Neisti


Neisti - 01.05.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 01.05.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI „Stétt með stétt“ Pannig hljóðar hiðmikla kjörorð, vig- og slagorð Sjálfstæðisflokksins eða foringja hans. — „Sjálfstæðis- flokkurinn er flokkur allra stétta og hann einn berst með hag allra stétta fyrir augum“ — segja þeir, Pað er nú svo, að eitthvað verða mennirnir að segja, aem gefa sig í þau skítverk, að mæla „kapital- istiskri“ stjórnmálastefnu ,bót, þótt staðreyndirnar vitni naprar og mí- margar gegn þessu og öðrum lík- um vígorðum þeirra. Pað er orðið svo áberandi, að Sjálfstæðisflokkurinn berst aðeins fyrir hagsmunum nokkurra manna, — þeirra, sem íekist hefur að ná yfirráðum yfir penÍDgastofnunum landsins eða arðberandi atvinnu* fyrirtækjum og stjórna hvorutveggja með arðránshendi auðvaldsins, — að engin líkindi eru til, að sá flokk- ur eigi neina varanlega framtíð fyr- ir höndum. Undirstéttirnar, öll' al- þýða, hlýtur i mjög náinni framtíð að rumskast allverulega, því í dag- legu lífi hvers einasta eins undir- stéttartnanns og konu gerast viðburð- ir, sem smátt og smátt leiða allir að sama marki — því, að opnn s augu þeirra fyrir skaðskemmdar- órétti þeirn, sem yfirráðastéttin beitir fátæklingana. Og samtímis því verður okkur ljóst, að það þarf hugheilt, gagnkvaemt og skilnings- ríkt samstarf allra þeirra, sem órétt hata en jafnrétti unna, til þess að rýma burtu þeim sora úr íslenzku þjóðlífi, sem sérhagsmunápólitík afturhalds og auðvalds er. Verkamenn, smábændur, hand- verksmenn, smáframleiðendur og aðrir lágtekjumenn eiga ailir sam- eiginlegra hagsmuna að gæta í því, að nema burtu þann mikla stéljtar- mun sem nú ríkir, og vinna þannig að bættum hag sjáífra sín en af- nám? yfirráðastéttarinnar, sem fram að þássu hefir.ávallt beitt sér gegn næstum hverju einasta hagsmuna- máli almennings, samtíinis því,,sem hún hefir eitt og svallað arðinum af vinnu hans. Pað er ekki hægt í alvöru að tala um. að bláfátækt undirstéttar- fólk eigi sameiginlega hagsmuni með stórríkri stórtekju yfirráðastétt inni, sem ekkert tækifæri lætur ó notað til að klípa af nauðþurftar tekjum almennuigs, — En þegar undirstéttirnarhafa hlutverk, um 1. MAÍ ♦ skemmtun Alþýðusambandsfélag- anna verður haldin í Bíó i dag og hefst kl. 4 e.h. Til skemmtunar verður: 1. Skemmtunin seft; Jön Jóhannsson. 2. Söngur: Blandaðúr kór. 3. Ræða-- Jón Sigurðsson. 4. Söngur: Blandaður kór, 5. Upplestur: Gamansaga, Angatýr Guðm.son. 6. Gamanvísur: Guðl. Gottskálksson. 7. Kvikmynd: 1 AÐGÖNGUMIÐAR verða seldir við innganginn og kosta fyrir fullorðna kr. 1.00. fyrir börn kr. 0.50. — Húsið verður opnað kl. 3þ. D ANS hefst kl. 10 um kvöldið á .sama stað. Aðgangur kr. 1.00. — H. S.-bandið spilar. — Alþýðufólk! 1, mai er ykkar dagur. Komið o£ skemt- ið ykkur sameiginle^a. 1. maí neíndin. samstarf og sameiginlega hagsmuni, þá þurkast út afsjálfu sér sá óskapn- aður sem auðvaldsdrotnuninni fylg- ir og þá rýmir yfirráðastéttin, — sem alþýðan hefir beint og óbeint með sínum daglegu áhyggjum. striti, vosbúð, nekt og oft allsnægtaskorti viðhaldið, — fyrir sameiginlegum , hagsmunum fjöldans. — Og í dag 1. mai 1936 óskum við þess af alhug að slik friðaröid: SAMSTARFS, SKIPULAGS, STARFSEMI sé skammt undan. Guðberg Kristinsson. Albýðujlokkurinn berst jyrir lýðrœði, en tnóti ein'rœði. Hrœðsla, sannfœring. („Pá þyrftu verkamenn ekki að ótt- ast urn að verðá sviftir atvinnu, hve- nær sem einhverjum stjóranum yrði í nöp við þá, eða þyrfti á plássi að halda handa vinurn eða ættmennum eða pólitískum venslamötinum“.J (Kristján Kjartansson, Einherji 24. apríl 1936). Á fulltrúaráðsfundinum fræga, greiddi Kristján Kjartansson atkvæði með því að svíkja samninga við Alþýðu- flokkinn ura Vinnumiðlunarskrifstof- una, með þeim fyrirfram ákveðna árengri, að Guðberg Kristinsson (sem

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.