Neisti


Neisti - 11.03.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 11.03.1936, Blaðsíða 3
NEISTI 3 Hvað verður næst? Á félagsfundura í Verkamannafélagi Siglufjarðar halda þeir Aðalbjörn Pét- ursson, Gunnar Jóhannsson og Pór- oddur Guðmundsson því fram, að stéttarhagsmunir verkalýðsins séuskil- yrðislaust þau stærstu pólitísku mál, sem um sé að ræða og í raun og veru grundvallist öll póliík á því, að hafa í sig og á, en verkalýðsfélögin berjist fyrst og fremst fyrir því, að tryggja meðlimum sinum slíkt og þessvegna séu það pólitiskir stéttarhagsmunir fyrir hvern verkamann, að vera í verkalýðsfélagi. Á fundum í kommúnistadeildinni hér halda sömu menn því fram, að það beri að vinna sleitulaust að því, að skifluleggja stéttabar- áttuna innan Verkamanna- fél. Siglu/jarðar á komm■ únistiskum grundvelli. Á þingi Verkalýðssambands Norð- urlands 1931 ofsóttu kommúnistar skagfirzkan Alþýðuflokksmann svo, að hann varð að hrökklast af þinginu, en hafði þó verið kjörinn fulltrúi þangað fyrir Verkamannafélagið á Sauðárkrók. sökum þess að félagsgjöld eru svo lág, hrökkva hvergi þær tekjur er stúkan fær á þennan hátt, því að útgjöldin eru mikil, svo aem Stór> stúkuskattur, húsaleiga, einkenna- og bókakaup o. fl. Barnastúkan Eyrarrós ætlar því sunnudaginn 15. marz n. k. að stofna til skemmtunar í fjársöfnun- arskini. Par munu börnin sjálf annast öll skemmtiatriðin. Bæjarbúar munu án efa fjölmenna á þessa skemmtun barnastúkunnar, þrí að þar sjá þeir sér til skemmt- unar ötula sesku og styrkja jafn- framt gott málefni. J. K. En á ^fundinum í gærkveldi úti í Alþýðuhúsi standa þrír framanskráðir postular „komma“ upp og berja sér á brjóst og segja: „ Verkamannajélag Siglu- fjarðar er óþólitiskt — Verkalýðssamband Norð- urlands er ópóliíiskV. Nú gildir hann ekki lengur máls- hátturinn : „Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri". Pessir menn þeir neita því í dag, sem þeir töluðu í gær. Pessir vesalingar þeir neita grundvallaratriðum stéttabaráttu verkalýðsins. Pessir „foringjar* þeir snúast ðrar í kringum sjálfa sig en ketlingur, sem eltir sitt eigið skott. Voru þessir menn á fundinum f gærkvöld, að slæðast eftir atkvæðum hinna ópólitísku atvinnurekenda, hinna ópólitfsku íhaldsmanna, hinna ópóli- tísku, »konservativu« framsóknarmanna, eða voru þeir að leika léttúðugan, ábyrgðarlausan skrípaleik, sem þeim einum sæmir, sem af skilningsleysi, viljaleysi eða bláberri illgirni, láta sér á sama standa, þó að fjöldi með- bræðra þeirra hafi ekki nóg til dag- legrar neyzlu, samtímis því, sem aðrir eyða tíu sinnum meira daglega, en þeir þurfa. Bjuggust þessir menn við því, að það þyrfti að hvetja íhalds- mennina og aðra „kongervativa" ein- staklinga til að greiða atkvæði mót sameiningu verkalýðsins. Var ekki rétt að láta þeim »konservativu« það eftir. Eða er þessum mönnum það áhuga- mál, að það sannist ájareifanlegar en orðið er, hversu vikaliðugir og hjálp- samir þeir eru við yfirráðastédina, þegar hún þarf að »deila« þeim und- irokuðu. Kommúnistar þeir, sem stjórna Verkamannafélagi Siglufjarðar liafa tal- að hátt óg mikið utn samei ingu verkalýðsins bér, — en þegar Al þýðuflokksmenn fhttiu í gærkvö ’ h lögu um aö verkilýðurinn ii:,st innan alþýðusamtakanua í lar dinu, þá tala þessir menn og greiða 'tk æð' móti þeirri tillögu, en flytja sjálfir tillðgu um að verkalýðurinn standi sundraður áfram. Peir hvetja menn til að ganga inn í hið „ópólitfska" Verkamannafélag Siglufjarðar, sem engu ræður ura kaupgjaidsmál, og sem einkis er megnugt út á við vegna þess að það er ekki í landssamtökum verkalýðsins. Peir níða niður, með stuðningi sífellt reiðubúinna verka- lýðsfjenda, verkamannafélagið „Prótt" sem heldur uppi því kaupgjaldi verka- manna hér, sera nú er greitt. Að óreyndu hefði eg aldrei trúað því á þá Gunnar og Pórodd, að þeir fórnuðu svo hrapalega, sem hér varð raun á, hagsmunum verkalýðsins á sameiginlegu pólitisku altari komm- únista, fhaldsmanna og annarra aftur- haldsseggja. — En það er ekki að ástæðulausu þó þeir, sem voru í Al- þýðuhúsinu í gærkvöld, spyrji — hvað verður ncestf 7. marz 1936. Guðberg Kristinsson. Efling Próttar 25 manns gen£u í félagið á fundi í fyrrakvöld. í fyrrakvöld var haldinn íundur i verkamnnnafélaginu Próttur og ®átu fundinn um 100 félagar. Rætt var um kauptaxtann fyrir yfirstandandi ár og svo einnig um sameiningu verkalýðsins. Prjár tillögur komu fram og var samþ. svohljóðandi áskorun: „Verkamannafél, „Próttur“ skorar á stjórn Verkamanna- félags Siglufjarðar að beita sér fyrir því að félagið verði leyst upp og meðlimir þess gangi inn í „Prótt“.“ 25 menn gengu í „Prótt“ á fund- inum og voru margir þeirra úr Verkamannafél. Siglufjarðar. Petta

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.