Neisti


Neisti - 18.06.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 18.06.1936, Blaðsíða 3
NEISTI 3 Líftryggingardeild. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftrygginga rdeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. [ .Stóri maðurinn. Framh. af 1 líðu. Kristinssomr, að Jón Jóhannnon verkstjóri hefir enga tilraun gert til þess að fá okkur til að |anga frá nöfnum okkar undir vottorði er Kristján Kjartansson birti með okkar undirskriftum í Einherja9. tbl. þessa árs. Siglufirði, 14. júní 1936. Magnús Magnússon, (sign.) Þorsteinn Magnússon, (sign.) Pétur Á. Brekkan. (sign.) Við undirritaðir vottum hér með að þann 25. maí s.l. sagði hr. Karí Stefánsson frá þvi í á- heyrn okkar, að Kristján Kjart- ansson hefði beðið sig að skrifa undir vottorð samhljóða vottoiði því sem nafn hans birtist undir í „Einherja". Kvaðst hann hafa neitað því, og sagt Kristjáni sem satt hefði verið, að hann hefði ekki verið á fundinum, þegar at- kvæðagreíðslanfórfram. Sagði hann að Kristján hefði þrátt fyrir það. þrábeðið sig um undirskriftina, en hann kvaðst ekki hafa skrifað undir, og hefði Kristján stolið nafni sínu undir vottorðið. Siglufirði, 26. maí 1936. Atnbór Jóhannsson, (sign.) Jigurður Jóhannesson. (sign.) Jón Jóhannison fór alls ekki til Karls Stefánss. fyr en K. S. hafði lýst framkomu Kr. Kj. svo ræða þau og rita um þau með stillingu og velvilja. Að endingu vil eg svo mælast til þess, að þeir sem kynnu að sjá önnur og betri ráð við þessumörð- ugleikum okkar, að þeir vildu stinga niður penna, því betur sjá augu en auga, eins og máltækið segir. Munum að takmarkið er þetta: Siglufjörður jafu snotur og þokka* legur b«r, eini og aðrir kaupstaðir. H. Kristinsson. L e i r t a u nýkomið til FANNDAL. sem að framan segir í viðurvist undirritaðra manna, Á Brúarfossfundinum fræga þegar Kr. Kj. ætlaði að stofna verksmiðju- mannafélag til að gera ríkisverk- smiðjurnar út á karfaveiðar, þá dæmdu verkamenn svo áþreifanlega milli þeirra Jóns Jóh. og Kr. Kj. að Kr. Kj. ætti að láta sér slíkt að kenningu verða. En þegar Kr. Kj. stefnir Jón Jóh. fyrir að Jón Jóh. segir satt mál, hvað má þá Jón Jóh. gera við Kr. Kjartansson? Okkur verkamönnum er það vel ljóst, að Jón Jóh. hefur unnið ó- trauður að málefnum verklýðssam- takanna hér og að Kr. Kj. kemst aldrei þangað með tærnar, sem Jón hefir hælana, ekki einu sinni þó að honum stærri menn í „klíkunni“ geri sitt bezta til að ata honum fram. Við verkamenn erum Jóni Jóh. sammála í því, að ástæðulaust sé að sundra verkalýðnum hér meir en er og þó Kr. Kj. sé á annari skoðun, þá hefur það engin áhrif á okkur. S i 1 k i- og u 11 a r 1 i t u r fæst í Verzlun Helga Ás^rfmssonan Gott fœöi sel e£ ódýrt í Café Brúar- loss. Einstaka máltíðir ódýrar. Heitur matur allan daginn. Ólina Kristjánsdóttir. vil hérmeð bjóða þessum stóra manni upp á að lýsa hann ósann- indamann í votta viðurvist af 3—4 aðalatriðum í undanfarandi skrifum hans í hlaði „klíkunnar", og tel eg þá vera töluvert komið í viðbót við það, sem hér um ræðir. 14. jan. 1936. Guðberg Kristinsson. Að svo mæltu mun eg ekki eiða fleiri orðum eða meira af rúmi Neista vegna Kr. Kj., en eg

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.