Neisti


Neisti - 01.07.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 01.07.1936, Blaðsíða 4
4 NKISTI Maxim Gorki er fyrir nokkru látinn. Var hann jarð- aður á Rauða torginu f Moskva sem eitt hið mesta afburðamenni og snill- ingur sinnar þjóðar. Aleksey Maksimovitsj Pjeskov, — en svo hét rithöfundurinn Msxim Gorki réttu nafni, — er fseddur { NisjneyNovgorrod 1868. Árið 1892 kom .Maker Tschudra', hans fyrst rit, út, en 26 ára eða 194 varð hann naestum heimsfrægur rithöfundur fyrir skáldsöguna „Tschelkharsj" sem er hrifandi lýsing af bændalífinu. Maxim Gorki átti við örðug kjör að búa á uppvaxtarárum sfnum.Skort- ur, hrakningar og allskonar örðugleik- ar voru hans tryggu fylgjendur. Pað var fyrst eftir byltinguna í Rússlandi 1918 að farið var að sínaGorki þann sóma og viðurgerning sem honum bar sera einum snjallasta og frægasta rithöfundi sinnar samtíðar. Fréttir. Sr. Óskar J. Þorláksson fór til Rvíkur með m.s. Skeljung s.l. sunnud. og er væntanlegur heim í næ9tu viku. Sr. Ingólfur Ror- valdsson i Ólafsfirði annast prests- störf hér á meðan sr. Óskar er fjarverandi. Á sunnudagskvöldið var kviknaði í Bióhúsinu hér. Stóð sýning yfir og slitnaði filman en kviknaði um leið í henni af geisla bogaljóssins. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang og tókst að •lökkva eldinn en byggingin mun hafa skemmst mikið. Vörubirgðir Bióbúðar eyðilögðust að mestu, en vörum úr Skóbúðinni og vörubirgðum Vöruhússins var bjargað þó mikið skemmdum af teyk og vatni. Byggingin var vátryggð hjá Bruna- bótafél. íslands fyrir 96 þúsund krónur. Vörubirgðir Vöruhússins fyrir 47 S í LDARSTÚLKUR sem söltuðu hjá okkur síðastl. sumar eru beðnar að gefa sig fram næstu daga, einnig þær síldarstúlkur, sem óráðnar eru ennþá. Ferdinand Jóhannsson, Miðstræti 6. 1 M A T I N N: Dilkakjöt, Nautakjöt, Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Miðdagspylsur. REY KT: Fiskur til að sjóða, Lax, Síld, Rauðmagi. Fiskfars á 45 aura £ kg. fæst flesta daga og eftir pöntunum. NÝSLÁTRAÐ NAUTAKJÖT. Nýja Kjötbúðin Nokkrar síldarstúlkur geta fengið vinnu við síldarverkun í sumar. Upp- lýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni, Hálft hús til sölu á góðum stað í bænum, með sanngjörnu verði og góðum greiðsluskilmálum. Nánari uppl. gefur Vilhj. Hjartarson. Sendil vantar strax. vignir. þúsund kr. hjá Sjóvátryggingarfél. íslands. Áhöld sýningarstjóra fyrir 1 þús. og vörubirgðir, vélar og innan- stokksmunir Thorarensen’s fyrir 57 þúsund, einnig hjá Sjóvátryggingar- fél. íslands. Síldarkjólar, svuntur, pils og ermar, hjá SIG. FANNDAL. AÐ GEFNU TILEFNI tilkynnum við undirritaðir kérmeð að við gefum ekki afslátt af kjöti eða kjöt- afurðum. Siglufirði, 30. júní 1936. Virðingarfyllst. / h. Nýja Kjötbúðtn. Maritió Stefdnsson. f. h. Kjötbúð Siglufjorðar Sig. Tómassoti. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurc JÓN SIGURÐSSON. Ilglallaiéaryraaitaléje 1114, Skiftið við Gest Fanndal. Sími 165.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.