Neisti


Neisti - 25.10.1936, Blaðsíða 1

Neisti - 25.10.1936, Blaðsíða 1
Útgcfandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. IV. árg. Siglufirði, sunnudaginn 25. okt. 1936 38. tbl. Re e r ð f y r i r Sjúkrasamlag Siglufjarðar. 1. gr. Saralagið heitir SJÚKRASAM- LAG SIGLUFJARÐAR. Starfsvið þess er lögsagnarumdæmi Siglu- fjafðarkaupstaðar. Heimili þess og varnarþing er á Siglufirði. 2. gr. Samlagið er stofnað samkvæmt lögum nr. 26, 1. febrúar 1936 og starfar í samræmi við þau. Tilgang- ur þess er að tryggja samlagsmenn gegn fjárhagslegu tjóni, sem veikindi valda. Allir menn, karlar og konur, sem búsettir eru á starfssvæði sam- lagsins, og eldri en 16 árn, eru tryggingarskyldir i samlaginu. Und- anteknir eru þó þeir, sem dvelja á sjúkrahúsum og heilsuhælum, vegna langvarandi veikind?, svo og þeir, sem af sömu ástæðum dvelja . heimahúsum, enda njóti þeir ekki hlunninda frá samlaginu. 3. gr. Réttindi hluttækra samlagsmanna er sem hér greinir: a. Ókeypis læknishjálp handa þeim sjálfum og börnum þeirra, sem hjá þeim eru og eru innan 16 ára, sem og stjúpbörnum og fóst- urbörnum, sem eru á framfæri þeirra. Hjálpina veitir læknir sá eða læknar, sem samlagsstjórnin hefir ráðið til þess yfir tímabil það, er sanilagsstjórnin hefir ákveðið, og greiðir sarolagið ekkí fyrir hjálp annara lækna, nema ef um slys er að ræða^ eða fæðingarhjálpar er þörf, og eigi næst til samlagslækn- ii svo fljótt, sem þörf er á. Sam- lagið greiðir því aðeins fyrir að- gerðir sérlækna, að samlagsmanni hafi verið vísað til þeirra af sam- lagslækni hans. Sjúklingur má ekki á samlagsins kostnað leita nema eins læknis í hverju sjúkaómstilfelli. b. Ókeypis lyf á sjúkrahúsi og utan sjúkrahúss, þau, er samlags- læknir telur nauðsynleg handa þeim sjálfum og börnum þeirra, innan 16 ára, eins og fyr segir. Ennfretn- sáraumbúðir eftir læknisráði. Sam- lagið leggur eigi til áfenga drykki, gosdrykki eða lyfjafæðu í nokkurri mynd, svo «em: Maltextrakt, venju- legt lýsi, kryddlýsi, járnkrydd eða því um líkt, eigi heldur flöskureða glös, eða nokkur önnur lyfjaílát. Sama gildir, nema í slysatilfellum, um öll smályf og umbúöir, sem allir geta fengið lyfseðilslaust í lyfjabúðum. c. Ókeypis sjúkrahússvist, eftir ráði samlngslæknis, í sjúkrahúsi, sem samlagið hefir samið við, eða tryggingarstjórn fyrir hönd þess, nllt að 32 vikum á hverjum 12 mánuðum. Aldrei greiðistþó sj'úkra- hússvist fyrir lengri tíma en 26 vikur alls fyrir einn og satna s].:a- dóm. KjÓ8Í samlagsmaður að fara í eitthvert sjúkrahús, sem eigi hefir verið saraið við, og samlagslæknir mælir með veru hans þar, greiðir samlagið kosínaðinn, þó eigi hærra en dvöl hans mundi kosta á sam- lagsbundnu sjúkrahúsi, miðað við sömu tímalengd. d.-^Samlagið greiðir ljóslækning- ar að hálfu leyti fyrir börn og ung- linga upp að 16 ára aldri, aðraren þær, sem framkvæmdar eru vegna berklavarna, og ennfremur röntgen- skoðanir á skoðunarskyldum skóla- börnum, allt «ð kr. 4.00 fyrir barn. Samlagið greiðir ekki viðgerð á tönnum, gerfitennur, gleraugu né myndatöku. Til sængurlegukvenna . greiðir samlagið styrk, er nemur 15 krdnum fyrirhverja sængurlegu. Læknishjálp við fæðingar greiðist því aðeins, að læknis sé vitjaðeftir úrskurði ljósmóður. e. Samlagið greiðir samlagsmönn- um, sem óvinnufærir eru vegna veikinda og eldri eru en 16 ára, tvennskonar dagpeninga, persónu- dagpeninga og fjölskyldudagpeninga. Persónudagpeningar eru 1 — ein — króna, og greiðist aðeins þegar hinn tryggði liggur utan sjúkrahúss. Eigi hinn tryggði fyrir konu og börn- urn að sjá, nýtur hann, auk per- sónudagpeninga, fjölskyldudagpen- inga. Fara þeir eftirtölu þeirra sem eru á framfæri hans, þannig: Fyrir 1 á framfæri kr, 1,00 - 2 - - _ 1,50 - 3 - - _ 2,00 - 4 - -- _ 2,25 Fyrir fleiri en 4 bætast við 25 aurar fyrir hvern, sem urnfram er, en þó mega dagpeningar samtals ekki fara fram úr kr. 3,50. Fjölskyldudagpeningar greiðast jafnt, hvort sem hinn tryggði ligg- ur á sjúkr8húsi eða utan Bjúkráhires. Gift kona nýtur ekki fiö!:kyldudag- peninga, ef maður hconar cr vinnu- fær, enda hafi meirihluí' af sam-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.