Neisti


Neisti - 15.07.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 15.07.1936, Blaðsíða 3
NElSTI 'logaramáilð. NÝJA BÍÓ Fundur í togaranefndinni var haldinn í fyrrakvöld og var þar samþykkt að senda við fyrsta tæki- færi tvo menn suður til Rvíkur, til þess að komast eftir með hvað hag- kvæmustum kjörum togarinn Venus frá Hafnarfirði fengist. Einnig eiga þeir að grenílast eftir um ásigkomu- lag skipsins og náískýrslur til rann- sóknar á rekstri togara. Og enn- fremur eiga þeir að leita til ríkis- stjórnarinnar og bankanna eftir rík- isábyrgð og láni til kaupanna og reksturs. ef bsejar»tjórn ber gaefu til að samþykkja að kaupa togar- ann. Til fararinnar voru þeir kjörnir Sv. Þorsteinsson og Pormóður Ey- ólfson. Togaramálið er það stórt mál fyrir allt verkafólk þessa baejar, að full nauðsyn er n að fylgja því fast eftir. Neisti mun á hverjum tíma skýra frá hvað gerst hefir í málinu. Að lokinni bráðabirgðaviðgerð óg að öllu forfallalausu hefjasr sýningar í bíó á morgun fimmtudaginn 16. júlí. Fyrstum »inn verða 2 sýningar á hverju kvöldi, hefst hin fyrri kl. 8£ stund- vislega en hin síðari kl. 10J. Annað kvöld verður sýnt kl. 8$: Ungverskar nætur. Afbragðsgóð hljóm og talmynd með GITTA ALPAR, hinni heims- frægu söngkonu, í aðalhlutverkinu. Kl. 10i: „Harmoniku-Susi". ANNY ONDRA leikur. Hótel Siglufjörður. Einstaka máltíðir seldar allan daginn, Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. — Dansmúsík á hverju kvöldi frá kl. 9-lH. GÓÐ HUÓMSVEIT. Pakjárn Slétt járn Linoleum Pakpappi nýkomið. Kaupfél. Siglfirðinga Stór stofa með húsgögnum, til leigu. — Talið við JÓN JÓHANNSSON, verkstjóra í Rfkisverksmiðjunum. Rækjur (Kampalampar) fást í Kauþfélagi Sigljirðinga. KAUPFÉL. SIGLFIRÐINGA Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, Líftryggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. Eylandsljáir Reyktur °* \ Mývatnssilungur aluminiumtindar Nýja Kjötbúðin. SiÉluf]aröarpreoUmlð]» 193Í.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.