Neisti


Neisti - 31.12.1936, Page 3

Neisti - 31.12.1936, Page 3
NEISTI 3 margir frá að hverfa sem ætluðu að sjá myndirnar. Pessar góðu og frdðlegu myndir verða sýndar hér aftur og þá eingöngu fyrir fullorðna, og verður nánar auglýst síðar hve- nær það verður. A fundi í Verkam.fél. „Próttur" ífyrradag voru talin atkvæði sem greidd voru við allsherjaratkvæðagreiðalu í>á sem tram fór í félaginu um tillögu sem fram hafði komið og var svo- hljóðandi: „Fundur í Prótti samþykkirað bjóða Verkamannafélagi Siglu- fjarðar inngöngu í Prótt, að und- skyldum þeim meðlimum Verka- mannatélags Siglufjarðar, sem ekki koma til greina samkvæmt lögum Próttar, enda hafi hver einstakur meðlimur Verkamannafél. Siglu- fjarðar skrifað undir inntöku- beiðnina með eigin hendí“. Atkvæði féllu þannig að 93 sögðu já, en 59 nei. Atkvæðagreiðslan ber pað með sér að vilji meirihluta félagsmanna, þeirra sem atkvæði greiddu, er fyrir hendi, um að verkamenn þeir sem telja sig í Verkamannafélagi Siglufjarðar gangi inn í „Prótt" og hjálpi til að gera hann að styrku stéttarfélagi.þarsem eining ríki í baráttunni fyrir bættum kjörum alls verkalýðs. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, | Líftryggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggin£arfélaé starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Umboð á Siglufirði hefir f’ormóður Eyólfsson, konsúll. ; I. O. St. Framsókn nr. 187 óskar meðlimum sínum og öðrum Siglfirð- íngum gleðilegs árs og tilkynnir næsta jund- ardag 6. jan. 1931. ST. FRAMSÓKN nr. 187. G. T.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.