Neisti


Neisti - 22.12.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 22.12.1936, Blaðsíða 4
4 NEISTI RAFSUÐU- PLÖTUR fást nú gegn afborgunum. E. Jóh. & Co. Allt í jóla- bakslurinn hagfeldast að kaupa í VERZLUN EGILS STEFÁNSSONAR. meiru en því sem hægt er að greiða. Álit íslenzku þjóðarinnar út á við meðal stórþjóðanna skapast því að miklu ef ekki meitu leyti á því hvernig viðskiptajöfnuðurinn er, þ. e. hvort vér kaupum meira af öðrum þjóðum en við seljum, eða með öðrum orðum, hvort við eyð- um meira en vér getum greitt. Undir því er líka sjálfstæði vort komið að vér fjárhagslega getum verið sjálfum oss nógir. í þá átt hefir stefna núverandi stjórnar og stjórnarflokka verið og hinn fyrsti stóri árangar er hinn hagstæði við- skiftajöfnuður vor á þessu ári. Áður fyr var það svo að hið vinnandi fólk þurfti litlar sem eng- ar áhyggjur að hafa af sölu afurða vorra. Nú á síðustu tímum hefir þetta breyzt. Aðalmarkaður vor fyr- ir saltfiskinn hefir farið þverrandi ár frá ári og vegna þeirrar hafta- stefnu sem ríkjandi er hefir orðið örðugt um öflun nýrra markaða í stað þeirra sem tapast hafa. Pað hefir ekki lengur dugað að einblína á gamlar verkunaraðferðir og sölu möguleika, heldur hefur orðið að leyta nýrra markaða, skapa nýja framleiðslu við hæfi hinna nýju við- skiftavina. Við íslendingar erum fá- tæk þjóð sem þurfum aðfengið fjár- magn til að starfrækja þær auð lindir hráefna sem land vort á. Slíkt fjármagn fæst því aðeins að hin íslenzka þjóð sýni það að hún •é pesB megnug að rinna úr þ«im Jól aspilin ódýrust hjá mér Hannes Jónasson. Barnaföt, Barnasokkar, Kvensokkar, afar fjölbreytt úrval, Kvenundirföt og margt fleira nýkomið í Verzlun Margr, Jónsdóttur. Nýkomnar vörur frá Pýzkalandi, svo sem fleiri tegundir af kvensilkisokkum silkiundirfötum o.a. Verð sanngjarnt. Kaupfél, Verkamanna hráefnum sem fyrir eru og að hún bæði vilji og geti staðið í skilum við lánardrotna sína. Nýjir atvinnu- vegir ásamt eflingu á þeim sem fyrir eru, þýðir aukna atvinnu og minkandi atvinnuleysi. Pess vegna ber öllu vinnandi fólki að styðja þá öflugu viðleytni sem núverandi ríkisstjórn heör hafið til viðreisnar atvinnuvegum landsmanna. Megi allir vinnandi menn og konur bera gæfu til þess að styðja af alhug og afli þá stefnu núver- andi ríkisstjórnar til eflingar og aukn- ingu atvinnulífi voru, sem hún hef ir sýnt á undanförnum árum og hinn hagstæði viðskiftajöfnuður þessa árs ber gleggstan vott um. Konfektöskjur Tóbaksvörur Sælgæti allsk. í afarmiklu úrvali. Verzl. ALMA. Borðdúkadregi 11 og Lakalé reft Verzlun Péturs Björnss. Veirarhúfur á fullorðna og drengi, ný- komið í Kaupfél, Siglfirðinga. B-deild, Jólavör- urnar Ííl verður bezt að kaupa eins og að undanförnu í Kaupfél. Siglfirðinga. BOLLAPÖR og DISKAR nýkomið. KAUPFÉL. SIGLFIRÐINGA. LÚDÓIN eru komin. Hattaverzlun Guðrúnar Rögnvalds, Guölaugur Sigurðsson, trésmiður, Suðurgötu 32, lézt ný- lega á Landspítalanum í Rvík.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.