Neisti


Neisti - 11.03.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 11.03.1936, Blaðsíða 4
NEISTI NÝJA-BÍÓ Sýniri fimtudagskv. 12. marz kl. 8*: „R e g í n a‘*. Pýzk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Louise Ullrich, er árangurinn af fundinum í Al> þýðuhúsinu á föstudaginn var. Verkamenn sjá nauðsynina á því að sameinast í eitt verkamannafélag og vita að styrkurinn er í því fé- lagi, sem er meðlimur í allsherjar- samtökum íslenzka verkalýðsins, Alþýðusambandi íslands. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni vil eg leiðrétta þann misskilning að eg sé því and- vígur, að verkamenn á Siglufirði bindist samtökum innan Alþýðu- sambandsins. Verksmiðjustjórnin er réttur að- ili í því máli sem hér er um að ræða og óska eg því að mér verði haldið utan við þær deilur, er um það kunna að verða. Gísli Halldórsson. Togaraútgerð rikis og bæja. Fyrir Alþingi sem nú situr á rökstdlum, hefir verið lagt frumv. til laga um ríkis- og bæjarútgerð nýtízku togara, flutt afþeim Héðni Valdimarssyni og Emil Jönssyni. F*að er óhætt að fullyrða, að engu máli sem þessu verður fylgt með jafnmikilli athygli af sjómanna hálfu eins og þessu. Grein um þetta mál mun bráð- lega koma í Neista. H.f. EIMSKIPABÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður hald- inn i Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardag- inn 20. júní 1936 og hefst kl. 1 e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári. og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikni-nga til 31. desember 1935 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 16. og 18. júni næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn, á aðalskriistofu félagsins í Reykjavík. Reykjavik, 18. febrúar 1936. Stjörnin. Takið eftir! Sólrik ibúð til leigu, fimm stofur og eldhús, ásamt öllum þægindum, er til leigu í nýju steinhúsi frá 14. maí n, k. eða fyrr ef sérstaklega er um samið. Miðstöðvar upphitun. Sanngjarnt verð og góðir greiðslu- skilmálar. Semja ber við Þorleif Hólm, Brekkugötu 3. Fundur verður í Jafnaðamannafél. Siglu- fjarðar annað kvöld kl. 8 í Kven- félagshúsinu. Rædd verða ýms fé- lagsmál. Áríðandi að félagar fjöl- menni. Auglýsið í Neista Sigluf jaröarprcntsmióju 1936. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.