Neisti


Neisti - 23.09.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 23.09.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI Litlu verður Vöggur feginn stóra blaði“. Blaðið hetir að mestu verið notað fyrir ósmekklegt skáld- sögu- og kvæðarugl ritstjórans, og það gæti enginn látið sér í hug detta að þarna væri um pólitískt blað að ræða, ef eVtki sæist á for- síðunni, að blaðið sé Framsóknar- manna, og svo bera hinar væmnu lofgreinar um klíkuforingja Fram- ióknarmanna á Siglufirði þess vitni. Svo þrælbundinn er ' aumingja ritstjórinn, svo hundfiatur er hann lagstur þessi „frjálslyndi hugsjóna- maður“M sem fyrir skömmu var kommúnisti (þykist jafnvel vera það enn) að hann hikar ekki við að lofa og dásama síðasta afrek aftur- haldsins í bæjarstjórninni, niður- skurð á öllum verklegum fram- kvæmdum. Ritstjórinn syngur lof og dýrð þeim ráðstöfunum „hinna sameinuðu,, um að svifta fátæk verkamannabörn lýsis- og mjólkur- gjöfum, um að svifta skólabörnin sæmilegum leikvelli, um að svifta allslausa verkamenn atvinnubóta- vinnu og hjálparþurfandi fólki sem alls ekki veit hvað það á að hafa í dag eða i æsta dag, vetrarhjálp- inni. Paonig er það sem hinn nýji ritstjóri hyggst að nota blaðið sem málsvara hinna undirokuðu, hann ætlar að reyna að innprenta verkamönnum að þeim sé þetta allt fyrir bestu, allt þetta, allur þessi niðurskurður sé framkvæmdur verkamönnum til bjargar. En Hallstað er óhætt að trúa því að verkafólkið veit og finnur, að hinn ..sameinaði" afturhaldsmeiri- hluti bæjarstjórnarinnar hefir gert árás á hagsmuni þess. Og Hallstað, á amt Einherja og afturhaldsklíkunni, munu finna það fyr eða síðar, að þeir uppskera fulla fyrirlitningu verkalýðsins að launum fyrir iðju sína. Enda væri það aumur verka- maður eða verkakona sem léti sér sæma, að ljá slikum mönnum fylgi, sem svo heiptarlega ráðast á hags- muni þeirra. Emailleraðar vörur svo sem: katlar, könnnr, mjólk- urfötúr- og brúsar, þvottaskálar* og könnur hjá SIG. FANNDAL. Augl. í NEISTA. Einherji er mjög kampakátur yfir Iántöku þeirri, sem bærinn hefir mí tekið, fyrir forgöngu framsóknarmanua, eins og hanr. kemst að orði. Það er því vonandi að þetta lán reynist baen- um hagkvæmara, en barnaskólalánið svo mikill eð bezt sé sem minnst um það rætt. f>á er sama blað ekki síð- ur ánægt yfir niðurskurðinum á fjár- hagsáætluninni og hversu rækilega það mái hafi áður verið rætt í íjárhags- nefndinni. Sannleikurinn er sá, að niðurskurðartillögurnar eins og þær lágu fyrir bæjarstjórninni lcomu aldrei fyrir fjárhagsnefndina sem heild. Pað voru aðeins 2 af 5 fjárhagsnefndar- mönnum, G. H. og Þ. E. með að- stoð Hertervigs, sem gengu frá nið- urskurðinum, en allir hinir fulltrúarnir sáu ekki flestar tillögurnar fyr en sama daginn og bæjarstjórnarfundurinn var Lóðagjöldin. Eins og menn munu almennt vita ber þeím er hafa leigt lóðir úr „Hvanneyrarlandi, aö greiða hin ár- legu lóðagjöld hingað á bæjar- fógetaskrifstofuna og það án þess að þeir séu krafðir. Margir skulda lóðagjöld frá í ár og sumir síðan í fyrra. Nú vil eg láta almenning sem hér á hlut að máli, vita, að hætta er á, að ráðuneytið segi upp samningura, ef leigutakar nú og ávallt framvegis greiða lóðagjöld sín ekki í gjalddaga. Svolátandi símskeyti fékk eg fyr- ir nokkrum dögum : Bæjarfógetinn Siglufirði. Umbiðst tilkynnið lóðareigend- um Siglufirði sem hafa lóðasamn- inga staðfesta af ráðuneytinu að ef þeir ekki greiði strax áfallna lóðarleigu þá verði bráðlega gerð- ar ráðstafanir til að taka lóðirn- ar af þeim. Dómsmálaráðuneytið. haldinn, Brátt íyrir þetta fékkst ekki að hafa tvær umræður um málið. Við atkvæðágreiðsluna lét J. F. G. bóka eftirfarandi: „Par sem tillögur þær til niður- skurðar á fjárhagsáætlun bæjarsjóðs, sem liggur fyrir fundinum, hefir fyrst komið fyrir augu fiestra bæj- arfulltrúanna í dag, eins og frá þeim hefir verið gengið af þremur bæjarfulltrúum og jsfnvel sumt af því, sem gre tt er atkvæði um alls ekki í fundargerð fjárhagsnefndar, en ósk 4 fulltrúa um að hafa 2 um- ræður um málið neitað, tel eg af- greiðslu málsins óforsvaranlega og greiði þvi atkvæði á móti flestum liðum tillögunnar, jafnvel þótt eg telji einhvern niðurskurð nauð- synlegan“. Fannig eru vinnubrögð hins ný- bakaða meirihluta í bæjarstjórn Siglú- fjarðar. Far sem það er í þágu almenn- ings að fá að viía þefta vil eg biðja önnur blöð um að taka þessa grein mína upp. Siglufirði 21. ágúst 1936. G. Hannesson. ATHUGASEMD. Til þess ekki valdi misskilningi síðar, vil eg taka fram, að eg bauð bæjarfógeta að taka þetta greinar- korn hans sem auglýsingu og meira að segja bauðst til að birta það fyrir — tíkall —, en bæjarfógetinn vildi ekki að þeim kostakjörum ganga. og taldi sjálfsagt að þetta yrði birt fyrir ekki neitt, þar sem það væri í íágu almennings að fá að vita þetta, (nema kannski mína, v*gna þess að eg á enga lóðina). Pó að eg sé hvergi nærri hárviss um að fá tíkallinn fyrir birtinguna, gat eg ekki neitað að taka greinar- kornið, þar sem bæjarfógetinn biður blöðin svo innilega um að koma þessu út til almennings. En á sínum tíms mun eg nú frægs, sem einnig var tekið fyrir for- göngu framsóknarmanna. Ennþá hefir Emherji ekki hælt flokknum fyrir það lán, enda munu afföllin þar hafa verið

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.