Neisti


Neisti - 16.09.1936, Page 3

Neisti - 16.09.1936, Page 3
NEISTI 3 Kristján Kjartansson framkvæmd- arstjóri Siglufirði, greiði Erlendi Porsteinssyni skrifstofustjóra Siglu- firði 120 kr. í málskostnað. Hið ídæmda að greiða innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögum. Dómurinn lesinn. Rétti slitið. G. Hannesson. Vottar: Sigríður Blöndal. Hjörl. Magnússon. Rétt endurrit staðfestir. Skrifstofu Siglufjarðar 8. sept 1936. G. Hannesson. Kristján Kjartansson mun vera búin að stefna Jóni Jóbannssyni aftur fyrir það sama sem Kristján verður nú að greiða kr. 120.00 fyrir. Fréttir. Karfaveiðin hefur gengið frelcar stiit nú upp á sícíkastið. Veldur þar um meúu að veður bafa verið óstöðug og sk;p>n ekki geíað haldið tér á iniðunum eins nákvæmt og slcyidi. Reknetaveiði hefnr verið hér síðustu daga mikið frekar góð, og er síldin að mestu sótt 2 — 3 tíroa hér út. Síldin er að mestu matjessöltuð, enda getur verið dálítið varasamt að grófsalta nema samningar liggi fyrir um sölu á þeirri síld. Faxaflóinn. í gær var búið að salta í um 21 þús. iunnur við Faxaílóa og er þá búið sð salta þar heldur meira, en hægt er að selja til Rússlands í bili. Unnið er að því af Síldarútvegsnefnd að fá markaði fyrir Faxasíldina, ef ekki saltaða þá ísaða, og er nokkur von um, að það geti tekist. Til Rúss- lands hafa farið Helgi P. Briern og Eitiar Olgeirsson til þess að reynaað semja um meiri sölu þangað á Faxa- síid og er Helgi korninn til Moskva. Silfurskeifan, Akra-smjörlíki, Gula bandið ávallt á boðstólum hjá Kaupfél. Siglfirðinga. i. o. G. T. ítúkan Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Félagar fjölmennið ! Söfnunin til spánskrar alþýðu gengur frekar vel, en fleiri vantar til þess að taka lista til söfnunar og eru þeir Alþýðu- flokksmenn og konur sem taka vilja lista, beðin að vitia þeirra til Jóns Sigurðssonar erindreka. Skölamál. Blaðið hefir verið beðið að geta þess, að framhaldsnámskeið verður í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar á kom- andi vetri, með sama sniði og síðast- liðinn vetur. Öllum, sem lokið hafa gagnfræðaprófi eða hafa próf frá ung- lingaskólum eða aiþýðuskólum, er heimil þátttaka í námskeiðinu. Þrír togarar þeir Garðar. Guliíoppur og Pór- óifur 'nafa komið með karfa til SRN. G2rðar kom í gærkveldi og hafði ca. 140 smálestir og er nú búinn að landa og hefir hann verið fenginn til þess að fara út og huga eftir bátum, Rombuðingur Saft HflH nýja-bíó ssmm sýnir miðv.d. 16. sept. kl. 8£: Cirkus Rainey Spennandi og skemmtileg mynd. Bob Steele og Arlette Duncan leika. Kl. 10i Svartliðarnir. Kranaslöngur nýkomnar. Gestur Fanndal. Stórsig ur danskra jafnaðarmanna við kosningar til Landsþingsins. Úrslit kosninganna til danska Landsþingsins voru lesin upp í danska úívarpið í nótt. Kosningarn- ar fóru þanuig að Jafnaðarmenn og Radikaler hafa 37, Vinstre og Kon- servativ 35, Frie Folkepartiet 1 og 1 Færeyingur sem hingað til hefur verið utanfiokka. I Bornholm urðu jöfn atkvæði og fer fram hlutkesti um kjörmann á sunnudag, og veltur á því hlutkesti hvort jafnaðarmannastjórnin fær hreinan meirihluta í Landsþinginu eða ekki. Jafnaðarmenn bættu við sig fjölda atkvæða við kosningarn- ar. Ihaldsmenn bættu einnignokkru við sina atkvæðatölu, en Vinstri flokkurinn, bændaflokkur Danmerk- ur, stórtapaði og ennfremur urðu Nazistar alveg undir í kosningunum. Kjötbúð Siglufjarðar.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.