Neisti


Neisti - 19.05.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 19.05.1936, Blaðsíða 4
A U G L Y S I N G. Að gefnu tilefni tilkynnist það hér rneð að lágmarks- kauptaxti Bílstj.- félags Siglufjarðar er óbreyttur frá því síðastl. ár. Peir síldarsaltendur, er óska eftir að fá söltunarleyfi á matjes- síld næstkomandi síldarvertíð, þurfa að sækja um slíkt leyfi til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði, fyrir 1. júní næstkomandi. Beiðninni skulu fylgja upplýsingar um, hvort hægt sé að geyma síldina í húsi, og hversu mikið. Siglufirði, 15. maí 1936. Síldarútvegsnefnd. b0r se dette straalende Lystspil ir.*d de sidste Aars s poptilaereste Tonet ... í Stiörnin. NÝJA-BÍÓ sýnir í kvöld og annað kvöld kl. 8ý En Film £or aiU, der holder af Hu- mdr oggod Kusik. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, Líftryggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggi nga rdeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. alPýðublaðið. Saumur allar stærðir, Sléttur vír, Gadda- vír, Bindivír og Hessian. % Kaupfél. Siglfirðinga, (Byggingarvörudeild). Afgreiðslu Alþýðublaðsins annast nú Jón Sigurðsson erindreki. ALPÝÐUBLAÐIÐ mun koma hingað ann- an og þriðja hvern dag eftir að bílferðir hefjast milli Reykjavíkur og Akureyrar. BLAÐIÐ verður borið heim til fastra kaupenda eins og að undanförnu einnig verður það selt í lausasölu á götunum. Alþýðublaðið er best og ódýrast allra blaða. Burstavörur allskonar, nýkomnar. Kostar fyrirframgreitt ársfjórðungur kr. 4,00 Greitt eftirá -r — 5,00 Fyrirframgreitt fyrir mánuð — 1,50 Greitt eftirá — — — 1 »80 I lausasölu 10 aura hvert eintak. Kaupfél. Siglíirðinga. Kaupið Alþýðublaðið. Geristáskrifendur. Afgreiðsla er í Hólakoti. Skiftið við Gest Fanndal. Sími 165.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.