Neisti


Neisti - 16.09.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 16.09.1936, Blaðsíða 4
NEISTI FRÁ BÆJARSTJORNARFUND- m INUM. Frh. í f 1. síðu. Til flóðvarnar norður á eyrinni 2400,— — holræsis (kaup á rörum) 2000,— Hei Ibrigðism ál: Til tryggingarstarfs — þrottakonu 10000,-500,- Vatnsveitan: ,« Efniskaup og vinna 5000,- Yms ntgjöld: Til Vetrarhjálpar — kirkjunnar 5000,-1100,— — sundlaugar — dagheimilis barna 2000,-2000,— eða samtals kr. 49950,— Alla þessa liði samþykkja þeir oddviti, Pormóður og Hertervig, því aðrir voru ekki á fundinum eins og fyr erfrá skýrt. Um þessar samþykktir nefndar- innar óskuðu fjórir af fulltrúunum, þeir Jóh. F. Guðm., Dýrfjörð (sem var mættur fyrir Gunnl. Sig.) Gunnar Jóhannsson og Póroddur að fram yrðu látnar fara tvær um- ræður, svo þeir gætu lagt þær fyrir kjósendur sína, en við það var ekki komandi. Á móti því voru allir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar með oddvita, eða 6 á móti 4. Pegar hér var komið mál- um, að sýnilegt var að þessir tveir flokkar vildu að ö 11 u hundsa full- trúa jafnaðarmanna og kommúnista, ákvað J. F G. að biðja um nafna- kall um hvern Iið útaf fyrir sig, en slíkt átti' ekki að leyfast, en oddviti taldi ekki rétt að brjóta svo algjörlega fundarsköp og ákvað því nafnakallið. Atkvæðagreiðslan fór þannig að stóra íhaldið með litla íhaldinu (Pormóði og Co.) samþykktu að skera niður alla áðurtalda liði og jafnframt að leggja á 20 prc, við- bótarútsvör fyrir árið 1936. Bæinn vantar nú kr. 133,100,— — eitthundrað írjátiu og brjú hús- und og eitt hundrað krónur — til þess að geta staðist fjárhagsáætlun- ina og nú þykjast „íhöldin" spara rúmar 49 þúsundir og vanti því ekki nema 83 þúsundir, og ásunnu- daginn gekk bæjarstjórn frá lántöku upp í 60 þúsundir sem greiðast eiga á 20 árum, en með afföllum og vöxtum fær bærinn ekki nema 50 þús. út úr láninu, eftir verða því rúm 33 þúsund, sem þeir ætla REYKIÐ AND cigarettur Fást allsstaðar Hérmeð tilkynnist okkar heiðruðu viðskiftavinum, að löggiltir rafvirkjar við Rafveitu- Siglufjarðar eru: Asgeir Bjarnason, verkfræðingur, Kristján Dýrf jörð, rafvirki, Jakob Jóhannesson, rafvirki, Jöhann Jóhannsson, rafvirki. Aðeins ofangreindir menn hafa leyfi til að vinna að raflögnum í bæn- um, hvort sem er um nýlagnir, viðgerðir eða breytingar að ræða, og eru menn því beðnir að snúa sér til einhvers þeirra, ef ljós eða tæki bila. Beiðnum á viðgerðum, heldur ekki á heimtaugum, verður ekki sinnt af fólki rafveitunnar, nema þær komi frá löggiltum rafvirkja. Allar við- gerðir á vartöppum (sikringum) eru óleyfilegar, og verður í því efni ná- kvæmlega fylgt eftirleiðis hinni nýju reglugerð frá RafmagnseftirUti ríkisins Siglufirði, 31. ágú«t 1936. Als Skeiðsfoss. að jafna niður á basjarbúa til við- bótar við það sem þeir hafa áður greitt á þessu ári, eða eiga að greiða, Siglfirskir verkamenn og konur. Athugið nú hvað er að gerast: niðurskurður á öllum atvinnubót- um, fulltrúar ykkar í bæjarsrjórn virtir að vettugi, skattarnir hækk- aðir og bærinn í fjárhagslegu öngþveiti. Nú verðið þið að sameinast á móti óheillaöflunum og reka þau af höndum ykkar og um það mun síðar verða ritað. D. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Sigluf j arðarpr entsmið j a.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.