Neisti


Neisti - 25.10.1936, Síða 1

Neisti - 25.10.1936, Síða 1
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. IV. árg. Siglufirði, sunnudaginn 25. okt. 1936 38. tbl. Reglugerð f y r i r Sjúkrasamlag Siglufjarðar 1. ír. Samlagið heitir SJÚKRÁiAM- LAG SIGLUFJARÐAR. Starfsvið þess er lögsagnarunidæmi Siglu- fjafðarkaupstaðar. Heimili þess og varnarþing er á Siglufirði. 2. gr. Samlagið er stofnað samkvæmt lögum nr. 26, 1. febrúar 1936 og starfar í samræmi við þau. Tilgang- ur þess er að tryggja samlsgsmenn gegn fjárhagslegu tjóni, sem veikindi valda. Allir menn, karlar og konur, sem búsettir eru á starfssvæði sam- lagsins, og eldri en 16 ára, eru tryggingarskyldir í samlaginu. Und- anteknir eru þó þeir, sem dvelja á sjúkrahúsum og heilsuhælum, vegna langvarandi veikind?, svo og þeir, sem af sömu ástæðum dvelja . heimahúsum, enda njóti þeir ekki hlunninda frá samlaginu. 3. gr. Réttindi hluttækra samlagsmanna er sem hér greinir: a. Okeypis læknishjálp handa þeim sjálfum og börnum þeirra, sem hjá þeim eru og eru innan 16 ára, sem og stjúpbörnum og fóat- urbörnum, sem eru á framfæri þeirra. Hjálpina veitir læknir sá eða læknar, sem samlagsstjórnin hefir ráðið til þess yfir tímabil það, er samlagsstjórnin hefir ákreðið, og greioir samlagið ekki fyrir hjálp annara lækna, nema ef um slys er að ræða^ eða fæðingarhjálpar er þörf, og eigi næ9t til samlagslækn- is svo fijótt, sem þörf er á. Sam- lagið greiðir því aðeins fyrir að- gerðir sérlækna, að samlagsmanni hafi verið vísað til þeirra af sam- lagslækni hans. Sjúklingur má ekki á samlagsins kostnað leita nema eins læknis í hverju sjúkaómstilfelli. b. Ókeypis lyf á sjúkrahúsi og utan sjúkrahús9, þau, er samlags- læknir telur nauðsynleg handa þeim sjálfum og börnum þeirra, innan 16 ára, eins og fyr segir. Ennfrern- sáraumbúðir eftir læknisráði. Sam- lagið leggur eigi til áfenga drykki, gosdrykki eða lyfjafæðu í nokkurri mynd, svo sem: Maltextrakt, venju- Iegt lýsi, kryddlýsi, járnkrydd eða því um líkt, eigi heldur flöskureða glös, eða nokkur önnur lyfjaílát. Sama gildir, nema í slysatilfellum, um öll smályf og umbúöir, sem allir geta fengið lyfseðilslaust í lyfjabúðum. c. Ókeypis sjúkrahússvist, eftir ráði samlngslæknis, í sjúkrahúsi, sem samlagið hefir samið við, eða tryggingarstjórn fyrir hönd þess, allt að 32 vikum á hverjum 12 mánuðum. Aldrei greiðist þó sjúkra- hússvist fyrir lengri tíma en 26 vikur alls fyrir einn og saina s].:,v- dóm. Kjósi samlagsmaður að fara í eitthvert sjúkrahús, sem eigi hefir verið sarnið við, og samlagslæknir mælir með veru hans þar, greiðir samlagið kosínaðinn, þó eigi hærra en dvöl hans mundi kosta á sam- lagsbundnu sjúkrahúsi, miðað við sömu tímalengd. d. Samlagið greiðir ljóslækning- ar að hálfu leyti fyrir börn og ung- linga upp að 16 ára aldri, aðrar en þær, sem framkvæmdar eru vegna berklavarna, og ennfremur röntgen- skoðanir á skoðunarskyldum skóla- börnum. allt að kr. 4.00 fyrir barn. Samlagið greiðir ekki viðgerð á tönnum, gerfitennur, gleraugu né myndatöku. Til sængurlegukvenna . greiðir samlagið styrk, er nemur 15 krónum fyrir hverja sængurlegu. Læknishjálp við fæðingar greiðist því aðeins, að læknis sé vitjaðeftir úrskurði ljósmóður. e. Samlagið greiðir samlagsmönn- um, sem óvinnufærir eru vegna veikinda og eldri eru en 16 ára, tvennskonar dagpeninga, persónu- dagpeninga og fjölskyldudagpeninga. Persónudagpeningar eru 1 —ein — króna, og greiðist aðeins þegar hinn tryggði liggur utan sjúkrahúss. Eigi hinn tryggði fyrir konu og börn- urn að sjá, nýfur hann, auk per- sónudagpeninga, fjölskyldudagpen- inga. Fara þeir eftirtölu þeirra *em eru á framfæri hans, þannig: Fyrir 1 á framfæri kr. 1,00 - 2 - - - 1,50 — 3 - - 2,00 - 4 - -- _ 2,25 Fyrir fleiri en 4 bætast við 25 aurar fyrir hvern, sem t ;.'"ram er, en þó mega dagpenir.ýsr samtals ekki fara fram úr kr. 3,50. Fjölskyldudagpeningar greiðast jafnt, hvort sem hinn tryggði ligg- ur á sjúkrahúsi eða utan sjúkrahúss. Gift kona nýtur ekki fiö'rkyldudag- peninga, ef maður heunar or vinnu- fær, enda hafi meirihlud af sam-

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.