Neisti


Neisti - 31.12.1936, Blaðsíða 5

Neisti - 31.12.1936, Blaðsíða 5
NEISTI 5 Leiðrétting. í 34. Ibl. Siglfirðings birtist eftir- farandi klausa : Sigurður Jóhannsson sat fund inn og greiddi atkvæði, enda þótt hann hafi aldrei í félagið gerigið. Ekki hafði samt fund- arstjóri neitt við þetta að at- huga og var hans atkvæði talið jafngilt öðrum, er greidd voru á fundinum. Klausa þessi er í grein sem fjall- ar um fund í Búnaðarfélagi Siglu- fjarðar, og þar sem eg geri ráð fyrir að átt sé við mig, þá vil eg hérmeð upplýsa að blaðið fer með algjör ósannindi og birti því til staðfestu eftirfarandi vottorð: Eg undirritaður votta hérmeð að hr. Sigurður Jóhannesson, Norðurg, 21, hefur veriðmeð- limur Búnaðarfél. Siglufjarðar s.l. 2 ár. Hóli 21. des. 1936. Snorri Arnfinnsson. (sign.) Greinarhöfundi hefði verið nær að ieita í sínu eigin liði á fundin- um, vera má að þar hefði fundist einhver sem ekki hafði rétt tilþess að greiða atkvæði. Sigurður Jðhannesson. 'NYJA-BIO — sýnir á nýjársdag kl. 4£: Barnasýning. Sýndar verða sjö gamanmyndir. Kl. 6 stundvísl. Alþýðusýning. Krossfarariddar- arnir Niðursett verð. Aðgangur aðeins 1 króna. Börn fá ekki aðgang. Kl. 8,40: Ný mynd! Létdynda Mariette Að«lhlutverkin Ieika: JEANETTE MACDONALD og NELSON EDDY. GLEÐILEGS NÝÁRS óskum við öllum okkar viðskiþtamönnum tneð fiökk fyrir viðskiþtin á liðna a'rinu. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.