Neisti


Neisti - 01.07.1936, Side 1

Neisti - 01.07.1936, Side 1
IV. árg. Utgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. Siglufirði, miðvikudaginn 1. júlí 1936 23. tbl. Stórstúka Jslands var 50 ára 24. júní s.l. 24. júní árið 1886 var Stórstúka Islands stofnuð. Pá voru liðin rðsk tvö ár frá því fyrsta Góðtemplara- stúkan var etofnuð hér á landi, en hún var stofnuð 10. jan. 1884 á Akur- eyri af Norðmanni, Ole Lied, sem þá var þar'og fékk sú stúka nafnið Isafold Fjallkonan. Stórritari Jóhann Ogm. Oddsson skýrir í viðtali við Alþýðublaðið meðal annars svo frá stofnun, vexti og viðgangi Stórstúknnnar: „Pað var ekki tekið betur á móti Reglunni hér á landi en verkalýðs- hreyfingunni. Hún var hundelt og avivirt. Talið var að hún væri dul- arfullur leynifélagsskapur, sem menn yrðu að varast. Á fundunum færi fram hin mesta ósiðsemi og argasta aiðleyii; Par dansaði fólk allsnakið og konur voru sérstaklega varaðar við að ganga inn í þá Sódóma og Gómorra. Pað vakti því ekki lítið hneyksli, þegar fyrata konan réðiit gegn þessu með hinum eina við- eigandi hætti, að sækjaum upptöku í stúku. Porbjörg Hafliðadóttir, sem gekk í stúkuna Verðandi 1887 var sannkölluð hetja'á þeim tímum en hún var fyrsta konan, sem áræddi að ganga í Regluna. Síðan hafa „syaturnar", eini og við köll- um konurnar í Rcglunni, verið itoð og stytta hennar, þær hafa aldrei brugðiit, hvað sem á hefir dunið. Við stofnun Stórstúkunnar voru iélagar hennar 542 í 14 stúkum. 1909 voru félagarnir komnir upp I b582 i 94 atúkum og 37 barnastúk* um, en 1918 eru félagarnir ekki orðnir nema 2570 í 28 stúkum og 18 barnastúkum. En brátt fór aftur að færast líf í Regiuna og 1928 naer hún hámarki sínu. Pá eru fé- lagar orðnir 11374 í 81 stúku og 52 baruastúkum. En þá byrjaraftur afturkippur í starfið, svo að í fyrra eru stúkur taldar 46, en 47 barna- itúkur með 4882 félögum. Á þessu ári hefir aftur á móti félögum fjölgað mjög mikið og eru nú komnir upp í 5843 en samt eru undiritúkur ekki itarfandi nema 42. Geta má þess, að allmik- il fjölgun hefir orðið síðan 1. febr. „Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt, en eg má ekki láta neitt fá vald yfir mér“. I. Kor. 6. 12. Kristileg siðfrsði grundvallait á þvi að mennirnir hafi frjálst vilja- val og geti valið og hafnað rétti- og tel eg víst að nú séu félagar eldri og yngri komnír yfir 6 þús.” Hér á Siglufirði er starfandi undirstúkan Framsókn nr. H87 og munu meðlimir nú vera um 180, og svo er barnastúkan Eyrarrós, sem telur um 150 meðlimi. Auk þess er hér starfandi Bindindisfélag Gagnfræðaskólans, svo og sem annarstaðar, Áfcngisvarnanefnd. Hér er því itarfað ötullega að bindindismálum og er það að þakka virðingarverðri forgöngu ýmsra góðra manna og kvenna. sem vinna falslaust að eflingu bindindis. Á þetta fólk vissulega þakkir skilið fyrir starf sitt, og það er illa farið, að úr bítum ber það oft ekki annað en napurt vanþakklæti. Væri betur að menn gerðu sér almennt ljósara en er, hversu mikilsvert starf þess- arra minna er fyrir fjölda einstakl- inga og um leið fyrirþjóðarheildinat’ * * lega, eftir því sem aðstæður lífsins eru fyrir hendi. Pessi orð Páls postula geta vakið oas til umhugsunar um ótal svið mannlífsins, því í raun og veru er allt líf mannsins viljaval í einhverri mynd og hin æðsta list Iífsinserað vera fullkomlega frjáls og óháður í Bindindi og siðgæði. Ræða flutt í tilefni af 50 ára afmæli Stórstúku íslands, 28. júní 1936, nokkuð stytt. Eftir sr. Óskar J. Porláksson.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.