Neisti


Neisti - 25.03.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 25.03.1936, Blaðsíða 4
I NEISTI / Hœlbííur. 17. marz sl. glumdi við í öllum Siglufjarðarbæ: Borgarafundur! Bórg- arafundur í Bíó! Eg gekk niður í Bíó eins og margir aðrir, mest til að henda á lofti eitt og eitt hnyttyrði, ef falla kynni, Eg varð fyrir vonbrigðum, mest af því að eg komst ekki inn í fundarsalinn, heyrði ekki nema tvær ræður og hrafl úr þremur tillögum. Eg heyrði ræðu Þórodds Ouð- mundssouar, ef ræðu skyldi kalla. Pað voru þessi gömtu orð og setn« ingar, sem maður er búinn að heyrá til hans í fleiri ár, grútskítug sorpyrði, sem P. G. hefir verið að núa utan í samtíð sína síðan eg þekkti hann fyrst. Reynslan hefir sýnt mér það, að svona tala ekki aðrir en þeir menn, er sjaldan sjá annað ensína eigin stærð. Betta margtuggna orðagjálfur P. G. átti að mestu að sverta einn ákveðinn mann, Jón Sigurðsson. Hann var þá rétt farinn héðan frá Siglufirði, svo Þ. G. hefði getað verið búinn að lesa yíir honum áður en J. S. fór, ef vit og kjarkur hefðu leyft það. Eg geng út frá því, að Jón Sig. hafi galla samtíðar sinnar líkt og Pór- oddur og við aðrir samtíðarmenn þeirra. En sárast er að sjá menn eins og P, G, komast svo neðarlega í hugsun og framkomu gagnvart öðrum, að þeir leggja sig niður við að hæl- bíta náungann, „eru svona aftanvið, bræður hefðu aldrei útilokað menn frá vinnu fyrir pólitískar sakir, og þessvegna hlytu þeir að vera á móti vinnuréttindum Próttar, Við skulum nú athuga þetta dálítið nánar: Vorið 1934, eftir Dettifoss slaginn, voru 3 verkamenn, sem áður höfðu unnið hjá Steindór Hjaltalín, reknir fyrir þátttöku sína í slagnum. Hjaltalín lýsti því hátíðlega yfir, að hann gæti ekki haft svo pólitíska menn í vinnu hjá sér. Kannske hann séekki flokksbróð- ir Jóns Gíslasonar? Halldór Guðmundsson rak bróður sinn fyrlr sömu ástæður. Eg held, að Halldór sé flokksbróðir Jóns Gísla- Líftryggingardeild. rað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, óg það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftrygginga rdeild Sj óvátryggingarfél. Islands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. æru manns að tosa“. Mér dettur í hug illa vanið dýr, er oít liggur við þrepskildi og í skúmaskotum og nart- ar þaðan í þá, er um fara. — Eg er undrandi yfir því, að Þóroddur Guð- mundsson og aðrir þeir, er hafa það markmiði að komast í álit hjá fjöld- anum, skuli ekki hafa skilning á þvf, að svona framkoma í ræðu og riti gerir þeim stórillt gagnvart því, að sýnast vera menti, þó aldrei þeir hugsuðu hærra. Eg er búinn að sjá svo mörg Ijót og sóðaleg spor þessara ógæfumanna í siglfirzkum örlagasnjó, — fyrst eftir Svein frænda minn og síðar eftir NYJA-BIO Sýnir fimtudagskv. 26. kl. 8i: „Svarta Venus' með Josephine Baker í aðalhlutverkinu. suma foringja kommúnista — að eg gat ekki orða bundist, þegar eg var þá líka búinn að heyra ræðuna hans Dodda 17. marz. H. K. Pað mætti telja ótal dæmi, þótt eg ætli að láta þetta nægja. En verkamenn! Frjálslyndi íhalds- foringjanna takmarkast af því, hvort þeir hafa sjálfir hag af því eða ekki. í þessu tilfelli var það nauðsynlegt fyrir þá að hindra atvinnuréttindakröfu Próttar, svo verkalýðurinn hérá Siglu- firði gæti haldið áfram að vera eins sundraður og hann hefir verið. Þeim hefir tekist það t fietta sinn. . G. Þ. S. „Molar frá borgarafundinum 17. þ. m.“, verða að bíða næsta blaðs. Leikfélag Siglufjarðar er nú byrj- að að sýna hið vinsæla Ieikrit L. Holbergs: Jeppi á Fjalli. Ættu Siglfirðingar að sýna menningarvið- leitni Leikfélagsinsþann skilning að sækja sýningar þess, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. sonar. Sigluf jarðarprentimiðja 193í>-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.