Neisti


Neisti - 24.06.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 24.06.1936, Blaðsíða 4
4 NEISTI Skripaleikur eða atvinnukúgun? Framhi af 1. síðu. sem þeir hafa barist fyrir!! skipu- lagningu atvinnuveganna, ríkisútgáfu skólabóka, alí)ýðutryggingunum, vökulögunum, fátækraframfærslunni og mannréttindunum, verkamanna- bústöðunum, togaraútgerð ríkis og bæja o. fl. o. fl. Það gæti nú orðið nógu fróðlegt legt og skemmtilegt að heyra þær ræður lesnar. Ef til vill á bara að upplýsa það, að Sparisjóður Siglufjarðar er upp- runalega stofnaður með það sem eitt af sínum höfuð markmiðum, að lána fátækum mönnum smávíxla á vetrum, svo þeir þurfi ekki að fara á sveitina? Og að það muni bafa verið í anda þess, sem Por- móður Eyólfsson og Sjálfstæðis- mennirnir í Sparisjóðsstjórninni. festu allt lausafé sjóðsins í uýrri fasteign, þannig að enginn verka- maður fær seldan smávíxíl í sjóðn- um, hversugóðir ábyrgðarmenn sem á eru og hversu knýjandi nauðsyn sem er fyrir dyrum. Eða langar litlu vinnuveitendun- um í Sjálfstæðisflokknum hér, til þess að Iíkjatt stóru bræðrunum i Reykjavík og hafa sína ráðningar- «tofu fyrir sig? Par sem hver gluggaþvottaráðningkostarsínar 15— 20 krónur. Slíkt virðist þó vera ástæðulaust hér, þar sem Pormóður, Hannes og Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur ráða vinnumiðlunarskrif- unni nú, og þvílíku andlegu „bræðra- lagi“ er varla ástæða til að van- treysta. Ekki einu sinni til að koma með tillögur um að þjóðnýta töp einstaklingsrekstursins. Alþýðuflokksmenn ogkommúnist- ar, sem báðir eru með þjóðnýtingu atvinnutækjanna. en móti þjóðnýt- ingu óhófseyðsluskulda íhaldsins, meiga samkv. áðurnefndri auglýs- ingu, ekki láta sjá sin skitugu andlit á „Upplýsingaskrifstofunni." Pað er því ekki um annað að gera, en bíða rólegurþess, sem tíminn upp- lýsir um það, hvort hér er á ferð- inni aðeins skrípaleikur eða atvinnu- kúgun í hinni svörtustu mynd. NÝJA-BÍÓ sýnir í kvöld kl. 8^2 Kjötbuð Siglufjarðar. — Sími 74. = Kjötfars. Vínar- og miðdagspylsur. Hakkabuff, Nautakjöt. Dilkakjöt. Reykt kjöt. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. Kjötbúð Siglufjarðar. 'OQ O - •or •oc ‘O 'O! *o 3 . « cr. D ZD XO <1 *5 *0U * «0x3 <U • D <43 s-. co 43 'O REYKIÐ GOMMANDER cigerettur. Fást allstaðar. Hitaflöskur Útbreiðið Neista. Gasvélar, _______________._._._______ Guðberg Kristitissoti. Email, balar — fötur, ...... nýkomið. Kaupfélag Siglíirðinga Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Slglufjarðarprent.miðja 193 f-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.