Bílddælingur - 20.08.1950, Blaðsíða 1

Bílddælingur - 20.08.1950, Blaðsíða 1
.X3t xxxx: xx 11 • áRG...............BÍLDUDAL, 20. áG. 1950 ................. 6. BLAÐ. P R E L S I FEÍ S E 0 R T I ! ígölMAR JUWUSS0N: ___________________________________________ Kynslóð eftir kynslóð hafa Islendingar barizt við skortinn. Alþýða ?llra landa hefur barizt við hann. Flest mannanna mein eru afleiðingar kahs eða fylgifiskar. Þessvegna er baráttan gegn skortinum jafnframt ®arátta gegn óhamingju mannkynsins, böli ^þess og þrautum. ýSn barátta ^yiislóðanna hefur borið sorglega lítinn árangur. ^Tugmill jónir alþýðu- heyja ennþá baráttuna gegn skortinum. Ennþá er skorturinn höfuð- ‘Jandi vinnandi fólks, jafnvel í hinum auðugustu og menntuðustu þjóð- ?elögum, og óttinn við skort og atvinnuleysi er stöðugt heimilisböl aeilla stétta, samtímis því að auðurinn er forréttindi annarrar. . Eram á sxðustu áratugi hafa möguleikar til allsnægta fyrir alla ver- takmarkaðir, en með gernýtingu vinnuafls og réttlátri skiptingu “-tfsgæðanna hefði þó fyrir löngu mátt útrýma slcortinum, bægja ógn °Jargarleysisins frá dyrum alþýðuheimilanna. siðiri árum hafa framleiðslumöguleikar lífsgæðanna margfaldast. L^llkomin hagnýting hinna tæknilegu framfara, gernýting hráefna og y’ihnuafls og réttlát dreifing lífsgæðanna meðal almennings mundi nú lyða atvinnulegt öryggi, trygga afkomu, heilbrxgði, menntun, - í stuttu máli: frelsi frá skorti, sigursæl árslit aldalangrar baráttu. Ln samt er barattan við skortinn ekki á enda kljáð. Meginþorri vinn- a3aöi alþýðu á enn í hinu gamla stríði, þrátt fyrir alla þá möguleika, afkastageta nútímans ræður yfir. bótt stundum sé nóg atvinna^og lolk geti þa veitt sér sumt það, er það annars verður að neita sér um, 6:r atvinnuleysið og kreppan alltaf á næsta leiti. Þótt menn vilji af- aeita þeirri kenningu, að lcreppan fylgi góðærunum eftir í auðvalds- f jóðfélaginu, eins og mögru kýrnar í draumi Faraós, reynist sú afneit- haldlítil er ný kreppa er skollin ýfir, afurðirnar hrúgast upp, ó- ®6ljanlegar vegna þess, að alþýðan hefur ekki ráð á að greiða vörurnar Pvf verði er seljandinn heimtar, atvinnan skreppur saman vegna sölu- ^egðunnar, skorturinn guðar á glugga alþýðuheimilanna, - líka hjá Lsim, sem trúa á forsjá hinna ríku og ágæti ríkjandi skipulags. Við Bílddælingar stönduitL nú enn einusinni andspænis atvinnuslcorti, Vaxandi dýrtíð, öngþveyti og óvissu í atvinnumálum, auk þess sem við v®tkamenn eigum framundan baráttu fyrir þv£, að bæta oldoir beinar á- i’ásir ríkisvaldsins á launakjör okkar og allrar alþýðu í landinu, því s,aDitímis atvinnuleysi og kreppu fylgja jafnan árásir auðstéttarinnar a þær launa- og réttarbætur, sem verkalýðurinn hefur^áunnið sér á góðu arUnum. Öryggi oldcar vinnandi manna er, sem sé, á því stigi, að þegar aUðvaldskreppan skellur yfir eru laun okkar, réttindi og afkomtxmögu- Jeikar það fyrsta, sem fórnað er til varnar hagskipulagi auðvaldsins, Sed þjóðfélagsþróunin hefur dæmt til falls og reikningsskila, sem að- ®ihs er ólokið vegna þess, að alþýðan hefur enn ekki skilið til fulls ^lutverk sitt og slcyldur við framkvæmd réttlætisins. (Fraxiihald á öftustu siðu - bls. 52.)

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.