Neisti


Neisti - 01.05.1936, Síða 1

Neisti - 01.05.1936, Síða 1
 1. m a í 1936. SIGLFIIfZK ALÞÝÐA. 1. maí er baráttudagur verkalýðsins um heim allan. í dag kemur verkafólkið sainan til skipuiagningar áframhaldandi baráttu fyrir bættum lífsskilyrðum og full- komnu frelsi, það kemur saman til þess, að líta yhr farinn veg, gleðjast sameiginlega yfir fengnum sigrum, fá lærdóm af reynslunni þar sem misstígið heíir verið og nota þann lærdóm í baráítunni við andstæðingana. Pað eru ekki mörg ár síðan verkalýðurinn bér á Siglufirði stóð sameinaður, yfirráð verkalýðsmála og bæjar- mála voru í höndum verkafólksins sjálfs, verklýðsssatntökin voru það ráðandi afl á staðnum. Su tíð er liðin. Sorglegir atburðir hafa gerst. Sundrungaröfl hafa verið að verki og árangurinn er sá, að nú er siglfirskur verkalýður klofinn í marga hluta, iítið máttugur ef á þarf að reyna. f*að ástand, sem nú ríkir í verkalýðsmálum verður ekki þolað lengur, sameining og samvinna alls verka- fólks verður að komast á. Álþýðumaður og kona! í dag er 1. maí, dagur verkalýðsins, í dag verðum við hvert um sig, að heita því, að vinna ótrauð og öfluglega að sameiningu stéttarinnar undir merki allsherjar landssamtaka alþýðunnar, Alþýðusambands íslands.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.