Bílddælingur - 20.08.1950, Blaðsíða 4

Bílddælingur - 20.08.1950, Blaðsíða 4
BÆJARFRÉTTIR - frh. / 48________________Bílddælinfflir - ág. 1930- XÞRÖTTAMÖT Ungme.nná- og íþróttasamb. V-Barðastr.sýslu var haldið að Sveinseyri í Tálknaf. dagana 12, og 13* þ.m. 4 'fél. tóku þátt í mótinu og vann íþróttafél. Bílddælinga með 55 stigum, íþróttaf. Drengur, Tálknaf. hlaut 54 stig, íþróttafél. Hörður, Patreksf. 39 o^ U;.M.F. Barðstrendinga 14 stig. Stigahæztur einst. varð Páll Á- gústsson (X.B.). Varð hann fyrstur í 100 m hlaupi á 12,3 sek.,lang- stökki 5,70■ml kringlukasti 31s90 m og þsístökki 12,17 m. Þá átti X.B. 1. mann í hástökki, Baldur ásgeirsson, e.r stökk 1,64 m og í 800 m hlaupi sama mann 2,18 mín, og í 80 m hlaupi kvenna varð G-uð- rún Crísladóttir fyrst á 12,0 sek. Loks vann X.B. 4x100 m boðhlaup. "Drengur" féMc 1. mann 'í kúluvarpi karla og kvenna, langstökki og hástökki kvenna, 100 m sundi karla og. 60 msundi kvenna* "Hörður" fékk-1. mann í spjótkasti og sigraði £ handknattleik karla og kvenna Alls voru keppendur 58. Sigþór Lárusson íþr.kehnari úr Rvík stjórn- aði mótinu, sem var fjölsótt o^ fór hið bezta fram. Vegna rúmleysis er ekki unnt að skýra nánar fra mótinu. IC\rIKI/IYND óskars Gfslasonar "Síðasti bærinn í. dalnum" var sýnd hér við ágæta aðsókn 21. og 22. júlí s.l. Leikflokkurinn "6 £ b£l" sýndi hér 24. j.úlX sjónleikinn "Brúin til mánans", við ágæta dóma. X JllLX.voru gefin saman £ hjónaband af sr,. Jóni Iír, Isfeld, þau fr. FilippXa Bjarnadóttir £ Trostansfirði og Gestur Gfslasonn frá Uppsölvimf Selárdal. Nýlega voru gefin saman hjá borgardómara £ Rvik fr. Helga Kagnúsdóttir, Sogaveg. 162 Pv£k og Hjálmtýr A. Hrómundsson, Bíldudal. - X Júli opinberúðu trúlofun sina fr. Soff£a Sveinbjarnar- dóttir (Sgilssonar), og Baldur ásgeirsson (Jónassonar), Litlu-eyri. ATVINNA hefur brugðizt með öllu £ júl£ og það sem af er ágúst, var einnig rýr i jún£. Er fyrr £ fréttunum skýrt frá atvinnuleysisskrán- ingu er fram fór £ býrgun þessa mán. og niðurstöðum hennar. Vinna hefur að mestu legi-ð niðri- £ Niðursuðuverksmiðjunni, þar til nú á dögunum, að vinna 'var hafin þar, er mun standa mokkurn tíma. Þá hef- ur vinna legið niðri að mestu í Frystihúsinu frá því ■£. júnilok, en vegavinna var noltícur yfir júlímánuð við viðhald á vegum hér £ hreppi en hlé hefur orðið frá mánaðamótun-i. Er von um að vinna hefjizt aftur bráðlega við lagningu. Nokkrir menn hafa haft vinnu £ veginum.. ^Þegar steinbftsveiði fór að fre^ast sröari hl. júni, fóru sumir bátarnir á skak um tfma, en voru oheppnir með veður, en hinir bát- arnir lögðu afla sinn að mestu upp annarsstaðar. Var ástæðan m.a. sú, að Frystihúsið-gat ekki greitt bátunum aflann eins og búizt hafði verið við og lofað, en til þess lágu ýmsar ástæður: Övenju- lítil rekstrarlán út á fiskafurðir frystihúsa yfirleitt, miðað við fiskverðið, treg afsetning og greiðsla fyrir afurðir, sem út voru fluttar, óvenjuslæm nýting á steinbftnum £ júni, o.fl., en hagur hússins afarbágborinn undir. X júl£ þótti svo óvænlega horfa með reksturinn, að föstum starfsmönnum hússins var sagt upp frá 1. nóv. n.k., og £ ágiístbyr jum^varð loks úr, að sendir voru af" hreppsnefnd- ar hálfu 2 menn til Rvfkur, oddvitinn Sæm. G. Ölafsson og Jon J. liaron, til að freista þess, að greiða úr reksturserviðleikunum, a. m.k. til bráðabirgða. Fóru þeir héðan þ. 7. þ.m. og eru ókomnir aft- ur, ^er þetta er ritað (18/8), og óvíst um erindislok. Þá er og óvfst, hvenær hafin verður endurbygging hafskipabryggj- unnar, en vonir munu standa til að unnt verði að koma landganginum upp á þessu ári.

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.