Neisti


Neisti - 09.06.1936, Side 1

Neisti - 09.06.1936, Side 1
IV. árg. Siglufirði, þriðjudaginn 9. júní 1936 20. tbl. Útgefandi: Jafnaðarmanna'félag Siglufjarðar. Lyg u m íhaldsblaðanna hnekkt. „Morgunblaðið" og núverandi berg- mál þess „Einherji" hafa undanfarið verið að krydda fyrir lesendur sína þær lygar, að Holdö hafi boðist til þess, að tryggja 8 vikna vinnu ef verkamenn vildu vinna að jarðabótum ef síld vantaði, en eg hafi bannað verkaraönnum að ganga að þessu. Pað sem fyrir verkamönnum vakti, fyrst og fremst, var að fá vinnu í 8 vikur og greidda samkv. taxta félags- ins, hvort sem sú vinna var við bræðslu síldar eða túnsléttun. Eg játa það fúslega, að eg hvatti verkamenn eindregið til þess, að hvika ekki frá þessari samþykkt sinni um 8 vikna tryggingu, þrátt fyrir hótanir Holdö um að verksmiðjan yrði ekki rekin; en slíkar eru venjulega hótanir atvinnurekenda, ef verkamenn vilja ekki með þakklæti taka við því sem að þeim er rétt. Með öðrum orðum: Ef þið takið ekki við þvf, sem við skömmtum, þá 8töðvum við framleiðslutækin og svelt- um ykkur til hlýðni og auðsveipni. hrátt fyrir þessa ósvífnu hótun, eru verkamenn einhuga um að láta ekki kúgast, Til þess að hnekkja lygum and- ■tæðinganna um þessi mál, hefir Verkamannafél. Glæsibæjarhr. beðið blaðið fyrir eftirfarandi leiðréttingu, sem einnig hefir verið birt fyrir sunnan: Leiðrétting. Morgunblaðið flytur 23. maí s. I. grein frá fréttaritara sínura hér á Akureyri með fyrirsögn: Krossanes- verksmiðjan verður ekki etarfrækt í sumar m. m. það er einkum tvennt í grein þess- ari sem við viljum harðlega mótmæla. Par segir, að Jón Sigurðsson erind- reki hafi fengið Glerarþorpsbda til að heimta 8 vikna vinnutryggingu í Krossanesi við sildarvinnu. Sannleik- urinn í þessu máli er sá, að Jón Sig- urðsson sat einn fund f féiagi okkar Niðurl. Samkv. 16. gr. starfskrár Alþýðu- flokksins skal vinna að því, „að afla ríkinu tekna með arðvænleg- um ríkisfyrirtækjum í verzlun, fram- leiðslu og iðnaði". Um efndir á þessum lið má benda á: 1. Einkasölu á eldspýtum og vindlingapappír. 2. Einkasala á bifreiðum, raf- vélum, rafáhöldum o. fl. 3. Einkarétt ríkisstjórnarinnar til þess að fiyrja trjáplöntur til landsins. Einkasölur þessar eru allar tekn- ar til starfa og má vænta allverulegra (þ. 10. maí s.l. og þar var að sönnu tryggingarmálið til umiæðu, en full- naðarákvörðun hafði verið tekin í því löngu döur en hann kom norður. Pá stendur í greininni: „Verk- smiðjustjórinn kvaðst ekki geta geng- íð að kiöfum verkafólksins, nema liann fengi að láta það vinna við jarðabætur í Krossaneslandi. Þorps- búar neifuðu þvi.“ — F*etta eru hrein ósannindi, og furðulega bíræfin, hvort heldur sem þau eru nú smíðuð af hena Holdö eða fréttaritaranum. Verk- smiðjustjórinn heíir aldrei okkur vit- anlega Jariö Jram á slikt, og við getum alveg fullyrt, að verkamenn hans myndu hiklaust hafa gengið að að því að slétta hans kargaþýfða tún, tekna af þeim til handa ríkissjóði, ekki sízt af bifreiðaeinkasölunni. Jafnframt er og augljóst af áður fenginni reynslu, að vörurnar vsrða bæði ódýrari og betri, en í frjálsri samkeppni, t.d. eru útvarpstæki ódýr- ari hér á landi en í nágrannalöndun- um og sækjast því útlend skip eftir að kaupa tæki hér, ef þau fá því við komið. F*á má einnig benda á lög um Landsmiðjuna og heimild ríkisstjcrnarinnar til að taka græn- metissöluna í sínar hendur. Er það gert með það fyrir augum, að bæta aðstöðu þeirra manna, sem garð- rækt stunda. Ritstjóri Siglíirðings og raunar Sjálfstæðisflokkurinn í heiid, vill Avextir socialismans.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.