Neisti


Neisti - 08.07.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 08.07.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI f tvö ár hefur verið kvartað um ó- þrif vegna lokræsibilunar, ofan Ás- geirsverbúðar i Hafnarlandi. Úr þessu verður að bæta. f kringum þessa sömu verbdð er auk þess svo mikil bleyta, að eigi verður þar gengið þokkalega út og inn. Stafar það af læk, sem fellur þar fram af bakkan- um. Læk þenna þyrfti að taka í stokk ofan og utan hússins Suðurgata 51, Virðingarfyllst. H. Kristinsscn. (sign.) P. S. Óska að bréf þetta verði innfært í fundarbók heilbrigðisnefndar og hald- inn fundur um það mjög bráðlega. Til Heilbrigðisnefndar S'glufjarðarkaupst. Eins og héraðslæknir tekur fram, þá eru þetta lágmarkskröfur, þær minnstu kröfur sem hægt er að gera, til þess að verbúðirnar geti eiginlega talist hæfar til íveru. Pó kröfurnar væru eklci meiri en þelta, gátu þær þó ekki fundið náð fyrir augum meirihluta heilbrigðis- nefndar, þeirra Steingríms læknis og bæjarfógeta. Pað sem hafðist upp úr brakka- skoðuninni og bréfi héraðslæknis, var það, að ' sérstakur. heilbrigðisfulltrúi var skipaður fyrir S'glufjörð og hlaut þann starfa Chr. Möller og hefur orðið breyting tilhins betra síðan, og ber bærinn þess Ijósan vott, sorp- haugar og rusl hefur horfið og þó nokkrar óþverralóðir verið fylltar upp. Pað sem ávantar í sambandi við skipan heilbr.f.tr. er það, að hann fengi eitthvað vald, eitthvað athafnafrelsi, þannig, að hann þyrfti ekki að bera undir heil- brigðisnefnd hvert smá’atriði sem gera þyrfti að hans áliti. Út af bréfi héraðslæknis, var sú samþykkt gjörð, að fela heilbrigðis- fulltrúa að semja við eigendur brakk- anna, um að mannaíbúðir yrðu mál- aðar, um það var ekkert samþykkt, hvað gera ætti, ef samningar tækjust ekki. Einstaka brakkaeigandi mun eitt- hvað hafa gert að því að gera íbúð- irnar vistlegri, t. d. er verið að mála brakka Samvinnufél. ísfirðinga o.fl., en það er ekki að þakka röggsemi meiri- hluta heilbrigðisnefndar. Að mfnu áliti hefur meirihlutinn vanrækt sitt starf. Pað var nægur tími til þess, að framkvæma þær kröíur sem gerðar voru, Aðkomu- fólkið hefði nú getað flutt inn ísæmi- legar fbúðir ef heilbrigðisnefnd öll, hefði gert skyldu sfna. í þéssu máli hefur það sýnt sig, aö verkafólkið getur ekki treyst þeim ðllum, sem settir hafa verið til þess að gæta þrifnaðar og heiibrigðis, þessvegna verður verkafólkið að beita þeim áhrifum, sem samtakamátt- Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu hefur einn fundur verið haldinn í togaranefndinni og var samþykkt á þeim fundi, að leita tilboða um leigu eða kaup á togur- um. Tilboð hafa engin komið ennþá. Fulltrúi jafnaðarmanna í nefnd- inni, Jón Sigurðsson, fór suður um daginn, og komst þá að því, að yngsti og einn bezti togarinn í flot- anum væti fáanlegur til kaups fyrir mjög sæmilegt verð. Pegar norður kom fór hann þess á leit við for- mann nefndarinnar, Porrnóð Eyj- ólfsson, að fundur yrði haldinn um þetta mál, en fékk þau svör hjá formanni að ekkert lægi á, oghann mundi halda fund þegar sér sýndist. í gær fór Jón þess enn á leit, að fundur yrði haldinn en fékk öii sömu svör. Svo í gærkv. sendi hann og fulltrúi Kommúnista, Sv. Porsteinsson, sameiginlega skrif- lega beiðni um fund, en hann fékkst ekki að heldtir. Maður fer að neyðast til að trúa því, að einlægur vilji til atvinnu- aukningar og betri aíkomu verka- lýðsins hafi ekki vakað fyrir stjórn- arfulltrúum Sjálfstæðis- og Fram- sóknarmanna á hinum sameiginlega fundi allra félaganna, þó að þeir þá þættust vera þessu máli fylgj- urinn skapar til þess að fá þessutn kröfum framgengt. Jón Sigurðsson. x Eftir að grein þessi var skrifuð hefur komið dálítill skriður á þessi má!, t. d. hefur eystri brakki Thor- arensen verið bannaður til íveru. Sömuleiðis Baldur að undantekn- um tveimur herbergjum. í gær- kvöldi gengu þeir í brakkana hér- aðslæknir og bæjarfógeti, til þess að yfirlíta hvað hefði verið gert afþví sem farið var fram á að lagfært yrði. Pað ætti að mega vænta að næsta sumar yrðu þær íbúðir bjartar og hreinlegar sem síldarfólki eru ætlaðar. andi. Pað varð mörgum að orði, þegar uppvíst varð um formanns- val þeirra samherjanna, að heppi- legri mann hefðu þeir ekki getað kosið, ef ætlunin væri að drepa málið í fæðingu, Neisti vill ekki að óreyndu trúa því, að allirFram- sóknarmenn hér í bæ, séu á móti því að fá hingað togara, en aftur á móti mun óhætt að trúa því, að Pormóður þjóni betur þeim hlutan- um. sem meira áí honum. Pormóður er kosinn í bæjarstjórn, sem formaður nefndarinnar með þremur íhaldsatkvæðum af fimm atkv. sem hann fékk. Varðskipið- „Pór“ hetur undanfarið verið í rann- sóknarferð vestur og norður í hafi. Með skipinu er Árni Friðriksson, fiskifræðingur og Guðmundur Jóns- son skipstjóri. Tilgangur tneð ferðinni er sá, að leita nýrra fiskimiða og mæla og kortleggja þau. „Pór“ kom hér inn á föstudag oghefurverið hér þangað til í fyrrad., nema hvað hann skrapp til Akureyrar að fá kol. í þessari ferð mun reynt að Togaramál Siglufjarðar.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.