Neisti


Neisti - 09.09.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 09.09.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI Nokkur orð um Maður nokkur að nafni Olafur Ólafsson hefir haft Alþýðuhúsið hér á leigu í sumar og haft þar veitingasölu og hljóðfæraslátt, Margt mætti. um Ólaf þennan segja, en hér skal ekki rakin saga hans öll, þótt síst væri vanþörf að slíkt væri gjört. Hér verður aðeins minnst á at- vinnurekstur hans í sumar og svik hans í sambandi við hann. Pegar Ólafur kom hér í vor komu með honum þrjár stúlkur, til að vinna eldhúsverkin, ganga um beina og ein af þeim átti að skemmta gestum með söng sínum. P’araðauki kommeðhonumhinngóð- kunni leikari og eftirherma Alfreð Andrésson, einn þjónn, og hljóm- listarmennirnir munu hafa komið lítið eitt seinna. Alþýðuhúsið sem veitingastaður var mikið sóit fyr6t framan af, eins og vera bar, enda voru veitingar góðar að sögn og salurinn er á- gætur. En Adam var ekki lengi í Paradís, Pegar að Ólafur hélt að fólkið væri orðið heimavant við Alþýðu- húsið, fór hann að hækka útsölu- verðið á veitingunum og um leið að draga stórkostlega úr köku- skammti með kaffinu. Petta varð til þess að aðsókn minnkaði stór- lega- Stúlkurnar og þjónninn sem komu norður með Ólafi voru ráðnar upp á kaup hjá honum og ein stúlka sem síðar kom einnig. Pessu fólki hefir Ólafur borgað lítið og ekki neitt. Hann hefir svikið fólkið að mestu leyti um það kaup sem því bar og um var samið. Parna er um að ræða verkafólk upphæð sem safnast og senda hann til alþýðunnar á Spáni. Pað alþýðufólk sem vildi taka lista er beðið að vitja þeirra til Jóns Sigurðssonar erindreka Túngötu 25 eða til Póroddar Guðmundssonar, Túngötu 34. Gerum öll það sem í okkar valdi ■tendur til þess að réttlætið megi sigra. Ólaf Ólafsson. sem hefir verið svikið af atvinnu- rekandanum. Hvernig á að svara svona þrjótum ? Flest af því fólki, sem sækir veitingar og dans tilÓl- afs þessa, munu vera sjómenn og verkafólk úr iandi. Er ré)t fyrir þetta fólk að sækja það kaffihús sem svona svik* ari rekur? Tæplega. — Pegar þess er nú líka gætt, að veitingar eru frekar léltgar og ósmekklega fram borið. Verkafólkið sem kemur þarna, ætti að svara fyrir stéttarsystkini sín með því að koma ekki til Ólafs, lofa honum að horfa yfir tóman salinn þangað til hann hefir greitt það, sem fionum vera ber. Línur þessar eru elcki skrifaðar til þess að kasta rýrð á Alþýðu- húsið, síður en svo. Pær eru skrifaðar í þeim tilgangi að fletta hlífðarlaust ofan af þeím atvinnurekendum sem^með svikum og lygum hafa af verkafólkinu fast kaup þess. Fréttir. Dómar. Nýlega er fallinn dómur i máli því, sem ungfrú Fjóla Jóelsdóttir símastúlka höfðaði gegn Hannesi Jónassyni fyrv. ritstjóra „Einherja“ fyrir meiðandi ummæli er viðhöfð voru um hana í 6. tbl. „Einherja" þ. á. Dómurinn verður birtur í næsta blaði. Pá hefir einnig fallið dómur í meiðyrðamáli því, sem Kristján Kjartansson hótelstjóri höfð- aði gegn Jóni Jóhannssyni og mun sá dómur einnig koma í næsta blaði. Síldveiðin. Nú í langan tíma hefir ekkert verið lagt upp af síld i verksmiðj- urnar og hafa þær fengið síld í bræðslu á þessu sumri sem hér segir: (Til samanburðar er hér sagt frá aflanum til jafnlengdar í fyrra). S.R.30 nú 118,447 mál. í fyrra 67.515 — S-R.N nú 87,242 mál. í fyrra 48,806 — S.R.P. nú 66.661 — í fyrra 40.o22 — Raufarhöfri nú 55.581 — í fyrra 22 588 — Rauðka nú 46,637 — í fyrra 27.273 — Grána nú 18.330 — í fyrra 9.046 — Söltun var á mánudagskvöld á öllu landinu 213,0534- tn. og skiptist niður á hina ýmsu staði sem hér segir: Eyjaf jörður 35807 Hólmavík 7867 Húsavík 4717 Ingólfsfjörður 13625 Reykjarfjörðut 11286 Sauðárkrókur 1295 Siglufjörður 119,4991 Skagaströrd 8197 Suðurland 8879 Vestfirðir 1211 Raufarhöfn 670 Sildin skiptist þannig eftir verk- unaraðferðum : Matjes 53783 Venjul. saltsíld 89423 Stór saltsíld 13941 Magadr, saltsíld 102621 Hreinsuð síld 808 Kryddsíld m. haus 2089 Haussk. kryddsíld 30715 Haussk. og m.dr. 13779 Sykursöltuð 9013 Flött síld 14611' Aðrar aðferðir 322 Síldveiði Norðmanna var meiri í sumar hér við land en nokkru sinni áður. Nú um mánaðamótin voru komnar á land í Noregi 155309 tunnur af. síld veiddri við ísland í sumar. Voru þá komin 112 skip til Noregs með afla frá Islandi, en sum þeirra ef til vill farið fleiri en eina ferð. Á sama tíma í fyrra nam veiði Norðmanna hér við land aðeins 7260 tunnum, en þá varð öll veiði þeirra við ís- land 80 þús. tunnur. Íslandssíldin, sem þegar er kom- in til Noregs, skiftist þannig eftir verkunaraðferðum: Grófsaltað 94440 tn. Matjessaitað 31974 — Hausskorið 22173 — Kryddað 4368 — Sykursaitað 231 — Sérv. á annan hátt 2123- —

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.