Neisti


Neisti - 09.09.1936, Qupperneq 1

Neisti - 09.09.1936, Qupperneq 1
Utgefandi: Jafnaoarmannafélag Siglufjardar. IV. árg. Siglufirði, miðvikudaginn 9. sept. 1936 33. tbl. Karfa vinnsí a Nú þegar eru kotnnír hingað til Siglufjarðar 7 togarafarmar afkarfa og hefir verið unnið af fullum krafti í Nýju verksm. að því að hirða lifr- ina og vinna verðmæti úr karfan- um bæði mjöl og lýsi. Við þennan atvinnuveg hér á Siglufirði skapast atvinna meira og minna fyrir um 270 manns ílandi, fyrir utan þá 150 menn sem á skipunum eru sem hingað veiða. Um hefir samist milli verksmiðj- anna og verklýðsíélaganna að jafn- aðarkaup verði greitt við vinnsluna, kr. 1,55 á kl.st. fyrir karlmenn, en kr, 1,25 fyrir kvennfólk. Unnið er inni í verksmiðjunni á þremur 8 stunda vöktum, en við útivinnu er fólkinu skift í 6 flokka og eru 18 stúlkur og 18 karlar í hverjum flokk, P'yrir kemur að 3 togarar Ianda samtímis og eru þá 3 vinnuflokkar úti í einu við iifrartökuna. F*að var eigi fyrir allöngu minnst á það hér í blaðlnu hversu knýj- andi nauðsyn væri á því að byggja yfir pallana þar sem unnið er að innanúrtöku svo fólkinu gæti liðið sæmilega við vinnu sína. Nú þegar hefir verið úr þessu bætt með því að syðsti saltskúrinn hefir verið lagaður þannig, að borð hafa verið sett eftir endilöngum skúrnum til þess að vinna við. Standa stúlkurnar öðru megin við borðin en karlar hinumegin. A norðurhlið skúrsins hafá verið gerð göt, til þess að láta karfann inn um, og er það til stórra þæg- inda og vinnuléttis fyrir þá sem láta karfann upp á borðin, vegna þess að nú er gaagur ekki neinn. í lofti hefir verið komiðfyrir mörgum Ijósum, svo þegar kveikt hefir verið er bjartara en um hádag, og enn- fremur til þess að gera vinnustað- inn ennþá vistlegri, hefir verið komið fyrir hitaleiðslum eftir endi- löngum skúrnum. Parna inni geta unnið um 100 mann9 samtímis. Framkvæmdarstjóri Gísli Hall- dórsson á þökk skilið fyrir þessar framkvæmdir sínar. Parna er ver- ið á réttri leið, því ábyggilegt er, að eftir því sem fólkið við verk- smiðjuna hefir betri kjör, aðhlynn- ing öll við vinnuna betri, þeim mun meiii hagur verksmiðjanna. Sá maður sem vinnur ánægður, afkastar miklu meira, heldur en sá sem er með ólund við verkið, og sá sem ánægður er, finnur minna til þreyfu að dagsvcki loknu en hinn. Pað er ekki vafi á því, að það er einlægur vílji aílra Siglfirðinga að karfavinnslan geti orðið framtið- aratvinna hér, þessvegna verða allir, bæði verkafólk og aðrir að vinna saman að því að svo geti orðið. Söfnun íil styrktar sþánskri alþýðu. Hér i bænum hefir verið hafin söfnun til handa spönsku hetjunum sem nú standa í ægilegri baráttu til vtrndar frelsi sínu og til verndar lýðræðinu en gegn áþján og fasisma. Jafnaðarmannafélagið og Siglu- fjarðardeild KFÍ hafa komið sér saman um að senda út söfnunar- lista með svohljóðandi yfirskrift: Eins og kunnugt er heyjir alþýð- an á Spáni harða baráttu fyrir til- veru sinni, andlegri og líkamlegri, og um leið baráttu tll verndar lýðræði. Pessi barátta er hörð, grimmdar- æði spánskra fasista, andstæðinga lýðræðisins, er meiri en menn gætu látið sér í hug detta. Jafnframt fara ekki sögur af meiri hetjuskap, drenglyndi og fórníysi en spánska alþýðan hefur sýnt í þessari bar- áttu sinni í þágu lýðræðisins. Alþýðan á Spáni er fátæk, þar eins og annarsstaðar, og á því við þröngan kost að búa og ýmsa örð- ugleika. Um allan heim hefir nú þegar verið hafin fjársöfnun til styrktar hetjunum sem nú slanda í ægilegri baráttu til verndar þvísem alþýðu allra landa er helgast jafnrétti og lýðræði. Hér á landi hefir ainnig verið hafin fjársöfnun í þessu skyni, og er þess vænst að siglfisk alþýða og aðrir unnendur frelsis og Iýðræðis, láti eitthvað af hendi rakna, 25 aura, 50 aura, eina krónu eða meira, hver aftir sínum hug og getu. Pess skal getið að ákveðið hefir verið af Alþýðusambandi íslands og þeim öðrum sem að fjársöfnuninni standa, að kaupa saltfisk fyrir þá L

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.