Neisti


Neisti - 18.06.1936, Page 1

Neisti - 18.06.1936, Page 1
IV. árg. Sigluíirði, fimmtudaginn 18. júní 1936 21. tbl. Útgeíandi: Jafnaðanr.Hnnaf’élag biglufjarðar. Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Mörgum Siglörðingi hefir eflaust dottið í hug yfirskrift þessarar greinar þegar þeir lásu í síðasta Siglfirðingi greinarkorn K. R. Er það auðséð að sá kafli greinar minnar er fjallaði um reglu þá er Sjálfstæðismenn hafa upp tekið við veitingu starfa þeirra er þeir ráða yfir, hefir allverulega komið við kaun forkólfanna hér í bænum. Gengur það svo langt að þeir ekki treysta ritstjóranum til andsvara, heldur geysast nú sjálfir fram á vígvöllinn. K. R. hyggur eflaust. að með því að þylja upp nöfn nokkurra þekktustu forvígismanna Alþýðu- flokksins og bendla þá við drykkju- skap, geti hann hulið nekt forræð- ismanna síns flokks í þessu sam- bandi. En hér skjátlast þeim góða manni (eða mönnum). Þeir Alþ.fl.- menn sem hann telur upp eru allt þjóðkunnir menn, sem fólkið þekkir og veit að eru ekki óreglumenti. Pó framskónarm. Bergur Jónsson sée.f.v. vínhneigður, þá henr aldrei heyrst annað en að hann hafi rækt em- bætti sitt af mestu prýði, og allt verið í röð og reglu er hann skil- aði af sér hinu fyrra embætti sínu. Er það rrfeira en sagt verður um suma þá embættísmenn, er allnærri Sjálfst.fl. standa, er bæði fyr eða síðar hafa skift um eða farið úr em- bættum. AU hlálegt er að greinar- höfundur skuli telja Finn Jónsson með í óreglumannaupptalningu sinni, mann sem er viðurkenndur reglumaður af öllum, jafnt pólitísk- um andstæðingum sem flokksmönn- um. Auk þess hefir Finnur Jóns- ,son um árabil verið hér á Siglufirði á sumrum, svo að Siglfirðingar þekkja vel framkomu hans. Annars er varla hægt að búast við því að greinarhöfundur ætlist til þess að hann verði tekinn al- varlega, þegar hann leyfir sér að bera á borð fyrir Siglfirðinga, að þeir 3 Sjálfstæðismenn, sem flokk- urinn hefir troðið í opinberar stöð- ur hér á Siglufirði séu reglumenn, og að ráðist sé á þá „saklausa" ein- ungis af því að þeir fylgja ekki stjórnmálaskoðun „stjórnarsinna". Kristján Kjartansson, ritari Fram- sóknarfél. Siglufjarðar virðist nú lifa á því að skrifa róg og níð- greinar um forystumenn Alþýðu- samtakanna hér. Verkamenn taka raunar ekkert mark á vaðli Kristjáns í blaði „klíkunnar" og meira að segjahans eigin flokksmenn lýsa slíku yfir i margra manna áheyrn. En eftir að Jón Jóhannsson hef- ur lýst’þvi yfir hér í blaðinu. að hann muni ekki virða Kristján Kjartansson frekar, þá ríkur Kr. Kj. til í síðasta tbl. (5. júni) „klík- unnar" og skrifar þar svohljóðandi til Jóns Jóhannssonar. „ Jón Jóhannsson, verkstjóri, hefir gengið milli manna þeirra, Siglfirðingar þekkja þá menn alltof vel til þess að nokkrum detti í hug að kalla þá reglumenn saklausa að óreglu. í*að var ekki ætlan mín að fara að blanda sérstökum per_ sónum inn í þessar ritdeilur, en úr því að K. R. vill sérstaklega halda því fram, að á þessa menn sé ráð- ist að ósekju og eingöngu fyrir pólitískar skoðanir þeirra, þá neita eg því algerlega og vil minna hann á, að fyrir nokkrum árum kom hér fyrir atvik sem seinna endurtók sig, sem 2 af þessum mönnum i vitund almennings voru all óheppilega bendlaðir við. Pað stafaði af óreglu og það veit K. R. Hann gerir þessum mönnum áreiðanlega engan sérstakan greiða með þvi að rifja það upp. Það er ósatt eins og annað hjá greinarhöfundi að eg hafi viljað er skrifuðu undir vottorð það, er gerði að engu alian Iians blekk- ingavaðal, og reynt að fá þá til að ganga frá nöfnum sínum. Hefir hann verið gerður aftur- reka með ómjúkum orðum af öllum vottorðsgefendum nema Karl Stefánssyni, sem hefir látið Jón fá sig til að skrifa undir ó- sanna yfirlýsingu." Eg lýsi hérmeð Kristján Kjart- ansson opinberan ósannindamann að framanskráðum ummælum og til sönnunar því. birtist eftirfarandi vottorð. Við undirritaðir vottum það hér með, eftir beiðni Guðbergs Framh. á 3. síðu. „Stóri maðurinn

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.