Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 1
Oefid tft oí ÁlþýOaflokkmim 1923 Fimtudaginn 15 nóvemberi 271. tölublað. I. O* G. T. Mínarva hr. 174. Fucdur í -kvötd. Inntaka nýrra lélaga. Skjaídb elð nr. 117. Fundur annað kvöld. Kosning fulltrúa á uœdæmlsstúkuþiogið. Vjkingur nr. 104. Fundur annað kvoid kl. Z1^.' Á eftir íundi verður drukkið kaifi. Unnar- og Díonu-félagar, sem hafa muni á hlutaveltuna, komi þeim niður í Goodtemp'- arahús á sunnudagsmorgun frá kl. 10 - 12. Dm daginn og Yeginn. Bæjarstjórnarfandnr er í dag kl. 5 stðdegís. Á dagakrá eru 10 má', þar á meðal kosning niður- jöfnunarnefndar og fundargerð at- vinntfleysisnefndar. Bruni íbúðarhús í Götu í Ása- hreppi í Rangarvailasýslu brann ný- iega. Eldurinn hafðí kviknað út frá ofnpípu. Fólk bjargaðist, en nokkuð brann af innanstokksmun- um. Var húsið vátrygt, en lágt- Logregiuþjónar tveir norskir, karl og kona, komu hingað með Síríusi með íslenzka stú'ku, er haíði orðið geðveik í Kristjaníu. Kirkjuhljomleikar Páls ís- ólfssouar verða endurteknir í kvöld kl. 8 í dórakirkjunni. Hljóínleikar þessir hafa veilð allvel sóttir, og í. því er nú mikil viðurkenning á þeim. Hringavitleysa. >Vteir< segir í gær í upphafi ritstjórnargi-ei.nar, að Alþýðublaðið viðurkenai það, að þjóðnýting sé úr sögunni í Rússlandi, og að þar sé séreign & framleiðslutækjuuum, og færir því til sönnunar ummæliu, að þar ^é ekki hið vanalega séreignar- fyrirkomulag á frarhleiðslutækjun- um. í- lok gi einarinnar segir hann, að í Rússlandi eigi ríkið fyrirtækin. Svona röksemdarfiæðsla heflr hing- að til verið kölluð hringavitleysa. En annars er þetta ekki iila valin umgerð utan um það loforð, sem hann gefur Steinolíufólaginu fyrir kosningastuðninginn í miðri grein- inni, um að flytja á þ'ngi tilögu um að fá því steinolíueinkasöluna á leigu Það er ekki óskemtilegt fyiir R^ykvíkinga að hafa þetta fyrir þingmann, hringavitláust verk- færi utiends okurféiags! Frá Vestmannaeyjnm er skrif að: > ... Mikið gekk hér á urh kosn- ingamar í haust. Panst mönnum, sem læknirinn ræki hér dyggilega erindi aðaisins úr Rn'k; viidi hann jafnvel reka konu upp úr ruminu, sem legið hafði rúmföst í margar vikur, og láta hana fara langan veg í bíl. Hann hefir líklega átt að fá laun fyrir hjá auðyaldinu, og eflaust var hann þeirra allra duglegasti smalarakki; þsir höfðu líka trúað einhverjum fyrir því, að þeir skyidu koma sínum manni að með réttu eða röngú, og svo gekk ekki svo litið á með þennan svíviiðilega-* saurkálf Mo>gunbiaðs- ins, sem >Skjöldur< nefnist; hann var geflnn út víst þrisvar eða oft- ar; tvisvar kom hann kosningar- daginn, og síðasta blaðið var nú v svo, að tæplega hefir annað eins sést á prenti. Pað sýnir, að rít- stjórínn er ekki svo vandur að virðingu sinni, sem ætla mætti, þar sem hann var þó fyrst guð- fræðinemi og trúboði og síðan læknir, enda býst ég við, að hann fái og hafl þegar. fengið blett á sig sem lækni. . . . Peir, sem >Skjöldur< svinar mest á, eru Karl Einarsson, Ólafur Friðriksson og alþýðan, en svo voru menn æstir hér, að þsim sló saman á götunum; nokkuð margir hafa þá HOgginn melís (litlu molarnir drjúgu) aftur komnir í verzlun Hannesar Óiafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. Ráðskoná óskast á fáment heimili í Hafnirfirði. Upplýsingar í s*ma 61. Bjarni ErleadssOn. Hafnatfirði. Orgel óskast til leigu í 3—4 máauði. Upplýsingar á Baldurs- götu 23. Föt h-einsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 í kjallararum. ---------1-----:---------------- Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- ian og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. skímu hér, að þeir eru ekki auð- valdinu hlyntir; aðrir láta. hraða sig, narra og reka. . . , Mikið var gaman að vera á þingmálafund- unum hérna; það þótti mörgum dágóð skemtun, og skemtiiegast var þó,,hvernig Ólafur Friðriksson sigraði alla, sem til hansköstuðu; þeir komu ekki að tómum kofun- 'um þai; var þó ait með kurteisi bjá honum fremur flestum öðrum...< E. Ái Teiðam kom í nótt Leiíur heppni og fer í dag til Englands. Með honum tekur sér far Jón B'ynjólfsiíon, afgreiðslumaður Al- þýðublaðsins. Trúðrbr^gðin eru einkamál manna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.