Neisti


Neisti - 24.06.1936, Page 1

Neisti - 24.06.1936, Page 1
Útgefandi: Jafnaðarrr.annafélag Siglufjarðar. IV. árg. Siglufirði, miðvikudaginn 24. júní 1936 22. tbl. Skrípaleikur eða atvinnukúéun ? Síðastliðinn sunnud. kom eg auga á eftirfarandi auglýsingu, sem er all athyglisverð: „Upplýsingarskrifstofa vinnu- veiíenda í Siglufirði er opin kl. 7—10 f. h. og 4—7 e. h. hvern virkan dag í húsinu á Hafnar- bryggjunni, gengið inn aðsunnan. Allir atvinnulausir verkamenn, sem meðmæltir eru einkarekstri eru beðnir að koma þangað til viðtals næstu daga." f*að eitt út af fyrir sig er skrítið, að þegar vianuveitendur hér opna skrifstofu, þá virðist hún ekki eiga að starfa fyrir þeirra félagsskap, heldur fyrir atvinnulausa verka- menn, þd ekki undantekningarlaust, en aðeins fyrir þá einu atvinnu- lausu, sem aðhyllast einkarekstur. En, — ætli það séu ekki æði margir verkamenn. sem eru „með- mæltir“ einkarekstri svona á yfir- borðinu þegar þeir þurfa atvinnu með og þeir vita að það getur kom- ið að haldi? Pví án efa verður mörgum á að ætla það, að hér eigi að íkilja hina góðu sauði frá, ein- staklingshyggjumennina, og láta þá eina fá atvinnu. Með öðrum orðum að hér eigi opinberleg* að beita þeirri örgustu atvinnukúgun, sem til er, og sem svörtustu íhaldssálirnar hafa hingað til aðeins þorað að framkvæma í leyni, en sem allur almenningur og meira að segja þeirra eigin frjáls- lyndari flokksmenn fyrirlíta og for- dæma. Vera má að ekki sé nú á- stæða til að taka þessa röggsemi!! íhaldsins alvarlega og að nú séu þeir búnir aðkoma auga á aðverka- menn eiga heimtingu á að fá að vita hvað orðið hefur af stdrgróða einstaklingsrekstursins frá gdðærun- um og hvers vegna töp aflaleysis- áranna eru nú þjdðnýtt. Er það þetta, sem á að upplýsa? Eða á maski að sýna fram á hina gull- vægu mikilsverð uviðleitni formanns Sjálfstæðisflokksins, hins mikla vinni’veitanda Olafs Thors, til þess að auka á vellíðan verkafdlksins i landinu og efla þjóðarheillina, með Sundlaugar- málið. Eins og kunnugt er hefir sérstakri nefnd verið falið að rannsaka og undirbúa byggingn heitrar sund- laugar hér í Siglufirði. Nefnd þessi hefir nú starfað á annað ár, því miður með litlum sýnilegum árangri, en þó gert ým- islegt til að afla fjár til undirbún- ings og rannsóknar á málinu, Hins- vegar hafa hinir erfiðu tímar orðið þeis valdandi, að fjáröflunin hefir orðið torsótt og þar af leiðandi hef- því að gera ekki út togara sína, (sem nú raunar þjóðin á margfald- lega) á síðasta vori? Pað á líkiega annars að leggja fram „skalan'* yfir arðrán einstak- lingsrekstursins á hendur verka- mönnum og útskýra kaupkúgunar- herferðirnar? Eða á að sýna framáhið mikla mildi og náð einstaklingsreksturs* ins, hina guðsþakkarverðu góð- mennsku að veita sauðsvörtum al- múganum atvin.nu og þar með lífs- viðurværi? Á að segja frá ástæðunni fyrir því, hversvegna að stórkaupmenn- irnir í Rvík, sem hafa 50—100 þús. kr. árslaun, töldu á nýafstöðnu verzlunaJþingi sínu nauðsyn á að lækka kaup verkafólks? Hafa þeir kannslce sent lista yfir lækkanir á nauðþurftarvörum almennings? Eða á að lesa upp hinar lær- dómsriku og athyglisverðu ræður þingmanna Sjálfstæðisflokksins, þar Framh. á 4. síðu. ir nefndin ekki getað rannsakað nægilega þá leið, sem henni væri hugþekkust og hún teldi h'klegasta til frambúðarúrlausnar á þessu máli, er þar átt við heitu uppspretturnar í Skúludal. Par sem svona er á- atatt, hefir nefndin talið réttast, að skýra almenningi frá því helzta, sem hún hefir hugsað, rætt og fram- kvaemt í þessum efnum, svo að engin skyldi ætla, að nefndin væri alveg dauð og dottin upp fyrir. Pegar nefndin hóf sin á milli umræður og athugun um að koma hér upp heitri sundlaug, virtist henni þrjár leiðir koma tilgreina: 1. Setja miðstöð í núverandi sundlaug og hita hana þannig með kolum.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.