Neisti


Neisti - 12.11.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 12.11.1936, Blaðsíða 3
NEISTI K O L ■ verða seld við skipshlið næstu daga. Verð kr. 40,00 tonnið. ólafnr Ragnars. REYKIÐ COMMANDER cigarettur Fást allsstaðar en það var eins oá hrollur færi um Pormóð þegar hann heyrði borgarafund nefndan, og kvað það hinn mesta óþarfa. Sú tillaga var því felld með 5 atkvæðum. Tillaga J. F. G. var einnig felld og þar með ákveðið að gera tunnuverk- smiðjufélagið gjaldþrota. Fá var kosinn einn maður í ellistyrktar- sjóðsnefnd. Um það varð örlítill, skriflegur, ágreiningur milli flokks- foringjanna. Hertervig vildi kjósa Jón Jóhannesson en Pormóður hélt fram Friðbirni Níelssyni. (Honum mun hafa fundisí .Tón vera ærið atörfum hlaðinn, þar sern hann er varaformaður í togaranefndinni). Kosningin fór þannig að Friðbjörn fékk 2 atkv. en sóknarpresturinn Óskar J. Porláksson 4 atkvæði. Svohljóðandi tillögur frá J.F.G. voru samþykktar fyrir nokkru í fjárhagsnefnd og hafnarnefnd: „Fjárhagsnefndin óskar þess, að þingmenn kjördæmisins kæmi til Siglufjarðar, áður samin verður fjár- hagsáætlun bæjarsjóðs fyrir næsta ár til skrafs og ráðagerða um fjár- hagsörðugleikana og hugsanlegar leiðir til þess að fá aukna tekju- stofna samþykkta af löggjafarvald- inu“. „Hafnarnefndin felur oddvita að gera ýtarlegan samanburð á kola- verði á Akureyri og Siglufirði, frá því að samningurinn um kolaportið var gerður, og hafa lokið því fyrir næstu áramót“. Rafmagns- eldavélar fyrirliggjandi: 4ra hólfa með bakarofni 300,00 3ja — — — 270,00 2ja — — - 245,00 Verzlun Péturs Björnssonar. Barna- og dömusokkar Fjölbreytt úrval. Verzlun Péturs Björnssonar. Til athugunar. Fyrir stjórnarskiftin síðustu var allt í sökkvandi feni, innflutntngur miklu meiri en útflutningur og því geysilega óhagstæður verzlunarjöfn- uður við önnur lönd, og skuldir landsins og landsmarma þar afleið- andi aukist gífurlega. Petta hefir stórkostlega breytst til batnaðar. Viðskiflajöfnuður er nú að verða hagstæður og allt að færast í betra horf, þrátt fyrir óvenjulega erfið ár til lands og sjáíar. En hefði ríkis- stjórnin ekki sett á stofn innflutn- ings- og gjaldeyrisnefnd, sem dró ur innflutningnum og lét það fyrst og fremst ganga út yfir óþarfa og aðrar vörur, sem helst var hægt án að vera, þá hefði allt farið í strand. Auk þess hefir iðnaðurinn aukist stórkostlega. í Reykjavík hefir iðn- fyrirtækjum fjölgað um helming síðan haustið 1934 og þeim heldur stöðugt áfram að fjölga. Nú eru því framleiddar innanlands fjöldi vörutegunda, sem áður voru fluttar inn tilbúnar. Par að auki hafa nýir markaðir unnist víða. Ríkisstjórninni hefir því tekist

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.