Neisti


Neisti - 16.09.1936, Blaðsíða 1

Neisti - 16.09.1936, Blaðsíða 1
¦¦:-' SB Æaz Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. IV. árg. Siglufirði, miðvikudaginn 3 6. sept. 1936 34. tbl. Frá bœjarstjórnarfundinum. í fyrrad kl. 16 var haldinn bæjar- stjórnarfundur þar sem aðalmálið var breyting á fjárhagsáætlun bæj- arins fyrir 1936. Fjárhagsnefnd hafði fjallað um málið á hlaupum má segja, þeir fjárhagsnefndarmenn- irnir höfðu aldrei haft tíma til að mæta allir nema einu sinni, og var þá frá eng'u endanlega gengið, en teknir upp þeir liðir fjárhagsáætl- unarinnar sem Framsókn og Sjálf- stæðismenn töldu að fella ætti burtu en þeir voru :é Vegna Kreppulánasjóðs kr. 23000,00 Til tannlæknis 1100,00 — matargj. í skólanum' 1000,00 — aðgerða á skólabala 800,00 — Bókasafnsins 1000,00 — GötunorðurafPormóðsg. 1500,00 — Brúarg. á Fjarðará 4000,00 — Kartöfiuræktunar 1500,00 — íþróttavallarins 1000,00 — Framræslu norður á eyrinni 2600,00 — Flóðvarna norður á eyrinni 2400,00 — Holræsa 2000,00 — Hólsbusins 4000,00 — Trygginga 10000,00 — Pvottakonunnar 500,00 — Vatnsveitunnar 3000,00 — Vinnu við vatnsveituna 4000,00 — Vetrarhjálparinnar 5000,00 — Hvanneyrarkirkju 3000,00 — Sundlaugar 2000.00 — Dagheimilis barna 2000,00 eða samtals kr. 73400,00 Þá var upplýst að hinn nýi vatnsgeymir kostaði nú kr. 7200,00 en þar sem bygging hans er ekki á fjárhagsáætluninni ber að draga þá upphæð frá. 9. sept. heldur svo fjárnagsnefnd fund þar sem að ekki voru mættir Jóh. F. Guðm., Póroddur Guðm. né Sveinn Hjartarson, en í stað Sveins var Hertervig mættur á þessum fundi, Tóku þeir fullnað- arákvörðun um niðurskurð fjárhags- áætlunarinnar þannig: Afborganir lána: Vegna Kreppulánasjóðs kr. 13000,00 Menntamál': Tti tannlæknis J 100,00 — aðgerðar skólabala 800,00 — matargjafa í skólanurn 600,00 — Lesbókasjóðs 350,00 Ve%amdl: Til götunorðuraf Pormóðsg. 1500,— — brúar á Fjarðará 4000, — Atvinnubætúr: Til kartöfluræ\tunar 1000,— — íþróttavallar 1000,— — framræslu norður á eyrinni 2600,— Framh. á 4. síðu. Nökkrir atvinnurekendur svíkja gerða samninga. í þeim samningum sem í gildi eru um kaupgjaid kvenna, er það eitt at- n'ði, að aðkomustúlkurskuli fá ferðapen- inga eða aðra ferðina fría. Nokkrir atvinnurekendur hér á Siglufirði hafa ekki viljað greiða þessa ferðapeninga, og þar með gerst sdmningsrofar. I fyrra sumar munu ílesíir hafa greitt þessa ferðapeoinga, nema ef vera skyldi Ingvar Giíðjónsson. Pegar stúlkurnar komu til Ingvars í fyrra til að fá útborgað, og nefndu þá um leið ferðapeninga, sagði hann, aðþasr gætu svo sem fengið þessa aura, en sií stúlka sem tœki ferðaþeninga, 3yr/ti ekki að hugsa til íess að fd vinnu hjd sér aftur. Ingvari tókst þessi aðferð alltof vel, og full ástæða er til að halda að réttsé. að þó nokkrir atvinnurekendur ætli sér að leika það sama nú í haust. Má þar til nefna Friðrik bróður Ingvars, Tynes og jafnvel fleiri. Á að líða þessum mönnum að komast áfram með að svíkja þá samn- inga som þeir hafa gert og undirskrif- að? Nei, hver einasta ráðin aðkomu- stiilka, á að krefjast þess að fá ferða- peninga þá, sem henni ber samkvsemt ssmningum. Verkafólkið má ekki svíkja þannig sjálft sig, að gefa eftir góðfilslega þær kjarabætur sem náðst hafa og kostað hefir mikla baráttu að ná. Vopn þau sem atvimiurekendur nota til þess að fá fólkið til að gefa sér þessa peninga eru svivirðileg, en þar fyrir ekkert sjaldan notuð af þeim góðu mðnnum. Með hótun um atvinnu- sviftingu, útilokun frá því að geta

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.