Neisti


Neisti - 08.10.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 08.10.1936, Blaðsíða 4
4 NEISTI kotnaðinn við byggingar flugvélanna hafa verið tekin stórkostleg innan- ríkislán. Pannig var í jdní tekið lán er nam 700 miljónum ríkismarka og annað lán síðar, sem að vísu er ekki alveg gjört opin- bert, því að það vartekið í hinum þýzku sparisjóðum og var hvorki meira né minna en einti milliard ríkismarka. Og allt á þetta að vera gjört til eflingar friðnum!! eins og Hitler sagði nú á dögunum, þegar stærsta orustuskipi heimsins var hleypt af stokkunum í Þýzkalandi. í lok júlímánaðar voru íbúarnir í Moskva þjálfaðir í sjö daga við að verjast ef flugárás yrði gerð á borgina, með sprengjum og eitur- gasi. í sama mánuði var danski flug- herinn að þjálfa sig í að kasta nið- ur sprengjum yfir sandeyju eina við vesturströnd Jótlands. Fljótasta ferð loftskipsins „Hind- enburg“ frá Ameríku til.Pýzkalands var í sumar þann 4. júlí. Pað flaug leiðina á 49 klst. 39 minútum. Flugfélagið „Imperial Airways" er að láta byggja 29 stórar farþega- flugvélar hjá „Rochester“-verksmiðj- unum, og \ar fyrsta flugvélin „Can- opus“ reynd fyrstu dagana í júlí. Vélin vegur 17 tonn og er með fjórum 900 hestafla hreiflum og flýgur 150; mílur (ca. 270 km.) á klukkustund. Hún rúmar 24 far- þega og 5 menn til gæzlu vélar- innar. Vélum þessum er ætlað að fljúga yfir Kyrrahafið frá Ástralíu til Ameríku og í orði er, að næsta ár fljúgi þær frá Ameríku til Eng- lands yfir norðurhluta Atlantshafs ins. Priðju hverja viku afhendir verksmiðjan flugfélaginu fullgjörða og reynda vél af þessari stærð og er þegar búið að ákveða uöfnin á þrem þeim næstu, en þau eru: „Cambrie", „Castor“ og „Cheviot*1. Verð þessara véla hverrar um sig er ca. 40,000 pund sterling eða ca. 900,000 ísl. krónur svo ekki er bit nin alveg gefinn. Á eyjunni Ceylon er fjall, sem nefnist „Adams Peak” og sést greinilega mynd af mannsspori( sem er l|xi meter að stærð. Spor- mynd þessi er heilög fyrir ca | allra jarðarbúa, því að 175,000,000 Líftryggingardeild. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. LJmboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. NÝJA-BÍÓ sýnir fimmtud. 8. okt. kl. 8£: Maðurinn frá Dauðadalnum Afar pennandi tal- og hljóm-. mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: TOM TYLER og BETTY MACK. I r r ó 11 a r- fé l a g a r þeir, sem ekki hafa greitt gjöld sín til félagsins geri það nú þegar. Nú er sauðfjár- slátrun á enda. Buddhistar halda því fram að þetta sé fótspor Buddha, 250,000,000 Hindúar að það sé hið heilaga spor guðsins Siva og 250,000,000 Múhameðstrúarmenn að það séfót- spor gamla Adams, hér hefði harin þurft að standa á öðrum fæti í 200 ár til að bæta fyrir synd sína í Eden. Kaupið ALPÝÐUBLAÐIÐ. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Sigluf jarðarprentsmiðj a. Notið tæk.færið og kaup ð kjöt í heildsölu á sláturhús- inu í dag. Kjötb. Siglufj. Verkaman tiafélagið Þróttur heldur fund n.k. mánudagskvöld 12. þ. m. kl. 8| síðd. í Kvenfélags húsinu. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, Félagsmál. Vetrarstarfið. Kosning fulltrúa á Alþýðusambands* þing o. fl. Verkamenn! Fjölmennið á þennan fyrsta fund vetrarins. Verum samtaka í því að gera vetr» arstarfið fjörugt, öflugt og heillaríkt. Verkalýðssamtökin eru okkur mik- ilsvirð og hver einstakur á að sýna í verkinu skilning sinn á því.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.