej- ir orðið sannur að sök um að haja selt útlendingum aðgang að dýrmœtum smábátafiski- miðum lanásmanna. Morgunblaðið og lið 'þess er í standandi vandræðum. Nú eru góð ráð dýr. Elcki dugir að afneita mönnunum að fullu og öllu. Peir eru fjárhagslegir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins. Hér reka sig á hagsmunir íslenzka ríkisins og póli- tískir sérhagsmunir Sjálfstæðisflokks- ins. En „föðurlandssjálfstæðishetjurn- Framh. 7. sept. skrifa Síldarverksmiðjur ríkisins félaginu og óska þess, að fá að framkvæma fyrirhugaða karfa- vinnslu fyrir kr. 1,10 pr. tíma, gegnumsneitt. Pessu vildi félagið eðlilega ekki sinna, ekki sízt þar sem það hafði samninga við verksmiðj* urnar, um að greiða auglýstan kauptaxta félagsins 1935, og þó að karfavinnslan væri ófyrirsjáanleg njósnarstarjsemina og fiess vegna œtlaði Haraldur Guðmundsson, atvinnu- málaráðherra, að svœfa rannsóknina i málinu. íhaldsfregn. — íhaldshugsunar- háttur. — Ihaldsbreytni. Pessi lygafregn Sjálfstæðishetjanna leiddi þó til þess, að brezki togar- inn* „Vinur“ fór að veiða í land« helgi undan Svörtuloftum á Snæ- felisnesi 30. janúar, eftir að hafa fengið lygafregnina senda frá ein- Framh. á 4. síðu. þegar þeir kaupsamningar voru gerðir, þá réttlætti það þó á engan hátt þessa sérstæðu og vanhugsuðu kauplækkunarbeiðni. 26. sept., eftir 19 daga bolla- leggingar. þref og þjark, næst svo samkomulag um að greidd verði kr. 1,50 pr. tímann gegnumsneitt. En það er ekki svo vel, að tekið væri fyrir kverkar á afleiðingum þessarar tyrirhuguðu kauplækkunar- herferðar verksmiðjanna, með þessu Arið sem leið.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.