Neisti


Neisti - 22.07.1936, Page 1

Neisti - 22.07.1936, Page 1
Utgefandi: Jafnaðarmannafélag Siélufjarðar. IV. árg. Siglufirði, miðvikudaginn 22. júli 1936 26. tbl. —— — 1 — — nautur Fiskimálanefndar í niður- Merkileg nýjun Fvrsta rækjuverksmiðja landsins tekur til starfa. Rækjur fást nú i flestum verzlunum á Siglufirði. Fátt er svo með öllu illt. að ekki boði nokkuð gott," segir gam- all málsháttur. Pótt við lifum a tímum vandræða og kreppu, ma segja að ei ftðleikarnir hafiáttnokí- urn þátt í því að opna augu okkar íslendinga fyrir nýjum mögule.kum á sviði atvinnulífsins. Iðnað. hefir fleygtfram síðustu árin og ber hann gleggst merki um vaxand. viðle.tn. í þá átt, að við getum búið að okk- ar eigin framleiðslu. Pá getum við nefnt nskherzíuna og karfavinnsluna sero merk spor á nýjum leiðum. Fleira mætti telja, en hér verður aðeins vikið að nýjasta árangri hug- kvæmni á sviði atvinnulífsins. Rækjuveiðar hafa aldrei verið stundaðar hér á landi fyrr en á 8.1. hauati, að tveir Norðmenn busett.r á ísafirði, hófust handa og þa þeg- ar með góðum árangri. Telja verð- ur framtaksemi þessara tveggja manna eiga eigi frumþáttinn í stofn- un Rækjuverksmiðju Isaíjarðar, enda þótt bæjarstjórnin hafi sýnt mikinn dugnað ög skilnmg, og ei brautryðjendastarf þeirra þvi 1 íyllsta máta mjög þakkarvert. Rækjuverksmiðjan tók til starfa 26 f m. í henni vinna yfir 40 manns. Par af eru 35 ungar og laglegar stúlkur, sem hvítklæddar frá hvirfli til ilja inna störf sín af hendi x hinum björtu og hreinlegu húsakynnum verksmiðjunnar. Til þess að gefafólki nokkra hug- mynd um meðferð rækjanna í verk- smiðjunni, skal hér sagt nokkuð til skýringar. Fyrst eru rækjurnar. eins og þær koma úr sjónum, soðnar í stórum pottum. Eftir nokkra suou eru þær bornar inn til stúlknanna sem „pilla", þ. e. taka hýðið utan af sjálfum fiskinum.' Taðan eru rækj- urnar fluttar í annað herbergi^ og þeim raðað þar í dósirnar og sósan sett í. Dósirnar ganga nú til vél- arinnar, sem lokarþeim. Síðaneru rækjudósirnar soðnar í svokölluðum „autoklaf". Að því búnu erulímd- ir miðar með vörumerki verksmiðj- unnar á lok og hliðar dósanna og þeim að síðustu raðað í kassa, 50 samnn. — Teikning miðanna er gerð af hinum þekkta listamanni, Tryggvi Magnússyni. Tryggvi Jónsson — sonur Jóns Kristjánssonar síldarkaupmanns hér, og Porvaldur Guðmundsson, ráðu- suöumaum, naia i saimcu. y.w.ju.. hagsnefnd kaupstaðarins annast und- irbúning og starfrækslu verksmiðj- unnar. Hafa þeir báðir lært nið- ursuðu erlendis. Framleiðsla verksmiðjunnar er nú orðin dreifð um landið og m. a. komin hingað til Siglufjarðar. Pykir öllum rækjurnar mesta lostæti og telja margir. er reynt hafa, þær ó- missandi I ferðalög. Sumir hafa orð á því, hversu vel þær bragð- ist ofan á smurt rúgbrauð. Kunnug- ir — bæði útlendir og innlendir menn —, telja íslenzku rækjurnar í engu standa að baki dönskum og sænskum, jafnvel framar, bæði hvað matinn sjálfan og allan frá- gang snertir. Spá slik ummæli góðu og ættu fyrst og fremst að vera íslendingum sterk hvót til að nota sér þessa sína eigin fram- leiðslu. Rækjuverksmiðja ísafjarðar er sú fyrsta í sinni grein hér á landi. Við hana eru tengdar miklar vonir verkafólks og sjómanna, ekki ein- göngu á ísafirði, heldur urn land allt. Gera má ráð fyrir að rækjur sé hægt að veiða allstaðar kringum landið, en hvort hægt verður að notfæra sér aflann með því að reisa fleiri verksmiðjur, fer mikið fslenzku rœkjurnar eru í senn Ijúffengt sœlgati og nœringarík faða. Fást i flestum matvöruverzlunum. í umh hjd BALDVIN P. KRISTJÁNSSYNI.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.