Neisti


Neisti - 22.07.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 22.07.1936, Blaðsíða 2
NEISTI SÍLDARKLIPPUR (gorm.)( Messsinggormar (sérstakir.) Sig. Fanndal, siglfirzkir verkamenn sem hvergi eru ráðnir í sumar, eru beðnir að koma til skráningar. NÝJA-BIO | sýnir í kvöld, miðv.dagínn 22. júlí kl. Maburinn með járnhnefann, Afarspennandi tal- og hljóm- mynd í 10 þáttum.Aðalhlv. leika Carlotte Susa og Heins Remann. Kl. 10J Czardasmærin Afbragðsgóð tal og hljómmynd í 10 þáttum aðalhlutv. leikur MARTHA EGGERT eftir því, hvaða aðbúð þjóðin sjálf veitir þessum nýgræöingi í^atvinnu- lífi íslendinga, — Rækjuverksmiðju ísafjarðar — hvort hún lærir að notfæra sér eig-a framleiðsiu. Rækjurn r <.ru nú komnar í flest- ar matvöruverzlanir bæjarins, en fást í heildsölu hjá umboðsmanni rækjuverksm. hér, hr. Baldvin P. Kristjánssyni, skrifstofumanni hjá Síldarútvegsnefnd. Einherji segist vera stækkaður! S.l. fimmtudag kom Einherji í stærra broti en venjulega og segist ætla að vera svona stór, að minnsta kosti f allt sumar. Breyting hefur orðið á blaðinu, ekki aðeins að stærð, heldur og að efni, síðan hiun nýji ritstjóri tók við, og er það Neista gleðiefni að aftur- haldsöflunum sé bægt frá blaðinu, og það sett í höndur á ungum manni, sem þorir, og hefur vilja til að vinna gegn íhaldinu. Væntir Neisti ^þess að hinn nýji ritstjóri noti hið „stóra“ blað sitt, til þess að bæta upp það tómíæti og hirðuleysi sem fyrirrennari hans sýndi í þvf, að verja þann flokk sem blaðið taldi sig til. Um útlit blaðsins, frá smekklegu sjónarmiði séð, er það að segja, að spássíurnar eru óþarflega stórar, sér- staklega er áberandi hvað hausinn er stór, en það versta er, að hann er Vinnumiðlunarskrifstofan. S í 1 d v e i ð i n. Afli skipanna í bræðslu var á sunnudagsmorgun sem hér segir: Til Rikisverksmiðjanna: mál. Alden 4230 Ágústa 2700 Árni Árnason 2243 Ármann Bíldud. 3297 Ármann Rvíkur 2953 Anna 614 Bára 2038 Birkir 3216 Björgvin 1779 Bjarnarey 1893 Björn 1973 Bolli og Harpa 907 Drífa og Einir 1065 Eldborg 4727 Egill, Porgeir og Kristján X 699 FreyjaogÓfeigur 2066 Frigg 1243 Fjölnir 2330 Fróði 4349 Fylkir 1700 Fylkirog Magni 1159 Garðar 2308 Geir goði 3007 Geysir 2603 Gotta 1719 Grótta 3316 Hafþór, Bangsi 1583 Hilmir 2264 Hrefna 1531 Huginn 3916 Plvítingur 1073 Hrönn 2617 Jakob 2062 Jón Porláksson 4011 Júní 3846 Kári 2350 Kolbeinn ungi 2162 Kolbrún 1477 Lagarfoss, Frigg 1772 Már 2816 Minnie 2665 Málmey 1934 Nanna 2469 Njáll 2223 Ólafur Bjarnason 4453 Pétursey 2389 Pilot 1617 Rán og Hafþór 1600 Rifsnes 2488 Sigríður 3184 Síldin 1639 Sjöfn 821 Skagfirðingur 2856 Skúli fógeti 2188 Snorri 1166 Stella 1692 Svanur 1692 Sæfari 3191 Sæhrímnir 4056 Valur Akureyri 1614 ValurSauðárkrók ’ 539 Venus 3915 Víðir og Reynir Eskifirði 2483 Víðir og Reynir Gerðum 1518 Vonin 543 Porgeir goði 1175 Porsteinn 4029 Pórir 1977 íslendingur 290 Ægir og Muninn 3010 Örn 4295 Ásbjörn [1657 Auðbjörn 2395 Gunnbjörn 2615 ísbjörn 2317 Vébjörn 2620 Valbjörn 2615 Sæbjörn 2873 Gullfoss 1232 Hafaldan 578 Huginn 3916 TiJ Rauðku: Erna 3664 Bjarki 3875 Huginn I, 3970 Huginn II. 2715 Huginn III. 2219 Haraldur 1047 Hermóður 1695 Svalan 766 Pór og Kristjana 965 Höskuldur 2083 Höfrungur 890 Freyja, ísafirði 1241 Til Granu: Hringur 3972 Freyja, Rvík 3852 Kári, Bragi og Gullfoss 749 Brúni, Draupnir 2245 Erlingurog Villi 2418 Einar Pveræingur, Skúli fógeti o i Porkell máni 1419 BURSTAR flestar tegundir. Gestur Fanndal, mikið til hvitur, eða réttara sagt auður, og kom það engum á óvart að svo skyldi verða, þegar vitað er hvaða grautarhöfuð það eru, sem kosta útgáfu blaðsins. s ó D i nýkominn. Gestur Fanndal. Ritstjóri og ábyrgðarmaður t JÓN SIGURÐSSON. Sl|luf]ar6*rpreBtMBið]a 1914 Hvalur verður seldur á sláturhúsinu í dag. Ódýr o£ göð matarkaup.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.