Neisti


Neisti - 15.07.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 15.07.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI S í 1 d v e i ð i n. Afli skipanna var á sunnudagsmorgun sem hér segir: Til Rikisverksmiðjantia: Jón Porláksson 3372 Pórir 1476 mál. Júní 3883 Ægir og Muninn 2914 Alden 3709 Kári 2350 Örn 3859 Ágústa 2392 Kolbeinn ungi 1512 Ásbjörn 1342 Árni Árnason 2132 Kolbrún 1010 Auðbjörn 2018 Ármann Bíldud. 3222 Lagarfoss, Frigg 1772 Gunnbjörn 2076 Ármann Rvíkur 2951 Már 2816 ísbjörn 2088 Anna 558 Minnie 2410 Vébjörn 2620 Bára 1896 Málmey 1934 Valbjörn 1977 Birkir 2875 Nanna 1824 Sæbjörn 2873 Björgvin 1335 Njáll 2223 Gullfoss 1117 Bjarnarey 1420 Olafur Bjarnason 4011 Hafaldan 486 Björn 1887 Pétursey 2197 Práinn 111 Bolli og Harpa 628 Pilot 1227 Til Rauðku: Drífa og Einir 985 Rán og Hafþór 1600 Erna 2829 Eldborg 2989 Rifsnes 2488 Bjarki 3017 Egill, Porgeir og Sigríður 3088 Huginn I. 3233 Kristján X 699 Síldin 1528 Huginn 11. 2659 Freyja ogOfeigur 2031 Sjöfn 746 Huginn III. 2095 Frigg 1243 Skagfirðingur 2363 Haraldur 625 Fjölnir 2330 Skúli fógeti 1863 Hermóður 1701 Fróði 4207 Snorri 1072 Svalan 766 Fylkir 1195 Stella 1370 Pór og Kristjana 965 Fylkirog Magni 912 Svanur 1692 Höskuldur 1494 Garðar 1873 Sæfari 2541 Höfrungur 890 Geir goði 2515 Sæhrímnir 2751 Freyja, Isafirði 1241 Geysir 2196 Valur Aluireyri 1613 77/ Gra'nu: Gotta 1286 ValurSauðárkrók 539 Hringur 3972 Grótta 3095 Venus 3089 Freyja, Rvík 3852 Hafþór, Bangsi 1484 Víðir og Reynir Kári, Bragi og Hilmir 2264 Eskifirði 1976 Gullfoss 749 Hrefna 1339 Víðir og Reynir Brúni, Draupnir 2245 Huginn 2207 Gerðum 1313 Erlingur og Villi 2418 Hvítingur 1537 Vonin 543 Einar Pveræingur, Hrönn 1268 Porgeir goði 936 Skúli fógeti og Jakob 2062 Porsteinn 3468 Porkell máni 1419 köstin, svo að nú er svö komið að verksmiðjan vinnur allt að því 4000 mál á sólarhring. Á laugardaginn var sýslumanni fal- ið að rannsaka þetta mál, Atvinni^- málaráðherra hefur gefið í skin að þessi viðbótarafköst verksmiðjunnar yrðu látin afskiftalaus, ef þsu kæmu eingöngu íslenzkum skipum til góða, þannig, að það yrði ekki tekið meira af norskum skipum en 60 prc. miðað við 2000 mála vinnslu, hitt yrði allt tekið af íslenzkum skipum. Holdövill fá að takasem mestaf norskum skipum, bæði er það, að hann mun fá síldina ódýrari, og svo bætir það stórkost- Iega mikið aðstöðu norðmanna til veiða hér við land að geta látið sem mest í bræðslu. Nd upp á síðkastið þegar skip hafa komið inn til Krossnness með sild til löndunar, þá hefur Holdö sagt að hann gæti ekki tekið af þeim, allt væri fullt og sér væri bannað að bræða eins mikið og verksmiðjan þó gæti. Þetta og annað eins hefur hann látið sér um munn fara, vitandi þó, að honum leyfist að bræða eins og hægt er, með þeim skilmálum sem að framan eru greindir. Holdö hefur margoft sagt að hann vildi halda sér utan við alla pólitík. en vitandi vits lætur hann þessar sög- ur út gariga til þess að reyna að æsa upp gegn ákveönum stjórnmálaflokk, þeim flokk, sém sá ráðherra telat til, sem þessi mál heyra undir. Atvinnumálaráðherra vill koma í veg fyrir að vegur Norðmanna verði meiri hér á landi, heldur en leyft er með vandræðasamningum Ól. Thors. Hann vill einnig, að sú aukning á Krossanesverlcsmiðjunni, sem gerð hefi-’“ ve 'ð f óleyfi, og átti að verða Norðmönnum í hag að mestu leiti, komi eingöngu íslenzka veiðiflotanum að gagni og þeim mönnum sem á honuin vinna. Oegn þessum manni og þeimflokk sem hann tilheyrir, reynir Holdö að æsa sjómennina með þvf að segja rangt frá. ATH. Aflaskýrsla þessi er tekin eftir skýrslum verksmiðjanna s.l. laugar- dagskvöld og voru þá nokkur skip að landa hjá ríkisverksmiðjunum og eru þau flest tekin með á list- anum. Einnig biðu þá nokkuð mörg skip eftir losun, en sá afli, sem þau voru með, er hér ekki talinn. Neisti á að koma út á þriðju- dögum, og til þess að flytja nýrri og nákvæmari aflaskýrslur mun blaðið reyna að fá uppgefinn afl- ann á mánudögum framvegis. Ríkisverksmiðjurnar hér á Siglu* firði höfðu tekið á móti í gær um hádegi sem hér »egir: S. R. 30: 60,606 mál, á sama tíma í fyrra 46,129 mál, í allt fyrra« sumar 67,515 mál. S. R. N: 49,106 mál, á sama tíma í fyrra 39,722 mál, í alltfyrra- sumar 48,806 mál. S. R. P: 36,500 mál á, sama tfma í fyrra 30,499 mál, í allt fyrra- sumar 40,022 mál. Raufarhöfn: 20,985 mál, en fékk í allt fyrra sumar 22,588 mál. Rauðka var búin að fá á laugar- dagskvöld 20,025 mál og Grána 14,364 mál og mun hún nú vera búin að taka á móti helmingi meiru heldur en í allt fyrrasumar. Nú nokkra undanfarna daga hefir verið bræla útifyrir og þaraf leiðandi lítil síld komið. Söltun hefir Síldarútvegsnefnd leyft, 300 tunnur á skip fyrst um sinn, en lítið sem ekkert hefir ver- ið saltað ennþá.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.